*

fimmtudagur, 19. júlí 2018
Innlent 17. maí 2017 11:22

Iðjagrænt í kauphöllinni

Nánast öll hlutabréf hafa hækkað í verði í morgun á sama tíma og ávöxtunarkrafa skuldabréfa hefur lækkað um allt að 15 punkta síðan tilkynnt var um stýrivaxtalækkun.

Innlent 16. apríl 2017 12:25

Uppbygging framundan

Fjármagnshöftin hafa ýtt undir eftirspurn eftir skuldabréfum undanfarin ár og mun markað­urinn nú leita í jafnvægi eftir afnám þeirra. Þó er enn til staðar bindingarskylda á skuldabréfamarkaði sem dregur úr veltu.

Innlent 7. apríl 2017 16:24

Skila umtalsverðum sparnaði í vaxtakostnaði

Ráðstafanir í lánsfjárstýringu ríkissjóðs draga umtalsvert úr vaxtakostnaði þegar litið er til næstu fimm ára og styrkja þannig stöðu ríkisfjármálanna.

Innlent 5. apríl 2017 15:17

Nota gjaldeyrisforðann til að kaupa eigin bréf

Ríkissjóður hefur keypt til baka eigin skuldabréf að nafnvirði 876,9 milljónir dollara. Við aðgerðina minnkar gjaldeyrisforði Seðlabankans um samsvarandi fjárhæð.

Innlent 3. apríl 2017 13:53

Minni viðskipti með hlutabréf milli mánaða

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Nasdaq Iceland í mars námu 72.919 milljónum eða 3.170 milljónum á dag, sem er 26% lækkun frá fyrri mánuði.

Innlent 22. mars 2017 11:12

Fá 71 milljarð hið minnsta frá Arion

Ef Kaupþing greiðir upp 84 milljarða skuldabréf losa þeir endurgreiðslur í gjaldeyri frá Arion banka fyrir jafnvel hærri upphæð.

Innlent 15. mars 2017 16:45

N1 hækkar um 3,45%

Gengi hlutabréfa N1 hækkaði mest í dag eða um 3,45%. Mikil velta var með óverðtryggð skuldabréf.

Innlent 13. mars 2017 16:45

71 milljarða skuldabréfavelta

Gríðarleg viðskipti voru á skuldabréfamarkaði í dag en einungis eitt félag, N1, lækkaði í verði í kauphöllinni í dag.

Innlent 13. mars 2017 14:58

Skuldabréf fyrir 62 milljarða keypt

Seðlabankinn hefur keypt skuldabréf aflandskrónueigenda fyrir tæpa 62 milljarða en heildarkaup þeirra á evrum er fyrir um 90 milljarða.

Innlent 27. febrúar 2017 17:50

Vísitölur Gamma lækkuðu

Markaðs- og hlutabréfavísitölur Gamma lækkuðu í viðskiptum dagsins, en heildarviðskiptin námu 6,6 milljörðum króna.

Innlent 2. maí 2017 16:10

Skuldabréfaeigendur kæra Puerto Rico

Frestur stjórnvalda í Puerto Rico til að semja um 7.440 milljarða króna skuldir sínar rann út í gær.

Innlent 15. apríl 2017 12:01

Ríkið stærst á skuldabréfamarkaði

Íslenski skuldabréfamarkaðurinn hefur stækkað og skuldabréfaframboð breyst talsvert undanfarinn áratug.

Innlent 7. apríl 2017 09:29

Samningur Kaupþings og Deutsche kom á óvart

Seðlabankinn mun kanna hvort eðlilega var staðið að upplýsingagjöf stjórnar Kaupþings á þessum tíma.

Innlent 5. apríl 2017 12:44

Tilfærsla á eignum erlendra aðila

Jón Bjarki Bentsson, hjá Íslandsbanka, segir auknar fjárfestingar erlendra aðila í hluta- og skuldabréfum virðast vera tilfærslu eigna innanlands.

Innlent 27. mars 2017 17:17

Hækkaði í 5,8 milljarða viðskiptum

Markaðs- og hlutabréfavísitölur Gamma hækkuðu í viðskiptum dagsins. Skuldabréfavísitölurnar hækkuðu einnig.

Innlent 17. mars 2017 17:46

7,3 milljarða viðskipti

Markaðsvísitala Gamma hækkaði um 0,6% í 7,3 milljarða viðskiptum í dag, en hlutabréfavísitalan hækkaði um 2% í 5,2 milljarða viðskiptum.

Innlent 15. mars 2017 14:14

Halda í skuldabréf aflandskrónueigenda

Seðlabankinn þarf að eiga vaxtaberandi bréf vegna kostnaðar við gjaldeyrisforðann, sem hafi mögulega áhrif á verðbólguvæntingar.

Innlent 13. mars 2017 15:38

Vænta stýrivaxtalækkunar

Ávöxtunarkrafa verðbréfa hefur lækkað um nokkra punkta á mörkuðum í dag í aðdraganda stýrivaxtaákvörðunar.

Innlent 10. mars 2017 08:54

Skuldabréfaútgáfa fyrir milljarð

Lýsing hf. hefur nú lokið skuldabréfaútboði í flokknum Lýsing 16 1, en alls bárust tilboð að nafnvirði 1.020 milljarðar.

Fólk 16. febrúar 2017 14:56

Matei til Íslandsbanka

Matei Manolescu hefur hafið störf hjá verðbréfamiðlun Íslandsbanka með áherslu á skuldabréf.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.