*

fimmtudagur, 20. september 2018
Innlent 14. september 2018 14:34

Landsbankinn spáir 2,8% verðbólgu

Spá hagfræðideildar bankans um ársverðbólgu er nokkru lægri en spá Arion banka fyrir lok ársins.

Innlent 28. ágúst 2018 18:00

Greiningardeildir spá óbreyttum stýrivöxtum

Síðustu sex ákvarðanir nefndarinnar hafa verið óbreyttir vextir og eru meginvextir Seðlabankans, bundin innlán til 7 daga, nú 4,25%.

Innlent 17. ágúst 2018 14:39

Spá stýrivöxtum áfram í 4,25%

Greining Íslandsbanka spáir óbreyttum stýrivöxtum, 4,25%, við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans.

Erlent 31. júlí 2018 10:53

Hærri verðbólga og minni vöxtur á evrusvæðinu

Verg landsframleiðsla á evrusvæðinu jókst um 0,3% á öðrum ársfjórðungi rétt fyrir neðan spá hagfræðinga.

Innlent 11. júlí 2018 14:05

Spá 0,2% lækkun verðlags í júlí

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,2% í júlí frá fyrri mánuði.

Pistlar 1. júlí 2018 12:31

Á réttri (flug)leið

Spá um aðeins 2,6% vöxt ferðamanna á þessu ári vakti athygli, en minna fór fyrir umræðu um vænta fjölgun skiptifarþega um 37%.

Innlent 16. júní 2018 12:01

Hagvaxtarkórinn syngur fagran söng

Mikið samræmi er í þjóðhagsspám greiningaraðila, sem allir spá mjúkri lendingu hagkerfisins á næstu tveimur árum.

Innlent 11. júní 2018 15:29

Spá 0,4% hækkun vísitölu neysluverðs

Greiningardeild Arion banka spáir 0,4% hækkun á vísitölu neysluverðs í júní.

Innlent 8. júní 2018 10:44

Spá 4,1% hagvexti í ár

Ný Hagsjá Landsbankans spáir 4,1% hagvexti í ár og 2,4% hagvexti á næsta ári.

Innlent 3. júní 2018 10:35

Ísland verður ekki mikið dýrara

Öfugt við flesta aðra greiningaraðila spá sérfræðingar Arion banka að krónan muni veikjast og raungengið lækka.

Innlent 13. september 2018 16:30

Spá 3,5% verðbólgu í lok árs

Arion banki hækkar skammtímaspá sína um þróun vísitölu neysluverðs. Fargjöld lækka um fimmtung en húsnæði hækkar hægar.

Innlent 17. ágúst 2018 19:03

Spá 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs

Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í ágúst.

Innlent 14. ágúst 2018 11:22

Spá 0,4% hækkun neysluverðs í ágúst

Miðað við spá frá greinendum Íslandsbanka eykst verðbólga úr 2,7% í 2,8% í þessum mánuði.

Erlent 12. júlí 2018 17:27

Spá lægsta atvinnuleysi í 50 ár

Hlutabréfaverð hækkaði á ný í Bandaríkjunum í dag eftir lækkun vegna tollastríðs Trump í gær. Hagfræðingar spá hagvexti áfram.

Innlent 5. júlí 2018 09:01

Spá 0,1% hækkun á vísitölu neysluverðs

Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,1% hækkun vísitölunnar milli mánaða.

Innlent 25. júní 2018 17:00

Spá 2,4% verðbólgu

Capacent hefur sent frá sér verðbólguspá og spá því að vísitalaneysluverðs muni hækka um 0,41% í júní.

Innlent 15. júní 2018 11:35

Spá Íslandi upp úr riðlinum

Greiningardeild Arion banka spáir því að Ísland komist í 16 liða úrslit.

Innlent 8. júní 2018 15:07

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Greingardeild Arion banka og hagfræðideild Landsbankans spá óbreyttum stýrivöxtum.

Erlent 4. júní 2018 09:35

Minnkandi hagnaður flugiðnaðarins

Spá Alþjóðasambands flugfélaga gerir ráð fyrir lækkun hagnaðar flugiðnaðarins vegna hækkandi kostnaðar.

Innlent 2. júní 2018 12:01

Líkur á að krónan verði áfram sterk

Flestir greiningaraðilar spá því að áframhaldandi hagstæð ytri skilyrði, hagvöxtur og vaxtamunur muni styðja við sterka krónu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.