*

laugardagur, 22. september 2018
Innlent 19. september 2018 17:00

Leiguverð hækkar og íbúðaverð lækkar

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,9% í ágúst samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands.

Innlent 29. ágúst 2018 13:56

Þróun verðbólguvæntinga lykilatriðið

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri sagði á kynningarfundi í morgun að ekki ætti að horfa á verðbólgumarkmið bankans sem algilt skammtímamarkmið.

Innlent 24. ágúst 2018 13:25

Þróun væntinga þrengir að stöðu Seðlabankans

Verðbólguvæntingar á fjármálamarkaði eru komnar nokkuð yfir 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans hvort sem litið er til skemmri eða lengri tíma.

Innlent 22. ágúst 2018 14:34

Krónan stöðug gagnvart evrunni

Síðasta mánuð hefur gengið aftur á móti haldist rétt undir 125 krónum og var í lok dags í gær 124,1 króna, sem er næstum það sama og um síðustu áramót.

Innlent 16. ágúst 2018 08:41

Um 57% leigusala eru einstaklingar

Í greiningu frá ÍLS kemur fram að fyrirtæki hafi aukið hlutdeild sína á meðan hlutdeild einstaklinga og fjármálastofnanna hefur dregist saman.

Pistlar 15. júlí 2018 12:31

Líklega sjaldan eins auðvelt að kaupa fasteign

Víða um heim er algengt að bera saman hversu langan tíma það tekur einstakling að greiða upp fasteignaverð með tilliti til meðallauna hans á mánuði.

Innlent 7. júlí 2018 10:02

267 milljarða virði

IFS Greining hefur hækkað verðmat sitt á Marel frá síðasta verðmati.

Innlent 15. maí 2018 16:35

Einkaneysla landsmanna enn að aukast

Íslendingar kaupa færri bíla og fara heldur í utanlandsferðir.

Innlent 6. mars 2018 12:16

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Greining Íslandsbanka segir lítið hafa breyst frá síðasta fundi peningastefnunefndar.

Innlent 1. febrúar 2018 10:24

Brattari aðlögun í kortunum

Greining Íslandsbanka hefur fært niður hagspá sína. Spáð er að hagvöxtur hafi verið 4,1% í fyrra en að hann verði 2,3% í ár og á næsta ári.

Innlent 4. september 2018 08:02

Framboð nýbygginga hefur aukist

Á fyrstu sjö mánuðum ársins voru íbúðir í nýbyggingum 18% allra íbúða sem auglýstar voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent 29. ágúst 2018 10:29

Iðnaður 23% af landsframleiðslu

Ný greining Samtaka Iðnaðarins kemst að þeirri niðurstöðu að iðnaður hér á landi standi undir tæpum 23% af landsframleiðslu.

Innlent 22. ágúst 2018 15:21

Segja raungengið of sterkt

Teikn eru á lofti um það að raungengið sé farið að hafa áhrif á neyslu ferðamanna hér á landi.

Innlent 17. ágúst 2018 14:39

Spá stýrivöxtum áfram í 4,25%

Greining Íslandsbanka spáir óbreyttum stýrivöxtum, 4,25%, við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans.

Innlent 14. ágúst 2018 11:22

Spá 0,4% hækkun neysluverðs í ágúst

Miðað við spá frá greinendum Íslandsbanka eykst verðbólga úr 2,7% í 2,8% í þessum mánuði.

Innlent 11. júlí 2018 14:05

Spá 0,2% lækkun verðlags í júlí

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,2% í júlí frá fyrri mánuði.

Innlent 26. júní 2018 11:16

Færniþörf á vinnumarkaði metin

Hér á landi hefur aldrei áður verið gerð greining á vinnumarkaðinum eins og sú sem Hagfræðistofnun Háskólans hefur nú gert

Innlent 15. maí 2018 13:42

Dragi úr trúverðugleika sjóðsins

SA segja enga ástæðu til að víkka út hlutverk Íbúðalánasjóðs í greiningar- og stefnumótun, á sama tíma og sinni lánastarfsemi.

Innlent 3. febrúar 2018 17:49

Þétting byggðar ekki tímafrekari

Greining byggingafulltrúa leiðir í ljós að meðalbyggingartími í úthverfum hefur verið meiri en á þéttingarreitum Reykjavíkur.

Innlent 29. janúar 2018 13:02

Spá verðbólgu við verðbólgumarkmið

Íslandsbanki vanmat hækkun húsnæðisverðs og þar af leiðandi verðbólguna í janúar sem reyndist 2,4%.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.