*

fimmtudagur, 13. desember 2018
Innlent 10. desember 2018 16:36

Vilja lægri bankaskatta og bankasölu

Í nýrri hvítbók um fjármálakerfið er lagt til að sérstakir skattar á banka verði lækkaðir og ríkið selji hlut í bönkunum.

Innlent 22. nóvember 2018 15:27

Hagar og Innnes lögðu ríkið

Hagar og Innnes unnu dómsmál er vörðuðu tímabil reiknaðra dráttarvaxta fyrir endurgreiðslu tollkvóta gegn ríkinu.

Innlent 5. nóvember 2018 14:43

Ríkið viðurkennir bótaskyldu

Íslenska ríkið viðurkennir bótaskyldu sína í máli þar sem tollverðir gerðu upptæk fersk egg sem flutt voru inn til landsins.

Innlent 29. október 2018 07:57

Merkileg nýjung í kröfugerðum

Framkvæmdastjóri SA segir að hann skilji kröfugerð SGS þannig að hvernig ríkið bregst við hafi áhrif á viðræður deiluaðila.

Innlent 22. október 2018 14:05

Segja íslenska ríkið fjárfesta í bitcoin

Svindlsíðan sem áður líkti eftir Viðskiptablaðinu hermir nú eftir CNN og segir stjórnvöld hafa fjárfest 100 milljónum dala.

Innlent 11. október 2018 18:02

Ljósmæður leggja ríkið

BHM hefur unnið dómsmál gegn ríkinu vegna ákvörðunar þess að skerða laun ljósmæðra sem stóðu vaktir í verkfalli LÍ árið 2015.

Innlent 22. september 2018 15:15

Ekki gefið að ríkið láni Póstinum

Formaður fjárlaganefndar telur þörf á að leitað verði eftir umsögnum og umfjöllun um fjárhagsleg málefni Íslandspósts.

Erlent 29. júlí 2018 18:15

Rússar losa skuldabréf

Stjórnvöld í Rússlandi hafa losað sig við stærstan hluta af bandarískum ríkisskuldabréfum sem ríkið átti.

Innlent 14. júlí 2018 12:17

Ferðaþjónustan ekki ótæmandi gullkista

Framkvæmdastjóri SAF segir hugmyndir um að ríkið geti náð 20 milljörðum út úr ferðaþjónustunni í ár vera galnar.

Innlent 5. júlí 2018 17:14

BHM lýsir yfir áhyggjum sínum

BHM hefur lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands við ríkið.

Innlent 23. nóvember 2018 11:08

Ríkið kaupir 24 milljarða eigin skulda

Ríkið hefur keypt eigin skuldabréf af Seðlabankanum að andvirði 24 milljarða.

Innlent 6. nóvember 2018 15:07

Ríkið skekki samkeppni milli bankanna

Vísbendingar um að eignarhald ríkisins á viðskiptabönkum skekki samkeppni bankanna um fjármagn.

Innlent 4. nóvember 2018 12:01

Þægilegt að láta aðra hagræða

„Ríkið er að leggja áherslu á að lækka tryggingagjaldið og maður hefði haldið að sveitarfélögin ættu að leggja eitthvað af mörkum."

Innlent 25. október 2018 15:51

Gylfi gagnrýndi Vinstri Græna

Fráfarandi forseti ASÍ segir rót réttlátrar reiði tekjulágra að ríkið og sjálftökulið hafi hirt lífskjarabætur hækkunar lægstu launa.

Innlent 16. október 2018 19:00

Hafa ekki enn dregið lærdóm af hruninu

Heiðar Guðjónsson segir að mikilvægasti lærdómur hrunsins hafi verið sá að ríkið eigi ekki að taka yfir skuldbindingar einkafyrirtækja.

Innlent 24. september 2018 08:27

Rekstrarafkoma lyfjafyrirtækja versnar

Ný skýrsla gerð fyrir Frumtaka, samtök frumlyfjaframleiðenda segir að ríkið ráði rekstrargrundvelli á lyfjamarkaði.

Óðinn 10. september 2018 12:12

Ferðaþjónustan, ríkið og sjálfskaparvíti

Umræðan um að ferðaþjónustan greiði ekki virðisaukaskatt hefur minnkað í takt við versnandi afkomu greinarinnar. Þegar best lét kom hins vegar hver spekingurinn á fætur öðrum og sagði ferðaþjónustuna borga of lága skatta til ríkisins.

Innlent 20. júlí 2018 19:04

Enn engin lausn í sjónmáli

Enn er engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu ljósmæðra. Heilbrigðisráðherra segir ríkið hafa teygt sig mjög langt.

Innlent 9. júlí 2018 11:38

Íslenska ríkið sýknað af milljarða kröfu

Íslenska ríkið hefur verið sýknað af tæplega 5,3 milljarða króna kröfu þýska fjármálafyrirtækisins Landesbank Baden-Wurttemberg.

Innlent 30. júní 2018 10:02

Galið að ríkið kaupi í Arion

Bjarni Benediktsson skilur lítið í hugmyndum manna sem vilja að ríkið eignist stærri hluta bankakerfisins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.