*

mánudagur, 10. desember 2018
Innlent 6. desember 2018 08:34

17% minni áhugi á Íslandi

Greining frá Svartagaldri leiðir í ljós að um 17% samdráttur var í október á leitum ferðamanna að ferðum til Íslands.

Matur og vín 16. nóvember 2018 15:42

Grandi Mathöll í New York Times

Í grein sem bitist á heimasíðu New York times segir blaðamaður frá heimsóknum sínum í Granda Mathöll.

Innlent 31. október 2018 14:45

Hótelmarkaðurinn tekur við sér

Gistinóttum í gegnum Airbnb heldur áfram að fækka en fjölgun gistinótta áhótelum fjölgaði hlutfallslega meira en fjölgun ferðamanna.

Innlent 29. október 2018 12:21

Verðbólgan hækkar mest vegna nýrra bíla

Vísitala neysluverðs hækkaði um nálega prósentustig í október og mælist verðbólgan 2,8% og stefnir í 3,5% í janúar.

Innlent 17. október 2018 12:50

Spá 8,2% hækkun íbúðaverðs

Greinendur hjá Íslandsbanka spá 8,2% hækkun fasteignaverðs á þessu ári, 5,5% hækkun á því næsta og 4,4% hækkun árið 2020.

Innlent 9. október 2018 09:16

Um 8% fjölgun íbúðaviðskipta

Íbúðaviðskiptum fjölgaði um 8% á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu átta mánuðum ársins og um 3% á landsvísu.

Innlent 26. september 2018 13:14

Hægari vöxtur í kortunum

Gert er ráð fyrir að fjárfesting verði talsverð út spátímann eða 23% af vergri landsframleiðslu.

Innlent 4. september 2018 08:02

Framboð nýbygginga hefur aukist

Á fyrstu sjö mánuðum ársins voru íbúðir í nýbyggingum 18% allra íbúða sem auglýstar voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent 29. ágúst 2018 10:29

Iðnaður 23% af landsframleiðslu

Ný greining Samtaka Iðnaðarins kemst að þeirri niðurstöðu að iðnaður hér á landi standi undir tæpum 23% af landsframleiðslu.

Innlent 22. ágúst 2018 15:21

Segja raungengið of sterkt

Teikn eru á lofti um það að raungengið sé farið að hafa áhrif á neyslu ferðamanna hér á landi.

Pistlar 24. nóvember 2018 12:31

Árneshreppur og aðgerðasinnar – hlutafélagaformið

Í þessari grein verður fjallað um aðdraganda þess að lögum var breytt á þann veg að félög gátu verið sjálfstæðar lögpersónur.

Innlent 15. nóvember 2018 09:50

Spá 3,3% verðbólgu

Greinendur Íslandsbanka spá 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs. Miðað við þá spá eykst verðbólgu úr 2,8% í 3,3% í nóvember.

Innlent 29. október 2018 14:46

Hagkerfið snöggkólni í 1,3% hagvöxt

Arion banki spáir því að hratt hægist á hagvexti vegna aukinnar óvissu og svartsýni og hann verði jafnhár og var 2012.

Innlent 22. október 2018 10:59

Rafmyntir fyrir 1,2 milljónir á mánuði

Stærðfræðikennari við Keili er sögð hafa leyst helsta umhverfisvandann við námugröft rafmynta í grein í tímaritinu Wired.

Innlent 16. október 2018 10:40

Spá 2,8% verðbólgu í október

Greinendur Íslandsbanka spá því að verðbólgan verði 3,5% í lok þessa árs og muni að jafnaði verða 3,5% á árinu 2019.

Innlent 29. september 2018 12:31

Mýta að sjávarútvegurinn sé óstöðug grein

Deildarforseti hagfræðideildar HÍ segir sjálfstæðar sveiflur sjávarútvegsins mjög verðmætar fyrir íslenskt efnahagslíf.

Innlent 19. september 2018 17:00

Leiguverð hækkar og íbúðaverð lækkar

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,9% í ágúst samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands.

Innlent 29. ágúst 2018 13:56

Þróun verðbólguvæntinga lykilatriðið

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri sagði á kynningarfundi í morgun að ekki ætti að horfa á verðbólgumarkmið bankans sem algilt skammtímamarkmið.

Innlent 24. ágúst 2018 13:25

Þróun væntinga þrengir að stöðu Seðlabankans

Verðbólguvæntingar á fjármálamarkaði eru komnar nokkuð yfir 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans hvort sem litið er til skemmri eða lengri tíma.

Innlent 22. ágúst 2018 14:34

Krónan stöðug gagnvart evrunni

Síðasta mánuð hefur gengið aftur á móti haldist rétt undir 125 krónum og var í lok dags í gær 124,1 króna, sem er næstum það sama og um síðustu áramót.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.