*

þriðjudagur, 17. júlí 2018
Erlent 4. maí 2017 15:01

Hagnaður Shell nam 411 milljörðum

Hagnaður Shell jókst mikið á fyrstu þremur mánuðum ársins í kjölfar hækkandi olíuverðs.

Innlent 10. mars 2017 08:57

Forsendur fyrir lækkun bensínverðs á Íslandi

Verð á hráolíu hefur lækkað töluvert síðust daga og um 10% frá áramótum. Á sama tíma hefur krónan styrkst um 3,4% gagnvart dal og evru.

Erlent 12. desember 2016 08:34

Olíuverð rýkur upp

Verð á hráolíu hefur hækkað talsvert í kjölfar þess að Sádí-Arabar gáfu til kynna að þeir myndu minnka framleiðslu.

Erlent 1. desember 2016 08:13

Jákvæð áhrif OPEC samkomulags á markaði

Eftir að OPEC ríkin náðu samkomulagi um að draga úr olíuframleiðslu styrktist dollarinn og olíuverð hækkaði umtalsvert.

Innlent 15. nóvember 2016 11:11

Gætu tapað 6 milljarða láni

Arion banki og Íslandsbanki gætu tapað miklum fjárhæðum vegna gjaldþrots norsks skipafélags sem þjónustar olíuiðnaðinn.

Erlent 19. október 2016 18:34

Sádar þyrftu mun hærra olíuverð

Einungis eitt OPEC ríkjanna nær að hafa fjárlög í jafnvægi miðað við núverandi olíuverð, umbætur Sáda skila litlu.

Erlent 10. október 2016 14:20

Pútín vill minnka eða frysta olíuframleiðslu

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, er tilbúinn að skoða þann möguleika að minnka eða frysta olíuframleiðslu Rússa til að hækka olíuverð.

Erlent 26. september 2016 08:28

Hlutabréf lækka í verði í Asíu

Helstu vísitölur á mörkuðum í Asíu lækkuðu í nótt, markaðsaðilar sýna varkárni í aðdraganda forsetakappræðna og OPEC fundar.

Erlent 5. september 2016 13:25

Olíuverð hækkar eftir samkomulag Rússa og S-Araba

Rússland og Sádí-Arabía hafa undirritað samkomulag sem á að auka stöðugleika á olíumarkaði.

Erlent 29. ágúst 2016 19:30

Telur olíuverð ekki á uppleið

Einn helsti ráðgjafi Shell telur að olíuverð muni haldast lágt fram að seinni hluta 2017.

Erlent 2. maí 2017 12:07

Hagnaður BP eykst vegna hærra olíuverðs

Olíurisinn BP hagnaðist um því sem nemur 149 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.

Erlent 14. desember 2016 15:23

Spá olíuskorti fyrri hluta árs 2017

Orkustofnunin IEA spáir að eftirspurn verði umfram framboð strax á fyrri hluta næsta árs í kjölfar samkomulags olíuframleiðsluríkja.

Innlent 6. desember 2016 13:52

Olíuverð lækkar þrátt fyrir samkomulag

Olíuverð á heimsmarkaði hefur lækkað talsvert í dag þrátt fyrir samkomulag OPEC ríkjanna og Rússlands um að minnka framleiðslu.

Erlent 30. nóvember 2016 11:36

Bjartsýni ríkir fyrir fund OPEC

Nokkur bjartsýni ríkir fyrir fund OPEC-ríkjanna, sem hyggjast draga úr olíuframleiðslu til að hækka olíuverð.

Innlent 5. nóvember 2016 12:01

Hrávörur hækka aftur í verði

Alþjóðabankinn spáir því að olíuverð hækki um 28% á næsta ári.

Innlent 19. október 2016 14:01

Sádar slá met í skuldabréfaútgáfu

Fyrsta skuldabréfaútgáfa Sádi Arabíu skilar 17,5 milljörðum dala. Fjárlagahalli í landinu vegna lágs olíuverðs.

Erlent 29. september 2016 09:14

OPEC dregur úr olíuframleiðslu

OPEC dregur úr olíuframleiðslu um 0,7%. Í kjölfarið hefur verð á hráolíu hækkað um 6% í 49 dollara á fatið.

Innlent 20. september 2016 08:41

Olíuverð gæti haft áhrif á fjölgun ferðamanna

Með hærra olíuverði er líklegt að flugfargjöld hækki. Þetta gæti leitt til sér að það dragi úr fjölgun ferðamanna.

Erlent 31. ágúst 2016 15:57

Kreppa í Nígeríu

Kreppan tengist meðal annars lækkun olíuverðs.

Erlent 23. ágúst 2016 15:59

Olíutunnan fer undir 50 dali

Olíuverð hefur lækkað og er komið undir 50 dali á fatið.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.