*

þriðjudagur, 21. ágúst 2018
Erlent 5. maí 2017 13:09

Atvinnuleysi ekki lægra í 10 ár

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mældist 4,4% í apríl og hefur ekki verið lægra síðan í maí 2007.

Innlent 2. maí 2017 12:53

Launakostnaður hækki um 42 milljarða

Laun á almennum vinnumarkaði hækkuðu um 4,5% þann 1. maí. Hægt er að reikna með því að þetta hækki launakostnað fyrirtækja um 42 milljarða.

Innlent 26. apríl 2017 15:41

Milljarðs kostnaður vegna aðstoðarmanna

Aðstoðarmenn ráðherra hafa um 250 milljónir í laun árlega sem gerir um milljarð fyrir 18 manns í eitt kjörtímabil.

Innlent 26. apríl 2017 08:00

Glitnir greiðir 2,7 milljarða í bónusa

Glitnir HoldCo greiðir lykilstarfsmönnum og stjórnarmönnum bónusa að upphæð 22,85 milljónum evra eða 2.700 milljónum króna.

Innlent 7. apríl 2017 10:15

Náðu ekki í útgefandann

Þóra Tómasdóttir, ritstjóri Fréttatímans, segir það skjóta skökku við þegar skipstjórinn hleypur frá á ögurstundu og virðir ekki starfsfólk sitt viðlits þegar það hefur ekki fengið greidd laun.

Innlent 28. mars 2017 11:25

Gylfi með 1.460 þúsund krónur í laun

Gylfi Arinbjörnsson, forseti ASÍ, er með 1.460 þúsund krónur í laun á mánuði og vinnur um 60 klukkustundir á viku.

Innlent 10. mars 2017 09:08

Laun stjórnarmanna Arion banka hækka

Breytingar á launum stjórnar, sem fela í sér 6,6% meðaltalshækkun á milli ára, voru samþykktar á aðalfundi Arion banka í gær.

Pistlar 24. febrúar 2017 11:21

Óþekk(t)i embættismaðurinn

„Embættismaðurinn veit að það er ekki skattheimta ríkisins sem skapar svigrúm til launahækkana í landinu. Þar ráða aðrir þættir.“

Innlent 16. febrúar 2017 07:46

Kynbundinn launamunur oftúlkun

Prófessor í tölfræði við Háskóla Íslands segir að starfsfólk geti verið mishá laun af eðlilegum ástæðum þó sé í sömu stöðu.

Innlent 15. febrúar 2017 15:43

Kynbundinn launamunur fer minnkandi

Minni launamunur er í yngri aldurshópum og eru konur jafnvel með hærri laun meðal yngstu opinberu starfsmannanna.

Pistlar 5. maí 2017 11:32

Fá öll laun sín greidd

Við fögnum þessu útspili Gunnars Smára en óttumst á sama tíma að verkalýðsleiðtoginn nýi hafi verið alltof brattur í þessu svari.

Innlent 30. apríl 2017 14:05

Launakostnaður hækkar um 37%

Landspítalinn greiddi um 5 milljarða í laun vegna yfirvinnu í fyrra og á fjórum árum hefur kostnaður vegna þessa aukist um 68%.

Innlent 26. apríl 2017 12:11

Hóflegri kaupmáttaraukning í vændum

Greining Íslandsbanka áætlar að kaupmáttur launa muni vaxa um 4,4% í ár frá síðasta ári.

Innlent 21. apríl 2017 12:38

Fréttatíminn leitar að nýjum eigendum

Fréttatíminn kemur ekki út í dag og hafa engir starfsmenn fengið greidd laun síðan í síðasta mánuði.

Innlent 5. apríl 2017 13:05

Laun borgarfulltrúa munu fylgja launavísitölu

Með samþykkt borgarstjórnar verða hækkanir á launum allra kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg innan viðmiða Salek samkomulagsins.

Erlent 17. mars 2017 18:30

Blankfein fær launalækkun

Goldman Sachs hefur tekið ákvörðun um að skerða laun lykilstarfsmanna.

Erlent 3. mars 2017 11:51

Evrópuþingmaður telur konur heimskari

Janusz Korwin-Mikke, þingmaður á Evrópuþinginu, hélt ræðu þar sem að hann staðhæfði að konur ættu skilið að fá lægri laun. Þingkona svaraði honum þó fullum hálsi.

Innlent 21. febrúar 2017 13:09

Píratar ætla að lækka launin

Þingmenn Pírata leggja fram tillögu að lagabreytingu svo kjararáð þurfi að úrskurða um laun þingmanna og ráðherra upp á nýtt.

Erlent 15. febrúar 2017 15:58

Lufthansa leysir kjaradeilu

Flugfélagið Lufthansa hefur samið við flugmenn og hyggst flugfélagið hækka laun þeirra um 8,7% á næstu fjórum árum.

Innlent 15. febrúar 2017 09:24

Samþykktu minni launahækkun

Bæjarfulltrúar Kópavogsbæjar samþykktu að laun sín miðuðust við launavísitölu í stað þingfararkaups, svo fá minni hækkun en ella.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.