*

fimmtudagur, 13. desember 2018
Innlent 10. desember 2018 11:22

Með yfir fjórðung hlutabréfaviðskipta

Fossar voru með hæsta hlutfall tilkynntra viðskipta í nóvembermánuði, yfir 16% í skuldabréfum og nærri 28% í hlutabréfum.

Innlent 3. desember 2018 09:39

Skuldabréfaeigendur Icelandair kjósa

Breytingar verða gerðar á uppgreiðsluheimild og öðrum skilyrðum skuldabréfa 55% skulda Icelandair Group af samþykkt.

Innlent 23. nóvember 2018 11:08

Ríkið kaupir 24 milljarða eigin skulda

Ríkið hefur keypt eigin skuldabréf af Seðlabankanum að andvirði 24 milljarða.

Innlent 15. nóvember 2018 16:41

Arion semur við Citi vegna Valitor

Arion banki gaf í dag út víkjandi skuldabréf í fyrsta sinn.

Innlent 2. nóvember 2018 10:55

Tækifæri í grænum skuldabréfum

Eignastýringarfyrirtækið Íslandssjóðir, hefur stofnað sjóðinn IS Græn skuldabréf.

Pistlar 25. september 2018 11:57

Græn skuldabréf – raunverulegur valkostur

Bréfin hafa ekki einungis möguleg jákvæð umhverfisáhrif heldur virðist ávöxtun af slíkri fjárfestingu ekki endilega síðri og á stundum betri en af hefðbundnum skuldabréfum.

Pistlar 17. september 2018 10:01

Eru græn skuldabréf svar við loftslagsbreytingum?

Verðmæti útgefinna grænna skuldabréfa árið 2018 hefur náð rúmum 90 milljörðum dala en í fyrra námu þau 161 milljarði.

Innlent 21. júlí 2018 18:04

Ávöxtunarkrafa skuldabréfa hækkar

Ávöxtunarkrafa 10 ára ríkisskuldabréfa stærstu markaða heims hækkaði í gær vegna hugsanlegs aðhalds Japansbanka.

Innlent 15. maí 2018 16:59

Ellefu félög lækkuðu

Eftir græna byrjun á deginum enduðu aðeins Eimskip, Skeljungur, N1, Sjóvá og Origo á hækkun í kauphöllinni.

Innlent 19. apríl 2018 14:28

Skuldabréf fyrir milljarð sænskra

Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf í Svíþjóð með 0,8% álagi á sænska millibankavexti.

Innlent 10. desember 2018 10:45

Kaupa skuldabréf fyrir 21 milljarð

Arion banki stefnir á að kaupa til baka útgefin skuldabréf fyrir 150 milljón evra. Frestur fram að 17. desember.

Innlent 30. nóvember 2018 16:17

Icelandair vill greiða upp skuldabréfin

Icelandair vill greiða upp skuldabréf félagsins en það stenst ekki lánaskilmála skuldabréfanna.

Innlent 23. nóvember 2018 09:12

Reykjavík stofnar grænan skuldabréfaflokk

Borgarráð ákvað á fundi sínum í gær að stofna grænan skuldabréfaflokk og hefja útgáfu grænna skuldabréfa í þessum nýja flokki.

Innlent 14. nóvember 2018 08:42

Fá 20% álag á skuldabréf Wow

Icelandair setur sem skilyrði að skuldabréfaeigendur falli frá kauprétt í Wow en bjóða þóknun ofan á 9% vexti bréfanna.

Innlent 3. október 2018 09:34

Kvaðir virkjast á 55% skulda Icelandair

Viðræður hafnar við skuldabréfaeigendur því EBITDA stefnir í að fara undir 98 milljónir dala við næsta ársfjórðungsuppgjör.

Innlent 21. september 2018 18:28

Hæstu vextir meðal evrópskra flugfélaga

Wow air greiðir hæstu vexti allra evrópskra flugfélaga á nýútgefin skuldabréf félagsins, samkvæmt gögnum Bloomberg.

Erlent 29. júlí 2018 18:15

Rússar losa skuldabréf

Stjórnvöld í Rússlandi hafa losað sig við stærstan hluta af bandarískum ríkisskuldabréfum sem ríkið átti.

Innlent 27. júní 2018 17:05

Taka 4,2 milljarða lán

Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf fyrir 350 milljónir sænskra króna í samstarfi við Nordea Bank.

Innlent 9. maí 2018 08:58

Hagnaður Íslandsbanka minnkar um 30%

Bankinn hagnaðist um 2,1 milljarða fyrstu þrjá mánuði ársins. Útlánin nema 776 milljörðum króna en innlánin 575 milljörðum.

Innlent 16. apríl 2018 12:38

Gefa út skuldabréf fyrir 3 milljarða

Almenna leigufélagið bætir við 6 milljarða króna skuldabréfaflokk m.a. til að fjármagna hótelíbúðakaup í miðborginni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.