*

sunnudagur, 24. júní 2018
Erlent 16. maí 2017 08:32

Hlutabréfavísitölur ná methæðum

Tæknifyrirtæki sem sérhæfa sig í vírusvörnum og olíufyrirtæki leiða hækkanir S&P 500 og Nasdaq Composite vísitalnanna.

Innlent 24. apríl 2017 11:55

Allt grænt og talsverð velta

Gengi bréfa nánast allra félaga hefur hækkað það sem af er morgni. Líklegt er að miklar hækkanir í Evrópu hafi áhrif.

Erlent 14. apríl 2017 09:03

Munu lækka bónusa um 40%

Fjárfestar gagnrýndu mjög áformaðar hækkanir á bónusgreiðslum til stjórnenda Credit Suisse.

Innlent 5. apríl 2017 13:05

Laun borgarfulltrúa munu fylgja launavísitölu

Með samþykkt borgarstjórnar verða hækkanir á launum allra kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg innan viðmiða Salek samkomulagsins.

Innlent 17. mars 2017 16:46

Hækkanir í kauphöllinni

Langflest fyrirtæki hækkuðu í verði í kauphöllinni í dag, Skeljungur og Eik sínu hæst, en Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,83%.

Innlent 13. mars 2017 10:48

Hækkanir í kauphöllinni

Fréttir af afnámi hafta virðast hafa jákvæð áhrif á verðbréfamarkaði og hefur gengi flestra bréfa hækkað í dag.

Innlent 7. mars 2017 16:45

Nýherji og N1 aftur á uppleið

Gengi hlutabréfa Nýherja og N1 hækkaði í dag eftir hrun í gær. Nýherji hækkaði um tæp 10% og N1 um 5,63%.

Innlent 10. febrúar 2017 17:09

Grænn dagur á markaði

Gengi hlutabréfa Icelandair Group hækkar nú annan daginn í röð eða um 3,87% í 1.108 milljón króna viðskiptum.

Innlent 19. janúar 2017 16:30

Hækkanir eftir lækkanir

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 2,01% í viðskiptum dagsins. Eimskip og Eik hækkuðu mest.

Innlent 9. janúar 2017 13:44

Ósætti vegna hærra raforkuverðs

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum lýsir yfir vonbrigðum sem hafa orðið á raforku frá 2013.

Innlent 28. apríl 2017 11:49

Söguleg hækkun í mars

Hækkun íbúðaverðs síðustu 12 mánuðina er sögulega mjög mikil. Mun meiri hækkanir voru hins vegar árið 2005.

Innlent 19. apríl 2017 11:38

Fasteignaverð nálgast sögulegt hámark

Raunverð fasteigna komst hæst í október 2007, í mars vantar einungis 1% upp á að raunverðið til þess að sögulegri stöðu verði náð aftur.

Pistlar 9. apríl 2017 19:20

Norrænir frændur og íslenska sérstaðan

Miklu meiri launahækkanir urðu hér á landi en meðal samkeppnisþjóða en í Svíþjóð og Noregi ríkir sátt um hóflegar hækkanir.

Innlent 4. apríl 2017 09:56

Næst hæsti virðisaukaskattur á gistingu

Á næsta ári verður virðisaukaskattur á ferðaþjónustu hækkaður úr 11% í 24% en í svo lækkar skatthlutfallið aftur niður í 22,5%. Þar með verður virðisaukaskattur á gistingu á Íslandi sá næst hæsti í Evrópu.

Innlent 14. mars 2017 11:24

Vodafone rýkur upp

Gengi hlutabréfa Vodafone hefur hækkað um 5% þegar þetta er ritað í 346 milljón króna viðskiptum, fyrr í dag var tilkynnt um kaup Vodafone á 365.

Innlent 12. mars 2017 17:02

Hækkanir ekki leigufélögum um að kenna

Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, segir ekki hægt að kenna fasteignafélögum um hækkun íbúðaverðs á landinu.

Innlent 20. febrúar 2017 16:41

5.612 milljón króna velta með bréf Marels

Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 6,39% í 5.612 milljón króna viðskiptum í dag.

Erlent 23. janúar 2017 14:15

Skilja ekki 930% hækkun

Forsvarsmenn danska fasteignafélagsins Victoria Properties skilja ekki hvers vegna gengi hlutabréfa fyrirtækisins hafa hækkað um allt að 930% á árinu.

Innlent 13. janúar 2017 17:10

3 milljarða velta með bréf Marels

Gengi bréfa Marels hækkaði um 1,96 prósentustig í dag í 3 milljarða viðskiptum.

Innlent 22. desember 2016 16:47

Vodafone hækkar Síminn lækkar

Mest hækkun var á gengi bréfa Vodafone, en það hækkaði um 4,3%. Hins vegar lækkaði gengi bréfa Símans um um 1,25%.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.