*

þriðjudagur, 22. janúar 2019
Pistlar 7. janúar 2019 11:22

Af væntri framleiðsluspennu

Vandasamt er að meta framleiðsluspennu sem er nauðsynlegt þar sem peningastefnunefnd notast við matið til að ákvarða stig hagsveiflunnar og vexti fyrir nánustu framtíð.

Innlent 1. desember 2018 19:01

Svartsýniskastið gekk of langt

Ekki er hægt að túlka það öðruvísi en svo að peningastefnunefnd telji gengi krónunnar of veikt að mati forstöðumanns greiningardeildar Arion banka.

Innlent 7. nóvember 2018 09:13

Hækka vexti um 0,25%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

Innlent 22. ágúst 2018 12:29

Landsbankinn spáir óbreyttum stýrivöxtum

Hagfræðideild Landsbankans telur að peningastefnunefnd ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum á næsta fundi nefndarinnar.

Innlent 5. júní 2018 16:09

Hljóta háa einkunn fyrir læsileika

Fundargerðir peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hljóta háa einkunn í nýlegri rannsókn.

Innlent 14. mars 2018 08:58

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur tilkynnt um að stýrivextir verði óbreyttir í 4,25%.

Innlent 8. febrúar 2018 13:28

Mýkri tónn en áður

Svo virðist sem fremur mildur tónn í yfirlýsingu peningastefnunefndar í gær hafi komið markaðsaðilum á óvart.

Innlent 30. janúar 2018 14:28

Katrín vill strangari ramma um krónuna

Forsætisráðherra beinir orðum sínum til peningastefnunefndar í viðtali við Bloomberg um að stýrivextir ættu að lækka hraðar.

Innlent 13. desember 2017 09:02

Áfram óbreyttir stýrivextir í 4,25%

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum áfram óbreyttum en næsti ákvörðunardagur verður 7. febrúar.

Innlent 4. október 2017 08:55

Vextir lækkaðir um 0,25%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands birti rétt í þessu þá ákvörðun sína að lækka stýrivexti niður í 4,25%.

Innlent 26. desember 2018 17:17

Klofningur í peningastefnunefnd

Einn nefndarmaður vildi hækka vexti um 0,25 prósentur þvert á tillögu Seðlabankastjóra um að halda þeim óbreyttum.

Innlent 21. nóvember 2018 16:37

Einn vildi meiri vaxtahækkun

Einn nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands vildi hækka vexti um 0,5%.

Innlent 29. ágúst 2018 08:55

Stýrivextir óbreyttir

Haldi verðbólguvæntingar áfram að hækka mun það kalla á harðara taumhald að sögn nefndarmanna peningastefnunefndar.

Innlent 13. júní 2018 08:58

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 4,25% en horfur eru á minnkandi spennu.

Innlent 16. maí 2018 08:57

Óbreyttir vextir í 4,25%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að stýrivextir verði óbreyttir því horfur eru á minni hagvexti.

Innlent 15. febrúar 2018 14:13

Segja vaxtalækkun ekki óhugsandi

Arion banki segir hið opinbera og vinnumarkaðinn óþekku börn Seðlabankans sem ráði mestu um vaxtastigið.

Innlent 7. febrúar 2018 08:59

Stýrivextir óbreyttir

Meginvextir Seðlabanka Íslands verða áfram 4,25% eftir ákvörðun peningastefnunefndar bankans.

Innlent 2. janúar 2018 12:27

Nefndarmenn einróma um vaxtaákvörðun

Peningastefnunefnd ákvarðaði óbreytta vexti meðal annars vegna meiri slaka í opinberum fjármálum.

Innlent 9. nóvember 2017 14:07

Arion spáir einnig óbreyttum vöxtum

Greiningardeild bankans segir líklegast að vextir verði óbreyttir en telja peningastefnunefnd langa að lækka vexti.

Innlent 28. september 2017 19:38

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Pólitísk óvissa gæti gert það að verkum að peningastefnunefnd muni halda að sér höndum og halda vöxtum óbreyttum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.