*

sunnudagur, 23. september 2018
Innlent 21. september 2018 18:28

Hæstu vextir meðal evrópskra flugfélaga

Wow air greiðir hæstu vexti allra evrópskra flugfélaga á nýútgefin skuldabréf félagsins, samkvæmt gögnum Bloomberg.

Erlent 29. júlí 2018 18:15

Rússar losa skuldabréf

Stjórnvöld í Rússlandi hafa losað sig við stærstan hluta af bandarískum ríkisskuldabréfum sem ríkið átti.

Innlent 27. júní 2018 17:05

Taka 4,2 milljarða lán

Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf fyrir 350 milljónir sænskra króna í samstarfi við Nordea Bank.

Innlent 9. maí 2018 08:58

Hagnaður Íslandsbanka minnkar um 30%

Bankinn hagnaðist um 2,1 milljarða fyrstu þrjá mánuði ársins. Útlánin nema 776 milljörðum króna en innlánin 575 milljörðum.

Innlent 16. apríl 2018 12:38

Gefa út skuldabréf fyrir 3 milljarða

Almenna leigufélagið bætir við 6 milljarða króna skuldabréfaflokk m.a. til að fjármagna hótelíbúðakaup í miðborginni.

Innlent 11. apríl 2018 16:59

VÍS hækkaði mest en Origo lækkaði mest

Tryggingafélögin hækkuðu í kauphöllinni í dag í litlum viðskiptum þó meðan viðskipti með skuldabréf námu 24 milljörðum.

Innlent 3. apríl 2018 14:23

65% samdráttur í viðskiptum milli ára

Skuldabréfaviðskipti í kauphöllinni drógust saman milli febrúar og mars þegar þau náum tæpum 70 milljörðum króna.

Innlent 8. mars 2018 16:54

Vodafone hækkaði um 3,4%

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,79% í 2,4 milljarða króna viðskiptum á hlutabréfamarkaði.

Innlent 14. febrúar 2018 08:22

Gáfu út 4,8 milljarða skuldabréf

Lánasjóður sveitarfélaga og Garðabær fengu tæplega 6,7 milljarða tilboð í skuldabréfaútgáfu sína síðustu vikuna.

Innlent 7. febrúar 2018 15:17

Magma-skuldabréf greitt upp

Eigendur Magma Energy Sweden hafa greitt upp 4 milljarða lokagreiðslu á skuldabréfi gefið út við sölu á hlut OR í HS Orku.

Pistlar 17. september 2018 10:01

Eru græn skuldabréf svar við loftslagsbreytingum?

Verðmæti útgefinna grænna skuldabréfa árið 2018 hefur náð rúmum 90 milljörðum dala en í fyrra námu þau 161 milljarði.

Innlent 21. júlí 2018 18:04

Ávöxtunarkrafa skuldabréfa hækkar

Ávöxtunarkrafa 10 ára ríkisskuldabréfa stærstu markaða heims hækkaði í gær vegna hugsanlegs aðhalds Japansbanka.

Innlent 15. maí 2018 16:59

Ellefu félög lækkuðu

Eftir græna byrjun á deginum enduðu aðeins Eimskip, Skeljungur, N1, Sjóvá og Origo á hækkun í kauphöllinni.

Innlent 19. apríl 2018 14:28

Skuldabréf fyrir milljarð sænskra

Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf í Svíþjóð með 0,8% álagi á sænska millibankavexti.

Innlent 13. apríl 2018 16:45

Ríkið kaupir bréf fyrir 27 milljarða

Ríkissjóður keypti í vikunni eigin skuldabréf af Seðlabanka Íslands fyrir 27 milljarða króna.

Pistlar 8. apríl 2018 10:43

Skuldabréf Norðurlanda

Íslenski skuldabréfamarkaðurinn má muna fífil sinn fegri þar sem hlutfall veltu af VLF náði tíu ára lágmarki í fyrra; 49%.

Innlent 9. mars 2018 09:40

Landsvirkjun fær 20 milljarða grænt lán

Landsvirkjun gefur út 200 milljóna dala græn skuldabréf á Bandaríkjamarkaði, fyrst íslenskra fyrirtækja.

Innlent 28. febrúar 2018 14:38

Viðsnúningur á mörkuðum

Hlutabréfaverð hefur hækkað og ávöxtunarkrafa skuldabréfa lækkað síðan fréttir bárust um að kjarasamningar haldi.

Innlent 9. febrúar 2018 17:22

17 milljarða viðskipti með skuldabréf

Viðskipti með bréf Marel námu rúmum tveimur milljörðum en verð á bréfum félagsins stóð þó í stað.

Innlent 30. janúar 2018 08:28

Viðskipti með skuldabréf fyrir 9 milljarða

Úrvalsvísitalan og flest félög lækkuðu í kauphöllinni í gær, meðan skuldabréfamarkaður brást við verðbólgutölum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.