*

þriðjudagur, 21. ágúst 2018
Erlent 26. apríl 2017 20:33

Ætla að auka hlutafé

Credit Suisse stefnir á ný hlutafjárútboð á næstunni. Líklegt þykir að bankinn muni reyna að skrapa saman 4 milljörðum svissneskra franka.

Innlent 8. febrúar 2017 18:35

Aramco réði Moelis & Company

Stærsta olíufélag heims hefur ráðið smáan fjárfestingabanka í New York til þess að annast stærsta hlutafjárútboð sögunnar.

Erlent 29. desember 2016 10:29

Gott ár í nýskráningum á Norðurlöndunum

Alls voru 94 nýskráningar í kauphöllum Nasdaq í Kaupmannahöfn, Helsinki, Reykjavík og Stokkhólmi, auk First North.

Innlent 30. nóvember 2016 10:37

Útboði Skeljungs lýkur í dag

Hlutafjárútboði Skeljungs lýkur klukkan 16:00 í dag, en 23,3% til 31,5% af félaginu er boðið til sölu.

Erlent 13. október 2016 19:10

Stærsta hlutafjárútboð sögunnar

Sádi Arabía hyggst bjóða út hluti í ríkisolíufélagi landsins og er það liður í að venja landið af því að vera of háð olíuframleiðslu.

Erlent 11. júní 2016 12:44

Stærsta nýskráning ársins í tæknigeiranum?

Japanska fyrirtækið Line stefnir á skráningu í júlí, en fyrirtækið gefur út skilaboðaforrit sem hefur 218 milljón notendur á heimsvísu.

Erlent 13. janúar 2016 13:37

Stærsta hlutafjárútboð í sögu Danmerkur á áætlun

Lágt olíuverð gæti haft áhrif á stærsta hlutafjárútboð í sögu Danmerkur.

Innlent 6. desember 2015 16:05

Tilefnislaus gagnrýni á aðdraganda útboðs

Hollenski fjárfestirinn Bertrand Kan leiddi fjárfestahóp sem keypti 5% hlut í Símanum fyrir almennt hlutafjárútboð.

Erlent 4. nóvember 2015 13:25

Stærsta hlutafjárútboð í sögu Danmerkur

Lífeyrissjóðir hafa áhuga á að auka við hlut sinn í Dong Energy þegar það verður skráð á markað.

Innlent 30. mars 2015 09:31

Arion banki seldi í Reitum fyrir 6,4 milljarða

Vegið meðalgengi hluta í Reitum nemur 63,875 krónum á hlut miðað við niðurstöður hlutafjárútboðs.

Innlent 2. mars 2017 11:18

Snappið metið á 2.562 milljarða

Snap Inc, félagið á bakvið Snapchat, fer á markað í dag, en hærra verð fékkst á hlutabréfaútboði fyrirtækisins í gær en búst var við.

Innlent 23. janúar 2017 15:49

Hlutafjárútboð fyrir nálega milljarð

Beringer Finance hefur lokið hlutafjárútboði fyrir líftæknifyrirtækið PCI Biotech sem skilaði sem nemur 941 milljón íslenskra króna.

Innlent 1. desember 2016 11:01

Yfir 12 milljarða heildareftispurn

31,5% hlutur í Skeljungi var seldur á 4,6 milljarða í hlutafjárútboði gærdagsins. Fer á markað 9. desember.

Innlent 15. nóvember 2016 10:25

Skeljungur líklega á markað 9. desember

Olíufélagið Skeljungur líklega fyrsta félagið á markað á árinu, en almennt útboð á hlutabréfum þess hefst mánudaginn 28. nóvember.

Erlent 15. ágúst 2016 16:20

Dropbox íhugar útboð

Gagnageymslufyrirtækið Dropbox íhugar hlutafjárútboð árið 2017. Fjárfestar efast um að fyrirtækið standi undir verði.

Erlent 24. maí 2016 18:44

Snapchat metið á 20 milljarða Bandaríkjadala

Eitt allra vinsælasta samskiptaforritið meðal ungs fólks stefnir á aukna hlutafjárútgáfu.

Innlent 12. desember 2015 08:22

Hlutafjárútboð rökrétt niðurstaða

40 milljónir hluta voru boðnir út, sem nemur rétt rúmlega 9,76% hlutafjáraukningu.

Erlent 6. nóvember 2015 12:25

Stærsta hlutafjárútboð ársins

Japan Post er stærsta hlutfjárútboð í heimi síðan Alibaba var skráð á markað.

Leiðarar 27. október 2015 11:21

Ímynd markaðarins

Sorglegt er að sjá hversu mörg hlutafjárútboð hafa sætt gagnrýni og í mörgum tilvikum eðlilegri og skiljanlegri gagnrýni.

Innlent 16. mars 2015 14:59

5,5 milljarða hlutafjárútboð í Reitum

Reitir vænta þess að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á aðalmarkaði þann 9. apríl.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.