*

miðvikudagur, 12. desember 2018
Pistlar 9. desember 2018 12:31

Húsleitir á villigötum?

Ólíkt nágrannalöndum okkar er eina raunhæfa réttarúrræðið gegn óréttmætum húsleitum hér á landi að krefjast skaðabóta

Týr 3. desember 2018 18:18

Már formaður

Fyrst Seðlabankastjóri er ekki góður í því sem hann á að gera og illur í því sem hann á ekki að gera, hví situr hann enn?

Innlent 21. nóvember 2018 16:37

Einn vildi meiri vaxtahækkun

Einn nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands vildi hækka vexti um 0,5%.

Innlent 15. nóvember 2018 13:40

Saga Samherjamálsins frá upphafi

Rannsóknir og dómsmál vegna meintra brota Samherja á gjaldeyrislögum hafa staðið yfir í nærri sjö ár.

Innlent 14. nóvember 2018 13:44

Framkoma Seðlabankans „ógeðfelld“

Samherji segir Seðlabankann halda áfram að dylgja um starfsmenn fyrirtækisins eftir að hafa tapað gegn því í Hæstarétti.

Innlent 10. nóvember 2018 16:01

Óttast að missa trúverðugleikann

Margir brugðust hart við stýrivaxtahækkun miðvikudagsins. Sérfræðingar segja bankann hafa verið tilneyddan.

Innlent 8. nóvember 2018 15:40

Fella niður sekt Samherja

Hæstiréttur hefur staðfest að fella skuli niður 15 milljón króna sekt á Seðlabankans á hendur Samherja.

Innlent 7. nóvember 2018 09:13

Hækka vexti um 0,25%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

Innlent 11. október 2018 13:17

FME og Seðlabankinn sameinuð

Vinna er hafin við að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið. Verðbólgumarkmið áfram meginmarkmið.

Innlent 13. september 2018 10:29

Eðlilegt að krónan gefi eftir

Ásgeir Jónsson segir eðlilegt að krónan gefi eftir hafi fjárfestar áhyggjur af stöðu Wow og komandi kjarasamningum.

Innlent 4. desember 2018 12:43

Aldrei meiri eignir umfram skuldir

Staða þjóðarbúsins gagnvart útlöndum hefur ekki verið betri í sögunni og viðskiptaafgangurinn var næstmestur.

Innlent 26. nóvember 2018 08:43

Vill lögfræðirit um bann við sáttaferli

Forstjóri Samherja efast um að Seðlabankastjóri hafi íhugað að fara í annað en hart með mál fyrirtækisins.

Innlent 17. nóvember 2018 14:31

AGS segir SÍ þurfa að tala skýrar

AGS kallar eftir því að Seðlabankinn veiti almenningi betri upplýsingar um stefnu sína, sér í lagi í gengismálum.

Innlent 14. nóvember 2018 18:08

Seðlabankinn greip inn í

Seðlabanki Íslands greip inn í gjaldeyrismarkaðinn í þriðja skiptið í haust í dag.

Innlent 13. nóvember 2018 19:17

Hafi borið að kæra Samherja

Seðlabankinn segir að áfrýjun vegna sektar á hendir Samherja til Hæstaréttar hafi byggt á óháðu lögfræðiáliti.

Innlent 9. nóvember 2018 09:48

„Bankinn beðið afhroð"

Samherji hefur birt yfirlýsingu á vef sínum þar sem starfsmönnum fyrirtækisins er þakkað fyrir stuðning í gegnum árin.

Innlent 7. nóvember 2018 13:25

Hrunið kostað þriðjung landsframleiðslu

Seðlabankinn áætlar að framleiðslutapið í kjölfar kreppunnar hafi verið um þriðjungur af landsframleiðslu.

Innlent 23. október 2018 16:13

9 milljóna evra inngrip

Seðlabanki Íslands greip inn í gjaldeyrismarkað í annað sinn á síðustu tveimur mánuðum rétt eftir kl 15 í dag.

Innlent 3. október 2018 08:57

Stýrivextir áfram óbreyttir

Áfram verða stýrivextir Seðlabanka Íslands í 4,25% samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.

Erlent 3. september 2018 19:04

Seðlabanki Tyrklands heitir aðgerðum

Seðlabanki Tyrklands hét því að grípa til aðgerða vegna mikillar verðbólgu. Greinendur efast hinsvegar um sjálfstæði hans.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.