*

sunnudagur, 23. september 2018
Innlent 22. september 2018 15:15

Ekki gefið að ríkið láni Póstinum

Formaður fjárlaganefndar telur þörf á að leitað verði eftir umsögnum og umfjöllun um fjárhagsleg málefni Íslandspósts.

Erlent 29. júlí 2018 18:15

Rússar losa skuldabréf

Stjórnvöld í Rússlandi hafa losað sig við stærstan hluta af bandarískum ríkisskuldabréfum sem ríkið átti.

Innlent 14. júlí 2018 12:17

Ferðaþjónustan ekki ótæmandi gullkista

Framkvæmdastjóri SAF segir hugmyndir um að ríkið geti náð 20 milljörðum út úr ferðaþjónustunni í ár vera galnar.

Innlent 5. júlí 2018 17:14

BHM lýsir yfir áhyggjum sínum

BHM hefur lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands við ríkið.

Innlent 27. júní 2018 09:30

Seldu 9,88% hlut sinn í SAS

Norska ríkið hefur nú selt 9,88% hlut sinn í skandinavíska flugfélaginu SAS.

Innlent 21. júní 2018 09:18

Gjaldtöku í Hvalfjarðargöng hætt

Ríkið tekur við rekstri Hvalfjarðarganga í september og Speli verður svo slitið í kjölfarið.

Innlent 28. maí 2018 15:05

Litháen verður 36. OECD-ríkið

Litháen fær aðild að alþjóðlegu efnahags- og framfarastofnuninni OECD.

Pistlar 11. maí 2018 15:43

Íslenskt fyrir alla

Á sama tíma og ríkið berst fyrir frjálsum afnotum landheita þiggja þrír ráðherrar „að gjöf“ frá einkaaðila vörumerkið ICELANDIC og þann einkarétt sem því fylgir.

Innlent 4. maí 2018 10:40

1.606 milljarða skuldbindingar

Ríkið hefur skuldbundið sig til greiðslu 1.606 milljarða króna í almannatryggingar, sem þó er minna hlutfall af VLF en víða.

Erlent 18. apríl 2018 09:16

Banna KPMG í S-Afríku að vinna fyrir ríkið

Suður Afríka hefur bannað alþjóðlegu bókhaldsfyrirtæki að fara yfir reikninga opinberra stofnana vegna spillingarmála.

Óðinn 10. september 2018 12:12

Ferðaþjónustan, ríkið og sjálfskaparvíti

Umræðan um að ferðaþjónustan greiði ekki virðisaukaskatt hefur minnkað í takt við versnandi afkomu greinarinnar. Þegar best lét kom hins vegar hver spekingurinn á fætur öðrum og sagði ferðaþjónustuna borga of lága skatta til ríkisins.

Innlent 20. júlí 2018 19:04

Enn engin lausn í sjónmáli

Enn er engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu ljósmæðra. Heilbrigðisráðherra segir ríkið hafa teygt sig mjög langt.

Innlent 9. júlí 2018 11:38

Íslenska ríkið sýknað af milljarða kröfu

Íslenska ríkið hefur verið sýknað af tæplega 5,3 milljarða króna kröfu þýska fjármálafyrirtækisins Landesbank Baden-Wurttemberg.

Innlent 30. júní 2018 10:02

Galið að ríkið kaupi í Arion

Bjarni Benediktsson skilur lítið í hugmyndum manna sem vilja að ríkið eignist stærri hluta bankakerfisins.

Erlent 22. júní 2018 11:57

Þjóðverjar hagnast á skuldakrísu Grikkja

Þýska ríkið hefur hagnast um því sem nemur 367 milljörðum króna á björgunaraðgerðum í tengslum við skuldakrísu Grikklands.

Innlent 10. júní 2018 13:32

Kirkjugarða vantar 3,4 milljarða

Kirkjugarðar landsins fá aðeins um 60% af þeim fjármunum sem samið var um við ríkið árið 2005.

Innlent 17. maí 2018 09:50

Ríkið fellur frá forkaupsrétti á Arion

Ríkissjóður hyggst falla frá forkaupsrétti sínum á hlutum í Arion banka við skráningu bankans á markað.

Óðinn 8. maí 2018 10:19

Fljúgðu hærra, en samt ekki of hátt

Icelandair og Wow air horfa framan í ógn sem getur hamlað vexti þeirra og starfsemi á næstu árum: íslenska ríkið.

Innlent 2. maí 2018 18:43

Kaupþing selji fyrst um 30% í Arion

Ríkið sagt tilbúið að falla frá forkaupsrétti á þeim bréfum bankans sem seljast undir lágmarksgengi ef fái mismuninn greiddan.

Innlent 16. apríl 2018 13:31

Stofna félag um nýjan þjóðarleikvang

Ríki og borg ásamt KSÍ stofna undirbúningsfélag um þjóðarleikvang, mögulega með opnanlegu þaki.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.