*

miðvikudagur, 15. ágúst 2018
Innlent 31. mars 2017 08:14

Már: Aðhaldsstig markast ekki af ofspá

Seðlabankastjóri sagði á ársfundi Seðlabankans að aðhaldsstig peningastefnunnar nú markist ekki af fyrri ofspám Seðlabankans á verðbólgu.

Innlent 19. mars 2017 13:10

Hvað verður um forðann?

Gjaldeyrisforði Seðlabankans skapar forsendu fyrir fastgengisstefnu eða stofnun myntráðs, en einnig gæti hluti forðans runnið í stöðugleikasjóð.

Innlent 16. mars 2017 10:40

Grímur: Í fílabeinsturni

„Ég tel alveg einsýnt að vextir verði lækkaðir á næsta vaxtaákvörð­ unardegi. Ef ekki þá búa menn í einhverjum fílabeinsturni,“ segir Grímur Sæmundsen, formaður SAF.

Innlent 2. janúar 2017 19:56

Peningastefnunefnd undir pressu

Alþingismenn, almenningur og atvinnulíf kalla eftir lægri vöxtum. Óhætt er að segja að peningastefnunefndin sé undir pressu.

Erlent 29. júlí 2016 08:03

Aðgerðir seðlabankans vonbrigði

Markaðir í Japan brugðust við hófsömum aðgerðum seðlabankans til að örva hagkerfið, vantrú eykst á getu bankans.

Innlent 8. apríl 2016 10:27

Már: Ættum að fagna eðlilegum vöxtum

Seðlabankastjóri leggur til stýrt flot íslensku krónunnar þar sem Seðlabankinn leitast við að draga úr óhóflegum sveiflum og flökti í gengi.

Innlent 4. desember 2015 12:30

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeildir Arion banka og Íslandsbanka telja að stýrivextir haldist óbreyttir í ljósi lágrar verðbólgu.

Innlent 25. febrúar 2013 11:00

Már: Það sem ræður vöxtum er krónan, krónan og krónan

Seðlabankastjóri segir að líklega verði að afskrifa krónueignir kröfuhafa bankanna að verulegu leyti.

Óðinn 5. mars 2012 16:35

Hið opna skipulag og óvinir þess

Erfitt er að halda því fram að sjálfstæð peningastefna Seðlabankans sé mikils virði.

Innlent 19. október 2011 11:10

Már: Vaxtamunarviðskiptin hluti af peningapólitíkinni

Seðlabankastjóri segir óþarfi að hafa áhyggjur af vaxtamunarviðskiptum, svo lengi sem öfgarnar verði ekki eins og áður.

Óðinn 21. mars 2017 10:21

Höftin og hrægammarnir

Löngu er orðið tímabært að lækka hér stýrivexti og það myndarlega. Gangi það ekki eftir á næsta fundi peningastefnunefndar er eitthvað alvarlegt að í Svörtuloftum.

Innlent 18. mars 2017 11:09

Stærsta verkefnið

Stærsta og brýnasta verkefni íslenskra stjórnvalda eftir losun fjármagnshafta er uppgjör við peningastefnuna og endurskoðun á henni.

Innlent 21. janúar 2017 14:15

Krónan of sveiflukennd

Benedikt Jóhannesson, nýr fjármálaráðherra, segir endurskoðun peninga- og gengisstefnu í samvinnu við forsætisráðuneytið vera forgangsmál á árinu.

Erlent 2. ágúst 2016 10:52

Japan eyðir 33 þúsund milljörðum

Ríkissstjórn Japans eyðir 33 þúsund milljörðum króna til að reyna að örva hagkerfið og draga úr verðhjöðnun.

Innlent 15. maí 2016 15:04

Þjóðin fékk óvænta búbót

Seðlabankinn hefur ofmetið áhrif launahækkana á verðbólgu.

Pistlar 11. desember 2015 16:34

Peningamálastefnan er ekki að virka

Ólafur Margeirsson hagfræðingur skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið um peningamálastefnu Seðlabankans.

Innlent 10. júlí 2015 15:43

SA hafnar mótrökum seðlabankastjóra

Samtök atvinnulífsins standa við umfjöllun sína um áhrif inngripa Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði.

Innlent 16. október 2012 13:43

Samráðshópur um peningastefnu: Krónan verður næstu árin

Að mati samráðshóps um peningamál er sjálfstæð peningastefna eini valkosturinn á næstu árum. Einhliða upptaka kemur ekki til greina.

Óðinn 8. febrúar 2012 18:46

Peningastefna án trúverðugleika

Seðlabankinn á eftir að skila af sér skýrslu um tillögur um framtíðarskipulag peningastefnunnar.

Innlent 4. október 2011 10:05

Þjóðhagsvarúðartækin kynnt snemma á næsta ári

Skýrsla um svokölluð þjóðhagsvarúðartæki verður lögð fram á Alþingi ekki síðar en í febrúar á næsta ári.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.