*

laugardagur, 21. apríl 2018
Innlent 17. maí 2017 09:39

Atvinnuleysi 2,9% fyrsta ársfjórðunginn

Á sama tíma og atvinnuleysi lækkar milli ára, fjölgar samt þeim sem hafa verið atvinnulausir í 12 mánuði eða lengur.

Innlent 28. apríl 2017 10:57

Framleiðsluverð lækkar um 7,1%

Verð sjávarafurða hefur lækkað um 12,9% milli ára og annar iðnaður hefur lækkað um 15,7%.

Innlent 17. apríl 2017 14:21

Ódýrast á Ísafirði

Á Ísafirði kostar 103 þúsund krónur að leigja 92 fermetra íbúð. Leiguverð lækkar á Selfossi.

Innlent 12. apríl 2017 11:55

Veiðihornið lækkar vöruverð umtalsvert

Í ljósi styrkingar krónu og afnáms tolla getur Veiðihornið lækkað verð á veiðibúnaði umtalsvert á næstu dögum og vikum.

Innlent 7. apríl 2017 16:57

Úrvalsvísitalan lækkar

Gengi hlutabréfa Icelandair Group hækkaði um 1,42% í 131 milljón króna viðskiptum.

Innlent 4. apríl 2017 09:56

Næst hæsti virðisaukaskattur á gistingu

Á næsta ári verður virðisaukaskattur á ferðaþjónustu hækkaður úr 11% í 24% en í svo lækkar skatthlutfallið aftur niður í 22,5%. Þar með verður virðisaukaskattur á gistingu á Íslandi sá næst hæsti í Evrópu.

Innlent 28. mars 2017 09:38

Verð á fötum og skóm hækkar

Húsnæðisverð og verð á fatnaði hækkar vísitölu neysluverðs, en án húsnæðis lækkar hún milli mánaða um 0,28%.

Innlent 22. mars 2017 09:31

Kaupmáttur launa lækkar lítillega

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 3,5% en hann lækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði í febrúar.

Innlent 21. mars 2017 16:56

Hagar lækka um ríflega 3%

Gengi hlutabréfa Haga lækkaði um ríflega 3% í 250,8 milljón króna viðskiptum í dag.

Innlent 20. mars 2017 11:56

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 1,3%.

Innlent 10. maí 2017 16:45

2,4 milljarða velta með bréf Marels

Mest var veltan með bréf Marels en þau lækkuðu um 2,17% í 2.422 milljón króna viðskiptum.

Innlent 19. apríl 2017 16:35

VÍS lækkar mest

Gengi hlutabréfa VÍS lækkaði mest í dag eða um 1,6% í 15,6 milljón króna viðskiptum.

Innlent 12. apríl 2017 16:41

N1 lækkar um 1,27%

Gengi bréfa N1 lækkaði um 1,27% í 116 milljón króna viðskiptum.

Innlent 11. apríl 2017 16:57

Icelandair lækkar um 2,38%

Gengi bréfa Icelandair Group lækkaði um 2,38% í 276,7 milljón króna viðskiptum í dag.

Innlent 6. apríl 2017 16:35

Icelandair lækkar um 3,89%

Gengi bréfa Icelandair Group lækkaði um 3,89% í 277 milljón króna viðskiptum í dag.

Innlent 28. mars 2017 16:40

Gengi bréfa Haga hækkaði um 1,41%

Gengi hlutabréfa Haga hækkaði um 1,41% í 389,9 milljón króna viðskiptum. Hins vegar hélt gengi bréfa HB Granda áfram að lækka.

Innlent 24. mars 2017 16:59

Hagar lækka um 2,36%

Gengi hlutabréfa Haga lækkaði mest í dag en gengi hlutabréfa félagsins lækkaði um 2,36% í 691 milljón króna viðskiptum.

Erlent 21. mars 2017 19:17

Dow Jones lækkar um 200 punkta

Sjóðstjórar taka bjartsýni markaðsaðila með fyrirvara.

Innlent 20. mars 2017 16:42

Skeljungur hækkar um 1,69%

Gengi hlutabréfa Nýherja og Skeljungs hækkaði mest í viðskiptum dagsins.

Innlent 18. mars 2017 12:01

Besta afkoma frá 2010

Hlutdeild Orku náttúrunnar í hagnaði Orkuveitur Reykjavíkur lækkar úr 1,9 milljarði árið 2015 í 90 milljónir í fyrra.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.