*

miðvikudagur, 15. ágúst 2018
Innlent 17. maí 2017 11:22

Iðjagrænt í kauphöllinni

Nánast öll hlutabréf hafa hækkað í verði í morgun á sama tíma og ávöxtunarkrafa skuldabréfa hefur lækkað um allt að 15 punkta síðan tilkynnt var um stýrivaxtalækkun.

Erlent 3. maí 2017 19:30

Halda vöxtum óbreyttum

Stýrivextir í Bandaríkjunum haldast óbreyttir. Greiningaraðilar gera ráð fyrir hækkun í júní.

Innlent 24. mars 2017 16:02

Már: Vaxtastigið á engan hátt óeðlilegt

„Það sem er óeðlilegt í stöðunni eru ekki þessir vextir okkar, heldur vextirnir úti," segir Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.

Erlent 17. mars 2017 16:29

Breska pundið veikist

Auknar væntingar eru fyrir því að stýrivextir verði hækkaðir í Bretlandi og hafa bresk ríkisskuldabréf lækkað í verði í morgun.

Innlent 16. mars 2017 08:17

Fjórar ástæður Benedikts fyrir vaxtalækkun

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, nefnir fjórar ástæður fyrir vaxtalækkun, sem voru ekki til staðar fyrir nokkru.

Innlent 15. mars 2017 09:05

Vextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 5%.

Innlent 12. mars 2017 14:33

„Kjöraðstæður til lækkunar vaxta"

Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra sagði sína skoðun á stýrivöxtum seðlabanka á blaðamannafundinum.

Innlent 9. mars 2017 15:45

Draghi: „Aukin bjartsýni ríkir“

Útlit er fyrir aukinn hagvöxt á evrusvæðinu á næstu misserum, en í dag ákvað evrópski seðlabankinn að halda stýrivöxtum óbreyttum.

Erlent 1. mars 2017 13:35

Von um vaxtahækkun og dollarinn styrkist

Háttsettir aðilar hjá seðlabanka Bandaríkjanna gáfu til kynna að stýrivextir vestanhafs myndu hækka í þessum mánuði, í kjölfarið styrktist dollarinn.

Erlent 14. febrúar 2017 19:15

Vextir gætu hækkað hratt

Janet Yellen segir seðlabanka bandaríkjanna halda öllum möguleikum opnum um hugsanlega vaxtahækkun.

Innlent 17. maí 2017 08:57

Stýrivextir lækkaðir

Seðlabankinn tilkynnti rétt í þessu að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,25 prósentur og verða þeir því 4,75%.

Erlent 26. mars 2017 12:25

Óeðlilegt ástand

Lágir vextir á Norðurlöndunum er ekki eðlilegt ástand og fyrr eða síðar munu vextir hækka. Þá gætu norræn heimili lent í skuldavanda ekki ósvipuðum þeim sem Ísland upplifði eftir hrun viðskiptabankanna.

Óðinn 21. mars 2017 10:21

Höftin og hrægammarnir

Löngu er orðið tímabært að lækka hér stýrivexti og það myndarlega. Gangi það ekki eftir á næsta fundi peningastefnunefndar er eitthvað alvarlegt að í Svörtuloftum.

Innlent 16. mars 2017 12:52

Traustsyfirlýsing á krónuna

Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, gerir ráð fyrir að stýrivextir verði lækkaðir um allt að 50 punkta fyrir mitt þetta ár.

Erlent 15. mars 2017 18:25

Stýrivextir hækka vestanhafs

Stýrivextir í Bandaríkjunum munu nú hækka um 0,25%.

Innlent 13. mars 2017 15:38

Vænta stýrivaxtalækkunar

Ávöxtunarkrafa verðbréfa hefur lækkað um nokkra punkta á mörkuðum í dag í aðdraganda stýrivaxtaákvörðunar.

Innlent 10. mars 2017 13:19

Íslandsbanki spáir óbreyttum vöxtum

Greining Íslandsbanka spáir óbreyttum vöxtum, þvert á niðurstöðu Arion banka. Hins vegar spá þeir lækkun í næstu tvö skipti.

Innlent 9. mars 2017 11:58

Arion spáir lækkun stýrivaxta

Greiningardeild Arion banka spáir auknum gjaldeyrisinngripum ásamt lækkun stýrivaxta Seðlabankans vegna áframhaldandi gengisstyrkingar.

Innlent 23. febrúar 2017 10:44

Borguðu viljandi of mikla skatta

Fyrirtæki og einstaklingar borguðu sænskum skattayfirvöldum meiri skatta en áttu að greiða til að losna við neikvæða vexti.

Innlent 9. febrúar 2017 19:00

Vonast eftir vaxtalækkun

Samkvæmt nýjustu könnun Seðlabanka Íslands vænta markaðsaðilar þess að stýrivextir lækki.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.