*

laugardagur, 20. október 2018
Innlent 19. júlí 2018 09:33

Sólarkísilverksmiðja enn á teikniborðinu

Silicor Materials stefnir enn að því að reisa sólarkísilver hér á landi. Lífeyrissjóðir, sem eru stórir hluthafar í félaginu, eignuðust kröfu á móðurfélagið til að tryggja réttindi sín. Erlenda móðurfélagið vinnur nú að heildarendurskipulagningu.

Innlent 17. maí 2018 13:56

Heiðar kaupir fyrir 100 milljónir

Með kaupum á 1,5 milljón hlutum í móðurfélagi Vodafone á félag Heiðars Guðjónssonar tæplega 1,4 milljarða króna í Sýn.

Innlent 27. mars 2018 14:21

Vilja rannsókn á Magnúsi Garðarssyni

Fimm lífeyrissjóðir hafa lagt fram kæru þar sem óskað eftir lögreglurannsókn á Magnúsi Garðarssyni, fyrrum framkvæmdastjóra United Silicon.

Innlent 14. mars 2018 12:48

Kallar eftir nýsköpunarlífeyri

Hagfræðingur Viðskiptaráðs kallar eftir því að lífeyrissjóðir fjárfesti í auknum mæli í nýsköpunarfyrirtækjum.

Innlent 21. febrúar 2018 13:38

Kostur í þrot

Fyrirtæki Jóns Gerald Sullenberger hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en verslunin Kostur hætti starfsemi í desember.

Innlent 12. febrúar 2018 08:29

Ætla ekki að kaupa í Arion

Stærstu lífeyrissjóðir landsins hafa ákveðið að taka ekki tilboði Kaupskila um að kaupa hlut í Arion banka.

Innlent 7. febrúar 2018 14:00

Gildi vilji ekki kaupa í Arion

Lífeyrissjóðirnir eru ýmist sagðir ætla að kaupa 10% í Arion banka eða að þeir bíði átekta og sumir jafnvel hafnað kaupum.

Innlent 31. janúar 2018 09:09

Fengju hlutinn á 23 milljarða

Ef Kaupþing nýtir sér kauprétt á 13% hlut ríkisins í Arion yrði hluturinn seldur áfram á svipuðu verði til lífeyrissjóðanna.

Innlent 27. janúar 2018 12:01

Eiga þriðjung allra fjármuna

Í kringum árið 2060 gæti helmingur allra eigna á Íslandi verið í eigu lífeyrissjóðanna ef umsvif þeirra hér á landi haldast óbreytt.

Innlent 10. janúar 2018 09:30

65% aukning nýrra sjóðfélagalána

Ný útlán lífeyrissjóðanna fyrstu 11 mánuði síðasta árs námu 132,2 milljörðum króna en 80 milljörðum árið áður.

Innlent 19. maí 2018 12:32

Kaupverðið lækkað um hálfan milljarð

Kaupverð Regins á fasteignum m.a. Höfðatorgsturninn lækka í 22,7 milljarða. Turninn einn og sér fór á 4,6 milljarða 2014.

Innlent 2. maí 2018 15:11

Um 44 þúsund þiggja lífeyri

Hlutfall lífeyrisþega hefur aukist úr tæplega 11% í ríflega 13% frá árinu 2007, þrátt fyrir íbúafjölgun, en fleiri fá úr lífeyrissjóðum.

Innlent 22. mars 2018 11:11

Kurteisi skilar ekki árangri

Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Birtu segir að endurskoða þurfi aðferðir til að hafa áhrif á starfskjarastefnu fyrirtækja.

Innlent 27. febrúar 2018 09:05

Eignartengsl lífeyrissjóða hindra samruna

Víðtækt eignarhald íslenskra lífeyrissjóða í N1, Festum, Högum og Olís sagður helsti fyrirvari Samkeppniseftirlitsins.

Innlent 13. febrúar 2018 17:28

Kaupþing selur sjóðum 5% í Arion banka

Innlendir verðbréfasjóðir og erlendir fjárfestingasjóðir eignast 5,34% hlut Kaupþings í Arion banka.

Innlent 8. febrúar 2018 14:46

Hafa lánað 335 milljarða króna

Aukning lánveitinga lífeyrissjóðanna til sjóðfélaga nam 57% á síðasta ári og fór meðallánið upp fyrir 18 milljónir.

Innlent 6. febrúar 2018 10:19

Arion greiði milljarða í arð fyrir sölu

Stjórn Arion banka hefur lagt til að bankinn fái að kaupa eigin bréf og greiða arð áður en bankinn verði seldur.

Innlent 28. janúar 2018 12:01

Krónan ræður við útstreymi

Hagfræðistofnun telur gjaldeyrismarkaðinn ráða við fjármagnsútstreymi vegna fjárfestinga lífeyrissjóðanna erlendis.

Innlent 16. janúar 2018 09:45

Kaupþing býður lífeyrissjóðum Arion á ný

Kaupþing vill fá lífeyrissjóði til að kaupa hlut í Arion banka áður en bankinn verður skráður á markað á árinu.

Innlent 27. desember 2017 10:02

Lífeyrissjóðina skortir gagnsæi

Forstjóri Kauphallarinnar segir að lífeyrissjóðirnir ættu að vera með ítarlegri hagsmunaskrár, samskiptaskrár, fjárfestingarskrár og hluthafastefnur.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.