*

þriðjudagur, 19. júní 2018
Innlent 2. maí 2017 14:22

Tækifæri hagnast um 555 milljónir

Tækifæri, er fjárfestingafélag sem fjárfestir í nýsköpun á Norðurlandi, hagnaðist um 555 milljónir í fyrra.

Innlent 31. mars 2017 17:12

Frjáls markaður á ferðinni í HR

Bandarískur íhaldsmaður ásamt frjálshyggjumanni, aðgerðasinna frá Guatemala og breskum fjármálamanni ræða heimsmálin ásamt utanríkisráðherra á ráðstefnu í HR.

Innlent 25. febrúar 2017 19:45

Auka virði fyrir notandann

Fyrrverandi eigandi að Kosmos & Kaos, Kristján Gunnarsson, hefur stofnað nýtt sprotafyrirtæki í reikningagerð.

Innlent 23. febrúar 2017 13:55

„Flækjustig laganna hátt“

Samtök atvinnulífsins telja nauðsynlegt að endurskoða lagaákvæðið um nýsköpunarfyrirtæki til einföldunar til að þau nái markmiði sínu.

Pistlar 10. febrúar 2017 17:36

Stuðningur við nýsköpun

Vöxtur hagkerfisins til að standa undir hagsæld getur trauðla komið frá hinum hefðbundnu þremur geirum.

Innlent 1. febrúar 2017 14:35

Tækniveita í undirbúningi

Háskólasamfélagið vill stuðla að aukinni tækniyfirfærslu inn í nýsköpunarstarfsemi á íslandi með stofnun Auðnu.

Innlent 24. janúar 2017 21:50

Nýsköpun og þróun eru lykilorðin

Bjarni Benediktsson telur að Ísland þurfi að tvöfalda verðmæti útflutnings á næstu fimmtán árum.

Innlent 11. janúar 2017 15:37

Staðan kallar á aðgangsstýringu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýr ráðherra ferðamála segir erfitt að hafa eitt sameiginlegt gjald fyrir aðgang að ferðamannastöðum.

Innlent 27. október 2016 15:55

Semja um stuðning við nýsköpun

Tveir samningar um stuðning við nýsköpun og sprotafyrirtæki hafa verið undirritaðir af iðnaðar- og viðskiptaráðherra og forstjóra Nýsköpunarmistöðvar Íslands.

Innlent 12. október 2016 19:15

Ræða nýsköpun á barnum

Íslenska nýsköpunarfréttaveitan Northstack stóð á dögunum fyrir viðburði sem kallast Silicon Drinkabout Reykjavik.

Innlent 25. apríl 2017 13:51

HR býður upp á áherslulínu í nýsköpun

Háskólinn í Reykjavík býður nú upp á nýja áherslulínu í nýsköpun og frumkvöðlafræði.

Pistlar 3. mars 2017 13:25

„Nýsköpun og þróun eru lykilorðin“

Leggja mætti enn meiri áherslu á almennt samkeppnishæft viðskiptaumhverfi.

Innlent 24. febrúar 2017 16:39

Tíu hugmyndir valdar til þátttöku

Í ár bárust 123 viðskiptahugmyndir og þar af 45 viðskiptaáætlanir í Gulleggið. Nú hefur rýnihópur valið tíu hugmyndir til þátttöku.

Innlent 23. febrúar 2017 09:20

Nýsköpunarmót Álklasans haldið í dag

Tilgangur nýsköpunarmóts Álklasans er meðal annars að ræða hugmyndir að samstarfsverkefnum sem fela í sér tækifæri til framþróunar og verðmætasköpunar í Álklasanum.

Innlent 9. febrúar 2017 12:07

Einstök tækifæri í nýsköpun

Wal van Lierop, hollenskur framtaksfjárfestir og forstjóri kanadíska nýsköpunarsjóðsins Chrysalix, segir gríðarleg tækifæri vera fólgin í aukinni nýsköpun í auðlindagreinum Íslands. Hann verður aðalræðumaðurinn á Viðskiptaþingi VÍ í dag.

Innlent 26. janúar 2017 09:06

Nýsköpun í fyrsta sinn verðlaunuð

Þorbjörn hf, Fálkinn og Grillmarkaðurinn hlutu sérstakar viðurkenningar við hátíðlega athöfn Creditinfo vegna framúrskarandi fyrirtækja.

Erlent 17. janúar 2017 14:58

Norðurlönd standa sig vel í nýsköpun

Norðurlönd standa vel af vígi þegar kemur að nýsköpun ef tekið er mark á lista Bloomberg.

Innlent 10. nóvember 2016 15:55

107 milljón evra samningur til að örva nýsköpun

Arion banki og Fjárfestingasjóður Evrópu undirrita 107 milljón evra samning til að örva nýsköpun íslenskra fyrirtækja.

Innlent 26. október 2016 19:15

Nær árangri með LEGO-kubbum

Birna Kristrún Halldórsdóttir vinnusálfræðingur notar Lego-kubba til að bæta frammistöðu fyrirtækja og ýta undir nýsköpun.

Innlent 29. september 2016 11:29

Velja áhugaverðasta matarsprotann

Sýningin Matur & nýsköpun verður haldin í Sjávarklasanum í dag en þar munu nýsköpunarfyrirtæki kynna vörur sínar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.