*

laugardagur, 22. september 2018
Pistlar 7. september 2018 15:01

Atlaga að geðþóttasköttum

Vegna pólitískrar samstöðu um að viðhalda vitleysunni munu fimm innflutningsfyrirtæki láta á það reyna hvort geðþóttaskattar á búvörur standist stjórnarskrána.

Leiðarar 5. júlí 2018 13:01

Stjórnarskráin njóti vafans

Viðamiklar og óþarfar breytingar á stjórnarskrá eru helst til þess fallnar að reisa úfa meðal þjóðarinnar á ný.

Innlent 17. nóvember 2017 14:25

Kæra grænfriðunga byggð á stjórnarskrá

Kæra vegna veitingu leyfa til olíuleitar í Noregi á grundvelli ákvæðis um loftslagsmál í Noregi er sú fyrsta sinnar tegundar.

Innlent 17. október 2017 14:41

Fréttamenn fordæma lögbann á notkun gagna

Ákvörðun Sýslumanns á umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media sögð ganga þvert gegn stjórnarskrá og fjölmiðlalögum.

Innlent 28. september 2017 13:51

92% Pírata vill nýja stjórnarskrá

Meirihluti Íslendinga, eða 56%, þykir mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá á næsta kjörtímabili.

Innlent 17. september 2017 16:23

Píratar vilja klára þrjú mál fyrir þingrof

Þingflokkur Pírata hefur óskað eftir þingfundi til að breyta stjórnarskrá, veita ríkisborgararétt og svipta sakamenn atvinnuleyfi fyrir kosningar.

Erlent 10. ágúst 2017 15:34

Meirihluti Færeyinga vilja sjálfstæði

Economist fjallar um aukinn stuðning við sjálfstæði meðal Færeyinga í kjölfar batnandi efnahags, en landsframleiðsla á mann sé nú jöfn og er hér á landi.

Erlent 5. júlí 2017 09:48

Færeyingar skipta um skoðun

Hugmyndir um að banna erlenda fjárfestingu í færeyskum sjávarútvegi dregnar til baka því brýtur gegn samningi við Ísland og stjórnarskrá.

Óðinn 15. nóvember 2016 12:29

Völdin eru vandamálið, ekki valdhafinn

„Þeir sem gráta nú kjör Donalds Trump ættu að hafa það í huga að ef stjórnarskrá Bandaríkjanna hefði fengið að halda merkingu sinni væri staðan allt önnur. “

Leiðarar 29. september 2016 13:26

Yfirvegun eða róttækni

Stjórnarskrá Íslands er ekki fullkomin frekar en önnur mannanna verk, en hún hefur þó þjónað landi og þjóð.

Erlent 1. ágúst 2018 10:30

Samþykkja eignarnám lands án bóta

Stjórnarflokkurinn í S-Afríku vill breyta stjórnarskránni í 18. skipti síðan lok aðskilnaðarstefnunnar, nú til að taka land af hvítum.

Innlent 5. janúar 2018 14:56

Kröfu Grænfriðunga vísað frá

Norsk stjórnvöldum var dæmt í hag í kæru Grænfriðunga gegn olíuleit sem byggði á ákvæði í stjórnarskrá um rétt á hreinu lofti.

Innlent 14. nóvember 2017 15:33

Ríkið þarf að endurgreiða 355 milljónir

Rukkun ríkisins á gjöldum fyrir að flytja inn vörur með litlum eða engum tollum stangast á við stjórnarskrá.

Neðanmáls 1. október 2017 08:05

Neðanmáls: Ríkisstjórnin sundurskorin

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.

Innlent 18. september 2017 10:29

Birgitta vill mynda minnihlutastjórn

Birgitta segir einu leiðina til að koma Sjálfstæðisflokknum frá til lengri tíma sé að breyta stjórnarskrá og spyr hví farið sé í kosningar strax.

Innlent 15. september 2017 12:17

Píratar kalla enn eftir nýrri stjórnarskrá

Þingflokkur Pírata vill ekki að þing verði rofið fyrr en ný stjórnarskrá hafi verið samþykkt og vísa í opinberun á valdníðslu gagnvart þolendum kynferðisofbeldis.

Erlent 18. júlí 2017 10:49

Hafna stjórnlagaráði í Venesúela

Þátttakendur í óopinberri þjóðaratkvæðagreiðslu í Venesúela hafna áætlun stjórnvalda um að kjósa stjórnlagaráð til að endurskrifa stjórnarskrá landsins enn einu sinni.

Innlent 13. janúar 2017 08:08

Vogunarsjóðir hefja málatilbúnað

Erlendir vogunarsjóðir sem telja lög um meðferð krónueigna brjóta á sér hefur verið leyft að leggja fram spurningar.

Innlent 25. október 2016 12:56

Segja fjárfesta óttast kosningaúrslit

Bloomberg fréttastofan fjallar um áhyggjur fjárfesta sem muni draga sig úr fjárfestingum ef kosninganiðurstaðan yrði „röng“.

Innlent 26. ágúst 2016 13:47

Stjórnarskrárbreytingar lagðar fram

Ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur, þjóðareign náttúruauðlinda og náttúruvernd bætt í stjórnarskrá ef frumvarp gengur eftir.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.