*

laugardagur, 29. apríl 2017
Innlent 1. mars 2017 15:59

Sveitarfélög aðskilji í rekstri

Vinnuhópur um endurskoðun á fjármálareglum sveitarfélaga vilja að komið verði í veg fyrir að B-hluti sveitarsjóða vegi upp A-hlutann.

Innlent 10. febrúar 2017 15:46

Milljarða tekjutap vegna verkfalls

Fyrirliggjandi upplýsingar benda til þess að framleiðsluminnkun á ferskum bolfiskafurðum á tímabilinu hafi minnkað útflutningstekjur um 3.500 til 5.000 milljóna króna vegna verkfallsins.

Pistlar 9. febrúar 2017 10:49

Uppbyggileg umræða um aflandsfélög

Jón Elvar Guðmundsson, lögmaður á lögmannastofunnu Logos, telur skýrslu um aflandsfélög áhugaverða en ónákvæma.

Óðinn 24. janúar 2017 10:26

Síbylja Oxfam

Óðinn sér margt gagnrýnisvert við nýlega skýrslu Oxfam, bæði varðandi aðferðafræði og þær ályktanir sem dregnar eru af gögnunum.

Innlent 13. janúar 2017 15:37

„Enginn texti hvíttaður“

Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir að enginn texti í skýrslunni um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið „hvíttaður.“

Innlent 10. janúar 2017 08:08

Píratar fordæma Bjarna Ben

Píratar saka Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra um spillingu fyrir að hafa ekki birt skýrslu um aflandseignir fyrr.

Innlent 6. janúar 2017 16:11

Allt að 6,5 milljarða tekjutap

Skýrsla fjármálaráðuneytisins yfir eignir Íslendinga á aflandssvæðum segir að ríkið hafi orðið af gríðarlegum skatttekjum.

Innlent 28. nóvember 2016 15:53

Erfitt að meta árangur sérstaks

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um embætti sérstaks saksóknara kemur fram að erfitt hafi verið að meta árangur embættisins.

Innlent 17. október 2016 18:00

Spá áframhaldandi hækkunum á íbúðamarkaði

Íslandsbanki spáir því að íbúðarhúsnæði haldi áfram að hækka í verði næstu árin. Ýmislegt bendir til aukinnar þenslu í hagkerfinu.

Innlent 14. september 2016 12:15

„Djúpstæðir brestir“

Í skýrslu sem var unnin fyrir Samtök fjármálafyrirtækja er rýnt í breytt umhverfi fjármálastofnana eftir fjármálakreppuna.

Innlent 17. febrúar 2017 10:01

Segja mikinn skort á hjúkrunarfræðingum

Að mati Félags hjúkrunarfræðinga vantar 290 hjúkrunarfræðinga til starfa til að manna fjármögnuð stöðugildi hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum.

Erlent 10. febrúar 2017 13:14

Veggur Trumps kostar 21,6 milljarða dollara

Samkvæmt skýrslu bandaríska heimavarnarráðuneytisins, gæti landamæraveggur Donalds J. Trump kostað 21,6 milljarða dollara.

Óðinn 7. febrúar 2017 13:12

Gölluð skýrsla um aflandsfélög

Óðinn gagnrýnir skýrslu starfshóps fjármálaráðuneytisins á fjármagnsflutningi og eignarumsýslu á lágskattasvæðum.

Innlent 19. janúar 2017 07:58

Tekjuhæsta tíundin með 30%

Tekjuhæsta tíund framteljenda hlaut 30% af leiðréttingunni, en tekjulægri helmingurinn 14%.

Innlent 10. janúar 2017 08:56

Klaufaskapur en ekki ásetningur

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir tafir á skýrslubirtingu merki um klaufaskap og slaka dómgreind.

Innlent 9. janúar 2017 16:05

Svandís kvartar yfir Bjarna Ben

Formaður þingflokks VG, Svandís Svavarsdóttir, hefur sent erindi til umboðsmanns Alþingis vegna tafa á skýrslubirtingu.

Innlent 5. desember 2016 11:30

Ísland færist upp frelsisásinn

Árleg skýrsla Cato stofnunarinnar um einstaklings- og efnahagsfrelsi í löndum færir Ísland upp í 25. sætið yfir frjálsustu lönd heims.

Innlent 8. nóvember 2016 14:38

Áhugi Breta á Íslandi aldrei meiri

Skýrsla ferðaþjónusturáðstefnu í London sýnir að nærri 40% Breta hafa áhuga á að ferðast til Íslands

Erlent 23. september 2016 11:43

ESB hefur meiru að tapa en Bretland

Ríki Evrópusambandsins gætu tapað heilmiklu á því að reisa tollamúra gagnvart Bretlandi í kjölfar úrsagnar ríkisins úr ESB.

Innlent 12. september 2016 17:30

„Allt er gott sem endar vel“

Guðlaugur Þór og Vigdís Hauksdóttir, telja að verr hefði getað farið þegar kom að „einkavæðingu bankanna hina síðari.“

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.