*

fimmtudagur, 18. október 2018
Erlent 13. október 2018 12:01

Ekki verið hærri í 10 ár

Stýrivextir í Bandaríkjunum hafa verið hækkaðir þrisvar sinnum það sem af er þessu ári og um tvö prósentustig frá lok árs 2015.

Innlent 1. október 2018 14:41

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeild Íslandsbanka spáir óbreyttum stýrivxötum, en segir ákvörðunina verða erfiðari en undanfarið.

Erlent 12. ágúst 2018 13:29

Stýrivextir ekki jafn háir síðan 2009

Seðlabanki Englands hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig, upp í 0,75%, þann 2. ágúst. Stýrivextir hafa ekki verið jafn háir í Englandi síðan 2009.

Innlent 13. júní 2018 08:58

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 4,25% en horfur eru á minnkandi spennu.

Innlent 16. maí 2018 08:57

Óbreyttir vextir í 4,25%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að stýrivextir verði óbreyttir því horfur eru á minni hagvexti.

Innlent 14. apríl 2018 13:09

Eigum að fagna vaxtastiginu

Seðlabankastjóri segir vaxtastigið erlendis sé skrýtið en ekki Ísland.

Innlent 14. mars 2018 08:58

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur tilkynnt um að stýrivextir verði óbreyttir í 4,25%.

Innlent 8. febrúar 2018 13:28

Mýkri tónn en áður

Svo virðist sem fremur mildur tónn í yfirlýsingu peningastefnunefndar í gær hafi komið markaðsaðilum á óvart.

Innlent 30. janúar 2018 14:28

Katrín vill strangari ramma um krónuna

Forsætisráðherra beinir orðum sínum til peningastefnunefndar í viðtali við Bloomberg um að stýrivextir ættu að lækka hraðar.

Innlent 14. desember 2017 12:12

Búið í bili?

Greiningaraðilar telja líklegt að vaxtalækkunarferli Seðlabankans sé lokið í bili.

Innlent 3. október 2018 08:57

Stýrivextir áfram óbreyttir

Áfram verða stýrivextir Seðlabanka Íslands í 4,25% samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.

Innlent 29. ágúst 2018 08:55

Stýrivextir óbreyttir

Haldi verðbólguvæntingar áfram að hækka mun það kalla á harðara taumhald að sögn nefndarmanna peningastefnunefndar.

Erlent 14. júní 2018 11:01

Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum

Stýrivextir í Bandaríkjunum hafa ekki verið jafn háir síðan árið 2008.

Innlent 16. maí 2018 13:29

Seðlabankinn spáir 3,3% hagvexti

Seðlabanki Íslands spáir því að hagvöxtur verði að jafnaði 3% út áratuginn.

Innlent 15. apríl 2018 16:05

Már vill fjölga seðlabankastjórum

Már Guðmundsson telur ástæðu til að bæta við öðrum aðstoðarseðlabankastjóra.

Fólk 23. mars 2018 09:26

Stýrivextir hækka vestanhafs

Bandaríski seðlabankinn hefur hækkað vexti um 0,25 prósentustig en þeir eru nú 1,5-1,75%.

Innlent 15. febrúar 2018 14:13

Segja vaxtalækkun ekki óhugsandi

Arion banki segir hið opinbera og vinnumarkaðinn óþekku börn Seðlabankans sem ráði mestu um vaxtastigið.

Innlent 7. febrúar 2018 08:59

Stýrivextir óbreyttir

Meginvextir Seðlabanka Íslands verða áfram 4,25% eftir ákvörðun peningastefnunefndar bankans.

Erlent 20. desember 2017 18:15

Svíar boða lok aukinnar peningaprentunar

Sænski seðlabankinn boðar að magnbundinni íhlutun ljúki eftir þrjú ár af auknum skuldabréfakaupum auk neikvæðra stýrivaxta.

Innlent 13. desember 2017 09:20

Meiri ríkisútgjöld ein ástæða vaxtastigs

Seðlabankinn bíður með breytingar og segir framhald stýrivaxtaþróunar ráðast af komandi fjárlögum og kjarasamningum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.