*

mánudagur, 20. ágúst 2018
Innlent 12. maí 2017 12:38

Spá hækkun VNV í maí

Greiningaraðilar spá 0,3-0,4% hækkun vísitölu neysluverðs fyrir þennan mánuð.

Erlent 3. maí 2017 19:30

Halda vöxtum óbreyttum

Stýrivextir í Bandaríkjunum haldast óbreyttir. Greiningaraðilar gera ráð fyrir hækkun í júní.

Erlent 6. mars 2017 18:25

Snap Inc. á niðurleið

Greiningaraðilar vestanhafs spá því að Snap Inc. muni lækka umtalsvert á næstu misserum.

Innlent 9. febrúar 2017 12:15

Gagnrýnir vaxtaákvörðun

Vaxtaákvörðun Seðlabankans er gagnrýnd af forystumönnum atvinnulífsins en greiningaraðilar greina stefnubreytingu.

Erlent 3. janúar 2017 17:50

Veðja á Tesla Motors

Greiningaraðilar á Wall Street telja að Tesla Motors muni hækka mikið árið 2017.

Erlent 29. nóvember 2016 18:20

Wall Street fagnar Trumponomics

Greiningaraðilar hafa tekið kúvendingu í skoðunum sínum á Trump og spá nú miklum efnahagslegum uppgangi.

Erlent 11. ágúst 2016 11:48

Fjárfestar á hálum ís

Greiningaraðilar Bank of America Merrill Lynch óttast inngrip seðlabanka. Sögulega lágir vextir eru farnir að þrýsta skuldabréfafjárfestum á hálan ís.

Erlent 27. júlí 2016 14:27

Hlutabréf í Apple rjúka upp

Greiningaraðilar vestanhafs eru bjartsýnir á þróun Apple. Gengi bréfanna hefur rokið upp í kjölfar uppgjörsins, sem fór fram úr vonum markaðsins.

Erlent 25. júlí 2016 18:30

Leikfangabransanum spáð 7% vexti

Greiningaraðilar vestanhafs spá því að leikfangabransinn muni slá vaxtamet frá árinu 1999.

Erlent 16. apríl 2016 11:29

Hægir á bandarískum iðnaði

Iðnaðarframleiðsla í Bandaríkjunum dróst saman um 0,6% í febrúar. Meiri samdráttur en greiningaraðilar bjuggust við.

Innlent 4. maí 2017 11:10

Ber vott um þenslu

Atvinnuleysi hefur farið hratt minnkandi undanfarin ár og hefur ekki verið minna í áratug. Greiningaraðilar
spá litlu atvinnuleysi næstu tvö árin.

Erlent 7. mars 2017 19:00

Telja franska markaðinn undirverðlagðan

Greiningaraðilar telja franska markaðinn vera undirverðlagðan og segja fólk ofmeta stjórnmálaáhættuna.

Erlent 27. febrúar 2017 09:10

Ofmeta ríkisolíufyrirtækið

Sádí-Arabar segja að ríkisolíufyrirtækið Aramaco sé metið á um 2.000 milljarða dollara, greiningaraðilar eru þeim ósammála.

Innlent 10. janúar 2017 18:15

Gera ráð fyrir mikilli vélvæðingu

Greiningaraðilar vestanhafs telja að fjárfestingar bílaframleiðendanna muni skapa færri störf en búist er við.

Erlent 1. desember 2016 19:32

Upphafið að endinum?

Greiningaraðilar frá Bank of America óttast að fjárfestar séu of bjartsýnir um þessar mundir.

Erlent 17. október 2016 19:00

Vara við vaxtahækkunum

Greiningaraðilar Goldman Sachs telja að vaxtahækkanir geti valdið miklum óróa á skuldabréfamörkuðum.

Erlent 4. ágúst 2016 07:55

Spá vaxtalækkunum

Greiningaraðilar vænta þess að Englandsbanki lækki stýrivexti í dag, en þeir hafa ekki verið lækkaðir í sjö ár.

Erlent 27. júlí 2016 14:15

Hagnaður Coca-Cola undir væntingum

Hlutabréf í Coca-Cola hafa lækkað í kjölfar uppgjörs. Greiningaraðilar höfðu spáð betri afkomu hjá félaginu. Sala á nýmörkuðum hefur gengið illa.

Innlent 18. júní 2016 12:01

Nálgumst hápunkt þenslunnar

Greiningaraðilar spá því að landsframleiðsla vaxi um samtals 13% á árunum 2016-2018. Einkaneysla og fjárfestingar drífa hagvöxtinn.

Erlent 25. mars 2016 18:26

Neytandinn aftur í bílstjórasætinu

Þróun efnahagsmála í Bandaríkjunum jákvæðari en greiningaraðilar höfðu spáð.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.