*

sunnudagur, 22. apríl 2018
Innlent 21. apríl 2017 11:04

Icelandic Group setur Seachill í söluferli

Stjórn Icelandic Group hefur ákveðið að setja dótturfélag sitt í Bretlandi, Seachill, í söluferli.

Innlent 26. september 2016 15:16

Icelandic Group selur dótturfélag

Félagið Ný-Fiskur í Sandgerði hefur verið sett í söluferli af Icelandic Group.

Innlent 26. ágúst 2016 12:00

ISS Ísland í söluferli

Fyrirtækið ISS Ísland hefur talsverða yfirburði á ræstingarmarkaðnum og er í eigu alþjóðlegu ISS samsteypunnar.

Innlent 25. ágúst 2016 08:41

Frost á viðræðum um sölu Arion banka

Síðan slitasamningar náðust við Kaupþing virðist vera sem lítið hafi gengið í viðræðum við hóp lífeyrissjóða um sölu á Arion banka.

Innlent 17. maí 2016 14:49

Icelandic Ibérica í söluferli

Stjórn Icelandic Group hf. hefur ákveðið að hefja opið söluferli á dótturfélagi sínu, Icelandic Ibérica á Spáni.

Innlent 28. apríl 2016 15:38

Hilda auglýsir lánasafn til sölu

Fjármálafyrirtækjum er boðið að taka þátt í opnu söluferli á útlánum í eigu Hildu. Hilda var sjálft til sölu í fyrra, en öllum tilboðum í félagið var hafnað.

Innlent 22. febrúar 2016 13:32

SÍA III stofnaður

Stefnir hefur stofnað nýjan framtakssjóð sem er í söluferli.

Innlent 29. október 2015 14:45

S&P gerir ráð fyrir að Íslandsbanki verði seldur

Standard & Poor's telur að Íslandsbanki verði settur í söluferli innan tveggja ára.

Innlent 19. ágúst 2015 16:42

Þórsberg ehf sagt í söluferli

Þórsberg stóð fjárhagslega mjög illa fyrir nokkrum árum.

Innlent 5. júní 2015 15:25

Nýherji setur 25% hlut í Tempo í söluferli

Stjórn Nýherja hefur sett 25% eignarhlut í Tempo í lokað söluferli. Tempo stefnir á 60% tekjuvöxt á þessu ári.

Innlent 10. janúar 2017 15:48

Icelandic Group selur dótturfélag

Stjórn Icelandic Group hefur ákveðið að hefja söluferli á dótturfélagi sínu Gadus í Belgíu.

Innlent 8. september 2016 09:43

Lyfja til sölu

Opið söluferli á Lyfju hófst í morgun. Fyrirtækjaráðgjöf Virðingar sér um söluferlið fyrir hönd Lindarhvols ehf.

Innlent 25. ágúst 2016 12:34

Sigurbjörn Jón í leyfi frá Landsbréfum

Sigurbjörn Jón Gunnarsson stjórnarformaður Landsbréfa, fer í tímabundið leyfi, á meðan söluferli á Lyfju stendur yfir.

Innlent 7. ágúst 2016 16:02

Lyf og heilsa ekki í söluferli

Ekki stendur til að selja Lyf og heilsu þrátt fyrir sögusagnir þess efnis.

Innlent 3. maí 2016 17:37

Söluferli Landsbankans frestað

Forstjóri Bankasýslunnar segir að tíminn muni leiða í ljós hvernig söluferli Landsbankans mun ganga fyrir sig.

Innlent 25. febrúar 2016 15:20

Dregur til tíðinda í sölu Arion

Arion banki segir að það muni draga til tíðinda í söluferli bankans á næstu 6 til 18 mánuðum.

Innlent 29. janúar 2016 07:50

Landsbankinn seldi Setbergslandið fyrir rúman milljarð

Bankastjóri Landsbankans segir að Setbergslandið hafi verið selt eftir opið og gagnsætt söluferli.

Sjónvarp 20. október 2015 11:05

Birna: Bankinn er áfram í söluferli

Langtímastefna Íslandsbanka mun ekki taka breytingum þrátt fyrir nýjar tillögur kröfuhafa um að Íslandsbanki verði í eigu ríkisins.

Erlent 23. júlí 2015 11:33

Financial Times í söluferli

Bloomberg og Thomson Reuters hafa verið nefndir sem mögulegir kaupendur Financial Times.

Innlent 17. apríl 2015 15:20

AFL sparisjóður í söluferli

Arion banki hefur ákveðið að setja AFL sparisjóð í söluferli.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.