*

fimmtudagur, 20. september 2018
Innlent 13. september 2018 10:29

Eðlilegt að krónan gefi eftir

Ásgeir Jónsson segir eðlilegt að krónan gefi eftir hafi fjárfestar áhyggjur af stöðu Wow og komandi kjarasamningum.

Innlent 3. september 2018 16:28

Viðskiptaafgangur fellur um 86%

Viðskiptaafgangur nam 1,6 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi, samanborið við 11,9 milljarða árið áður.

Innlent 27. ágúst 2018 19:15

Nýr mælikvarði á undirliggjandi verðbólgu

Seðlabankinn hefur gefið út nýjan mælikvarða á undirliggjandi verðbólgu sem ber heitið Sameiginlegur þáttur vísitölu neysluverðs.

Erlent 3. ágúst 2018 12:20

Englandsbanki hækkar stýrivexti

Seðlabanki Englands hækkaði stýrivexti um prósentufjórðung í gær, upp í 0,75%, en þeir hafa ekki verið jafn háir síðan 2009.

Innlent 21. júlí 2018 18:04

Ávöxtunarkrafa skuldabréfa hækkar

Ávöxtunarkrafa 10 ára ríkisskuldabréfa stærstu markaða heims hækkaði í gær vegna hugsanlegs aðhalds Japansbanka.

Innlent 7. júlí 2018 12:01

Sjálfstæð króna gengur upp

Rannveig Sigurðardóttir, nýr aðstoðarseðlabankastjóri, segir að vextir á Íslandi þurfi ekki að vera hærri en í öðrum löndum.

Erlent 4. júlí 2018 15:19

Yfirvöld mýkjast gagnvart bönkunum

Seðlabanki Bandaríkjanna býður bönkum sér samning við álagsprófun eftir að Donald Trump tók við sem forseti.

Innlent 16. júní 2018 11:09

Þjóðhagsvarúð of pólitísk

Hagfræðiprófessor telur peningastefnu á grundvelli þjóðhagsvarúðar grafa undan trúverðugleika Seðlabankans.

Erlent 14. júní 2018 19:02

Seðlabanki Evrópu hættir örvunaraðgerðum

Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópu, hefur gefið það út að bankinn muni hætta magnbundinni íhlutun (e. Quantitive easing).

Erlent 14. júní 2018 11:01

Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum

Stýrivextir í Bandaríkjunum hafa ekki verið jafn háir síðan árið 2008.

Erlent 3. september 2018 19:04

Seðlabanki Tyrklands heitir aðgerðum

Seðlabanki Tyrklands hét því að grípa til aðgerða vegna mikillar verðbólgu. Greinendur efast hinsvegar um sjálfstæði hans.

Innlent 29. ágúst 2018 08:55

Stýrivextir óbreyttir

Haldi verðbólguvæntingar áfram að hækka mun það kalla á harðara taumhald að sögn nefndarmanna peningastefnunefndar.

Erlent 12. ágúst 2018 13:29

Stýrivextir ekki jafn háir síðan 2009

Seðlabanki Englands hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig, upp í 0,75%, þann 2. ágúst. Stýrivextir hafa ekki verið jafn háir í Englandi síðan 2009.

Erlent 31. júlí 2018 13:33

Japansbanki mun halda vöxtum lágum

Japanski seðlabankinn mun ekki fylgja hinum tveimur stóru seðlabönkunum í átt til hærri vaxta og meira aðhalds.

Innlent 8. júlí 2018 16:05

Gegnsærra með húsnæðislið

Nýr aðstoðarseðlabankastjóri segir tillögur um að taka húsnæðisliðinn út úr verðbólgumælingum verða til að flækja málin.

Innlent 5. júlí 2018 06:28

Stefna Seðlabankanum og ríkinu

Coldrock Investments hefur stefnt Seðlabankanum og ríkinu og vill að höft á aflandskrónur hér á landi verði afnumin.

Erlent 2. júlí 2018 16:50

Seðlabanki BNA íhugar stærra eignasafn

Seðlabanki Bandaríkjanna íhugar að halda eftir stærri hluta skuldabréfasafns síns en áður hafði verið ráðgert.

Neðanmáls 16. júní 2018 08:05

Neðanmáls: Brjálsemi í augum Más

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.

Innlent 14. júní 2018 15:32

Reiðufjárnotkun Íslendinga lítil

Reiðufé í umferð hefur aukist um 10% að nafnvirði undanfarna tólf mánuði.

Innlent 13. júní 2018 08:58

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 4,25% en horfur eru á minnkandi spennu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.