*

mánudagur, 25. mars 2019
Innlent 20. mars 2019 10:11

Ekki ríkisins að hjálpa félögum í vanda

Bjarni Benediktsson segir óljóst hvaða aðkomu ríkið geti haft að Wow air sem skipti máli.

Innlent 1. mars 2019 14:33

Ríkið kaupir hlut Arion í Farice

Ríkissjóður hefur samið við Arion banka um kaup á um 38% hlut bankans í Farice. Eftir kaupin er Farice alfarið í eigu ríkisins.

Innlent 1. febrúar 2019 16:00

Fleiri telja ríkið ofrukka eftirlitsgjöld

Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi atvinnurekenda, eða 70%, telur að eftirlitsgjöld ríkisins séu ekki í samræmi við raunkostnað við eftirlitið.

Innlent 27. janúar 2019 12:03

Liggur á að fá skrúfuþotuna í notkun

Ferðaþjónustufyrirtæki hefur keypt 26 sæti í hverri ferð nýrrar kyrrsettrar 32 sæta skrúfuþotu Ernis til Hafnar í allt sumar.

Innlent 25. janúar 2019 19:07

Samkeppnin þaulreynd

Hörður Guðmundsson í Erni hefur séð mörg félög rísa og hníga á löngum ferli í fluginu og samkeppnin oft verið óvægin.

Innlent 10. desember 2018 16:36

Vilja lægri bankaskatta og bankasölu

Í nýrri hvítbók um fjármálakerfið er lagt til að sérstakir skattar á banka verði lækkaðir og ríkið selji hlut í bönkunum.

Innlent 22. nóvember 2018 15:27

Hagar og Innnes lögðu ríkið

Hagar og Innnes unnu dómsmál er vörðuðu tímabil reiknaðra dráttarvaxta fyrir endurgreiðslu tollkvóta gegn ríkinu.

Innlent 5. nóvember 2018 14:43

Ríkið viðurkennir bótaskyldu

Íslenska ríkið viðurkennir bótaskyldu sína í máli þar sem tollverðir gerðu upptæk fersk egg sem flutt voru inn til landsins.

Innlent 29. október 2018 07:57

Merkileg nýjung í kröfugerðum

Framkvæmdastjóri SA segir að hann skilji kröfugerð SGS þannig að hvernig ríkið bregst við hafi áhrif á viðræður deiluaðila.

Innlent 22. október 2018 14:05

Segja íslenska ríkið fjárfesta í bitcoin

Svindlsíðan sem áður líkti eftir Viðskiptablaðinu hermir nú eftir CNN og segir stjórnvöld hafa fjárfest 100 milljónum dala.

Innlent 20. mars 2019 08:14

Wow vilji ríkisábyrgð

Wow air er sagt hafa óskað eftir því í vikunni að ríkið myndi ábyrgjast ákveðnar skuldir flugfélagsins.

Erlent 12. febrúar 2019 10:15

Bretar semja um fríverslun

Á sama tíma og hagvöxtur í Bretlandi dregst saman vegna óvissu semur ríkið við fríverslun við ríki víða um heim.

Innlent 28. janúar 2019 19:01

Reglugerðarbáknið vaxið mikið

Hörður Guðmundsson forstjóri flugfélagsins Ernis vonast til að fá fljótari afgreiðslu á annarri skrúfuþotu til landsins.

Innlent 27. janúar 2019 11:03

Keldnaland í „dauðafæri"

Átakshópur um húsnæðismál leggur til að ríkið og Reykjavíkurborg nái saman um uppbyggingu að Keldum.

Innlent 24. janúar 2019 07:26

Í gíslingu hjá ríkinu

Flugfélagið Ernir byggði hús fyrir um 90 milljónir en fær ekki að veðsetja það fyrir samsvarandi skuld til Isavia.

Innlent 23. nóvember 2018 11:08

Ríkið kaupir 24 milljarða eigin skulda

Ríkið hefur keypt eigin skuldabréf af Seðlabankanum að andvirði 24 milljarða.

Innlent 6. nóvember 2018 15:07

Ríkið skekki samkeppni milli bankanna

Vísbendingar um að eignarhald ríkisins á viðskiptabönkum skekki samkeppni bankanna um fjármagn.

Innlent 4. nóvember 2018 12:01

Þægilegt að láta aðra hagræða

„Ríkið er að leggja áherslu á að lækka tryggingagjaldið og maður hefði haldið að sveitarfélögin ættu að leggja eitthvað af mörkum."

Innlent 25. október 2018 15:51

Gylfi gagnrýndi Vinstri Græna

Fráfarandi forseti ASÍ segir rót réttlátrar reiði tekjulágra að ríkið og sjálftökulið hafi hirt lífskjarabætur hækkunar lægstu launa.

Innlent 16. október 2018 19:00

Hafa ekki enn dregið lærdóm af hruninu

Heiðar Guðjónsson segir að mikilvægasti lærdómur hrunsins hafi verið sá að ríkið eigi ekki að taka yfir skuldbindingar einkafyrirtækja.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.