*

sunnudagur, 19. ágúst 2018
Innlent 10. maí 2017 11:18

Landsbankinn spáir vaxtalækkun

Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir því að peningastefnunefnd lækki stýrivexti um 0,25 prósentur á næsta vaxtaákvörðunarfundi.

Pistlar 11. apríl 2017 13:53

Ákvörðunarlíkan peningastefnunefndar SÍ

Verðbólguvæntingar á skuldabréfamarkaði er breyta sem fjárfestar ættu að hafa í huga við gerð spár um ákvörðun peningastefnunefndar.

Innlent 10. mars 2017 13:19

Íslandsbanki spáir óbreyttum vöxtum

Greining Íslandsbanka spáir óbreyttum vöxtum, þvert á niðurstöðu Arion banka. Hins vegar spá þeir lækkun í næstu tvö skipti.

Fólk 28. febrúar 2017 17:43

Katrín endurskipuð í peningastefnunefnd

Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR, hefur verið endurskipuð af forsætisráðherra í peningastefnunefnd Seðlabankans.

Innlent 8. febrúar 2017 09:09

Óbreyttir vextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 5%.

Innlent 2. janúar 2017 19:56

Peningastefnunefnd undir pressu

Alþingismenn, almenningur og atvinnulíf kalla eftir lægri vöxtum. Óhætt er að segja að peningastefnunefndin sé undir pressu.

Innlent 14. desember 2016 10:20

Allt grænt við opnun markaða

Gengi bréfa nánast allra félaga á markaði hafa hækkað í morgun. Seðlabankinn tilkynnti að peningastefnunefnd hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 0,25 prósentur.

Innlent 16. nóvember 2016 09:29

Stýrivextir Seðlabankans óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað í morgun að halda vöxtum bankans óbreyttum, þeir verða því áfram 5,25%.

Innlent 11. nóvember 2016 11:29

Spá óbreyttum vöxtum

Greiningardeild Arion banka spáir óbreyttum stýrivöxtum. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnir um næstu vaxtaákvörðun 16. nóvember.

Innlent 5. október 2016 09:11

Seðlabanki Íslands heldur vöxtum óbreyttum

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 5,25%.

Innlent 3. maí 2017 08:48

Benedikt vill myndarlega vaxtalækkun

Benedikt Jóhannesson fjármálaráherra skrifar að peningastefnunefnd eigi að taka á sig rögg í maí og lækka vexti myndarlega.

Innlent 15. mars 2017 09:05

Vextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 5%.

Innlent 9. mars 2017 11:58

Arion spáir lækkun stýrivaxta

Greiningardeild Arion banka spáir auknum gjaldeyrisinngripum ásamt lækkun stýrivaxta Seðlabankans vegna áframhaldandi gengisstyrkingar.

Innlent 8. febrúar 2017 16:16

Spá meiri hagvexti en áður

Greiningardeildir bankanna eru misgagnrýnar á ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum.

Innlent 3. febrúar 2017 11:07

Arion spáir óbreyttum vöxtum

Greiningardeild Arion banka spáir að vegna of lítils aðhalds í ríkisfjármálum og óvissu um þróun krónu og launa verði vextir enn háir.

Innlent 14. desember 2016 11:17

Már: „Ógurlega miklar fínstillingar“

Már Guðmundsson Seðlabankastjóri segir peningastefnunefnd vera að þreifa sig áfram með vaxtalækkanir vegna óvissu.

Innlent 14. desember 2016 08:58

Seðlabankinn lækkar vexti

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

Innlent 11. nóvember 2016 15:21

Íslandsbanki spáir vaxtalækkun

Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Íslandsbanka komi til með að lækka stýrivexti um 0,25%.

Innlent 19. október 2016 16:58

Nefndarmenn sammála um vaxtaákvörðun

Peningastefnunefnd Seðlabankans sammála um að halda stýrivöxtum óbreyttum, segja villu Hagstofunnar hafa lítil áhrif.

Innlent 29. september 2016 12:49

Spá áfram óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeild Arion banka segja tölur frá því í morgun sem sýna verðlagshækkun yfir væntingum þýði óbreytta stýrivexti.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.