*

sunnudagur, 22. júlí 2018
Innlent 15. maí 2017 10:43

WOW air flýgur til Ísrael í haust

Sala flugmiða hefst til tel Aviv í Ísrael á morgun, og verður fyrsta áætlunarflugið 12. september næstkomandi.

Innlent 3. maí 2017 10:37

Góður gangur í sölu nýrra bíla

Sala á nýjum bílum frá 1. janúar til 30. apríl 2017 jókst um 14,1%.

Innlent 24. apríl 2017 09:43

Salan á Vífilstaðalandinu gagnrýnd

Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að fjármálaráðherra hafi selt Vífilstaðalandið á undirvirði.

Innlent 11. apríl 2017 12:25

Íbúðalánasjóður semur við FF um sölu á eignum

Félagsmenn Félags fasteignasala hafa selt hátt í 3 þúsund eignir fyrir sjóðinn síðustu sex árin. Söluvirði eigna er um 40 milljarðar króna.

Innlent 31. mars 2017 09:02

Rannsóknin kostaði þrjátíu milljónir

Kostnaður Alþingis vegna rannsóknarnefndar Alþingis á sölunni á Búnaðarbankanum er 30 milljónir króna.

Innlent 23. mars 2017 13:35

Bjarni: Fara í gegnum nálarauga FME

Bjarni Benediktsson benti hins vegar á það að hann treysti Fjármálaeftirlitinu til að fara vel yfir söluna á bankanum og að FME myndi skoða kjölfestufjárfesta með ítarlegum hætti.

Innlent 16. mars 2017 08:01

Frost ríkir í viðræðum

Algjört frost ríkir í viðræðum lífeyrissjóðanna og Kaupskila um möguleg kaup lífeyrissjóðanna á stórum hlut í Arion banka.

Erlent 8. mars 2017 14:33

Góð sala á Nintendo Switch

Nintendo Switch, nýja leikjatölvan frá japanska leikjaframleiðandanum er sögð seljast betur en Wii tölvan.

Innlent 6. mars 2017 11:45

Gengi hlutabréfa N1 hrynur

Gengi hlutabréfa N1 hefur hríðlækkað það sem af er morgni. Fyrir helgi seldi forstjóri N1 hlut 9,6 milljón króna eignarhlut í félaginu.

Innlent 22. febrúar 2017 09:30

Sala á 50% hluta í Arion á lokametrunum

Kaupþing vinnur nú að því að selja allt að 50 prósenta hlut í Arion banka í lokuðu útboði til bandarískra fjárfestingarsjóða og hóps íslenskra lífeyrissjóða.

Erlent 3. maí 2017 12:33

Sala á iPhone símum dregst saman

Á fyrstu þremur mánuðum ársins seldi Apple færri iPhone síma heldur en á sama tíma fyrir ári.

Erlent 25. apríl 2017 18:30

Leggja niður 1200 störf

Coca-Cola stefnir að því að leggja niður 1200 störf. Sala á sykruðum drykkjum hefur dregist verulega saman.

Erlent 14. apríl 2017 15:20

Samdráttur í smásölu

Smásala í Bandaríkjunum dróst saman í mars, annan mánuðinn í röð. Sölutölur þar vestra hafa ekki verið lægrí tvö ár.

Innlent 11. apríl 2017 08:18

Aukin velta í byggingavöruverslunum

Sala eykst í byggingarvöru- og húsgagnaverslunum sem er merki um auknar byggingaframkvæmdir.

Innlent 27. mars 2017 08:35

Segja kaupin í reynd aðeins að nafni til

Aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á 45,8 prósenta eignarhlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands í byrjun árs 2003 var einungis „í reynd að nafni til“ að mati sérstakrar rannsóknarnefndar Alþingis.

Innlent 20. mars 2017 13:56

0,81 króna fyrir hverja krónu eigin fjár

Útboðið sem endaði með sölu á tæplega 30% hlut í Arion banka til erlendra aðila, átti sér nokkurra mánaða aðdraganda.

Erlent 15. mars 2017 16:56

Hlutabréf H&M og Zöru falla

Gengi hlutabréfa H&M og Zöru hafa lækkað talsvert upp á síðkastið og endurspeglar það bágari stöðu tískurisanna.

Innlent 8. mars 2017 11:40

Arion selur í Reitum fyrir 2,8 milljarða

Arion banki hefur selt 2,8 milljarða króna eignarhlut í Reitum fasteignafélagi.

Innlent 2. mars 2017 13:26

28% aukning í bílasölu

Vinsælasti liturinn á bílum á fyrstu tveimur mánuðum ársins er hvítur en af heildarskráningum eru 573 hvítir bílar.

Innlent 21. febrúar 2017 08:38

Sala bankanna gæti tekið 10 ár

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra býst við að hlutur ríkisins í Arion banka verði seldur fyrstur, jafnvel á þessu ári.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.