*

miðvikudagur, 17. október 2018
Innlent 17. september 2018 11:54

Skúli metur Wow á minnst 44 milljarða

Skúli Mogensen stefnir á hlutafjárútboð Wow air innan 18 mánaða, og býst við að safna allt að 33 milljörðum fyrir undir helmingshlut.

Innlent 14. júní 2018 09:49

Margföld eftirspurn á 75 krónur á hlut

Arion banki hefur sent frá sér enn eina uppfærsluna á útboðslýsingu vegna hlutafjárútboðs bankans sem nú stendur yfir.

Innlent 11. júní 2018 10:44

Líftæknifyrirtæki til Chile

Benchmark Holdings, breskt líftæknifyrirtæki, hyggst fara í hlutafjárútboð til að fjármagna verkefni með laxeldisfyrirtæki.

Innlent 3. nóvember 2017 11:01

Bakkavör hættir við skráningu

Áður ákveðið hlutabréfaútboð Bakkavarar í Bretlandi verður ekki að veruleika vegna óstöðugleika á markaði.

Erlent 11. ágúst 2017 15:51

Eiga þrjú gullleitarleyfi á Grænlandi

Eldur Ólafsson, framkvæmdastjóri gullleitarfélags á Grænlandi undirbýr frekari hlutafjárútboð vegna rannsókna næsta sumars.

Innlent 2. mars 2017 11:18

Snappið metið á 2.562 milljarða

Snap Inc, félagið á bakvið Snapchat, fer á markað í dag, en hærra verð fékkst á hlutabréfaútboði fyrirtækisins í gær en búst var við.

Innlent 23. janúar 2017 15:49

Hlutafjárútboð fyrir nálega milljarð

Beringer Finance hefur lokið hlutafjárútboði fyrir líftæknifyrirtækið PCI Biotech sem skilaði sem nemur 941 milljón íslenskra króna.

Innlent 1. desember 2016 11:01

Yfir 12 milljarða heildareftispurn

31,5% hlutur í Skeljungi var seldur á 4,6 milljarða í hlutafjárútboði gærdagsins. Fer á markað 9. desember.

Innlent 15. nóvember 2016 10:25

Skeljungur líklega á markað 9. desember

Olíufélagið Skeljungur líklega fyrsta félagið á markað á árinu, en almennt útboð á hlutabréfum þess hefst mánudaginn 28. nóvember.

Erlent 15. ágúst 2016 16:20

Dropbox íhugar útboð

Gagnageymslufyrirtækið Dropbox íhugar hlutafjárútboð árið 2017. Fjárfestar efast um að fyrirtækið standi undir verði.

Erlent 29. ágúst 2018 11:44

Kínverskur rafbílaframleiðandi á markað

Kínverski rafbílaframleiðandinn NIO, sem hyggst keppa við Tesla, hefur hlutafjárútboð í Bandaríkjunum og hyggst skrá sig á markað.

Innlent 13. júní 2018 14:33

Attestor íhugar að selja meira í Arion

Arion banki hefur ákveðið að þrengja verðbilið í útboðinu úr 68-79 í 73-75 krónur því áskriftirnar sem hafa borist á því eru nægar.

Innlent 17. maí 2018 09:19

Selja að minnsta kosti fjórðung í Arion

Arion banki tilkynnir um útboð fyrir lok júní. Attestor og Goldman Sachs verða að hluta undanskildir sölufresti.

Erlent 11. október 2017 10:07

Bakkavör sækist eftir 14 milljörðum

Félag Lýðs og Ágústs Guðmundssonar, Bakkavör Group verður skráð á markað í London í nóvember.

Erlent 26. apríl 2017 20:33

Ætla að auka hlutafé

Credit Suisse stefnir á ný hlutafjárútboð á næstunni. Líklegt þykir að bankinn muni reyna að skrapa saman 4 milljörðum svissneskra franka.

Innlent 8. febrúar 2017 18:35

Aramco réði Moelis & Company

Stærsta olíufélag heims hefur ráðið smáan fjárfestingabanka í New York til þess að annast stærsta hlutafjárútboð sögunnar.

Erlent 29. desember 2016 10:29

Gott ár í nýskráningum á Norðurlöndunum

Alls voru 94 nýskráningar í kauphöllum Nasdaq í Kaupmannahöfn, Helsinki, Reykjavík og Stokkhólmi, auk First North.

Innlent 30. nóvember 2016 10:37

Útboði Skeljungs lýkur í dag

Hlutafjárútboði Skeljungs lýkur klukkan 16:00 í dag, en 23,3% til 31,5% af félaginu er boðið til sölu.

Erlent 13. október 2016 19:10

Stærsta hlutafjárútboð sögunnar

Sádi Arabía hyggst bjóða út hluti í ríkisolíufélagi landsins og er það liður í að venja landið af því að vera of háð olíuframleiðslu.

Erlent 11. júní 2016 12:44

Stærsta nýskráning ársins í tæknigeiranum?

Japanska fyrirtækið Line stefnir á skráningu í júlí, en fyrirtækið gefur út skilaboðaforrit sem hefur 218 milljón notendur á heimsvísu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.