*

miðvikudagur, 17. október 2018
Innlent 16. október 2018 09:30

VR vill 35 stunda vinnuviku án launaskerðingar

Í kröfugerð VR sem samþykkt var í gærkvöldi kemur fram að félagið vilji rétta hlut þeirra lægst launuðu og auka ráðstöfunartekjur félagsmanna.

Huginn & Muninn 12. maí 2018 10:39

Farsi í Hörpu

Launin forstjóra voru lækkuð, hækkuð og síðan aftur lækkuð og einhvers staðar í millitíðinni voru laun þeirra lægst launuðu lækkuð.

Innlent 8. október 2017 14:05

„Tvær andstæðar launastefnur í landinu“

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir óeðlilegt að tekjuhæsti hópur ríkisstarfsmanna sé að hækka meira í launum en þeir lægst launuðu, öfugt á við þróunina á hinum almenna vinnumarkaði.

Óðinn 12. júní 2018 13:29

Þegar fátækt er sögð vera kostur

Grátlegt er að sjálfskipaðir varðmenn hinna lægst launuðu skuli vilja taka upp skatta sem bitna mest á einmitt þeim.

Innlent 1. maí 2018 14:58

Segir byltingaleiðina skerða lífskjör

Forseti ASÍ segir byltingasinna sögulega hafa leitt kjarabaráttuna í ógöngur. Undanfarin ár hafi kaupmáttur aukist, en að stjórnvöld hafi stolið þeim árangri af þeim lægst launuðu.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.