*

þriðjudagur, 22. janúar 2019
Innlent 24. október 2018 15:34

HR úthlutar 40 milljónum í styrki

Háskólinn í Reykjavík hefur úthlutað 40 milljónum í doktorsnemastyrki en átta verkefni hlutu nýverið styrk úr nýjum Rannsóknasjóði HR.

Erlent 25. ágúst 2018 16:01

Kolféll fyrir frumkvöðlaumhverfinu

Á dögunum var frumkvöðlafjárfestirinn Monica Dodi stödd hér á landi á vegum Startup Reykjavík, með styrk frá Sendiráði Bandaríkjanna.

Innlent 2. júní 2018 12:01

Líkur á að krónan verði áfram sterk

Flestir greiningaraðilar spá því að áframhaldandi hagstæð ytri skilyrði, hagvöxtur og vaxtamunur muni styðja við sterka krónu.

Ferðalög 19. apríl 2018 16:29

20 Vildarbörn fá styrk

Alls hafa 625 fjölskyldur notið stuðnings til þess að fara í draumaferðina sína en oft verður ferð til Disneylands fyrir valinu.

Innlent 1. apríl 2018 15:04

Sérhæfa sig í fjarkönnun með drónum

Áhugi Tryggva Stefánsson á flugi var drifkrafturinn að stofnun Svarma sem hlotið hefur styrk til að smíða sjálfvirkan dróna.

Innlent 8. janúar 2018 12:21

Latabæjarskemmtigarður í Borgarnes

Magnús Scheving skoðar uppbyggingu skemmtigarðs í heimabæ sínum Borgarnesi. Fengu 3 milljóna króna styrk.

Innlent 11. september 2017 13:20

Orkuveitan fær 1,5 milljarða

Orkuveitan, í samstarfi við HÍ og aðra, fá ESB styrk að andvirði 1,5 milljarða til að þróa áfram bindingu koltvíoxíðs sem grjót.

Innlent 17. ágúst 2017 10:59

Höft ýta undir gengissveiflur

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir í samtali við Morgunblaðið að höft á innflæði erlends fjármagns leiði til þess að krónan sveiflist enn meira en efni standa til.

Innlent 29. júní 2017 15:05

Breska pundið styrkist enn

Síðustu sjö daga hefur breska pundið styrkst gagnvart Bandaríkjadal, og jafngildir það nú 1,299 dölum.

Innlent 17. júní 2017 16:02

Minni bjartsýni

Fjármálastjórar stærstu fyrirtækja landsins eru almennt bjartsýnir um þróun rekstrarumhverfis fyrirtækja. Þó hefur bjartsýnin minnkað síðastliðið ár.

Innlent 15. október 2018 11:55

Wow sagt hefja aftur flug til Ísrael

Sagt hefja flug næsta sumar. Engin skylda á félagið að halda úti flugi til landsins þrátt fyrir styrk frá ferðamálaráðuneyti Ísrael.

Innlent 27. júlí 2018 17:10

Kvennafrí fær 5 milljóna króna styrk

Fulltrúar 34 samtaka kvenna og fimm heildarsamtaka launafólks munu sameiginlega efna til viðburðarins Kvennafrí 2018 þann 24. október næstkomandi.

Innlent 24. maí 2018 13:13

Tekjur Advania jukust um 60%

Styrking krónunar hefur neikvæð áhrif á afkomu Advania-samstæðunnar en hjá Advania á Íslandi jókst hagnaðurinn um 20% milli ára.

Innlent 5. apríl 2018 12:28

Hækkun á styrk svifryks við umferðargötur

Litlar líkur eru á úrkomu næstu daga og því líklegt að styrkur svifryks fari yfir heilsuverndarmörk.

Innlent 7. mars 2018 19:43

Hundruð milljóna í vindmyllur

Fyrirtækið Icewind sem framleiðir litlar vindmyllur til nota á köldum svæðum fékk í vikunni hundruð milljóna króna styrk.

Innlent 19. desember 2017 14:28

Landsbankinn veitir 15 milljóna styrk

38 verkefni hlutu samfélagsstyrk frá Landsbankanum, fyrir samtals 15 milljónir króna en þrjú þeirra fengu milljón krónur hver.

Innlent 2. september 2017 16:31

„Mörg fyrirtæki berjast í bökkum“

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, telur að miklar launahækkanir, styrking íslensku krónunnar, og óskilvirkt regluverk hafi neikvæð áhrif á fyrirtæki í ferðaþjónustu.

Innlent 9. ágúst 2017 10:07

Björgólfur: Mikil gerjun í ferðaþjónustu

Forstjóri Icelandair Group segir að ljóst sé að styrking krónunnar hafi haft áhrif á ferðaþjónustuna.

Innlent 29. júní 2017 11:54

Hjöðnun verðbólgu vegna samkeppni

Bæði styrking krónu og vaxandi samkeppni hefur leitt til þess að verðbólga hefur hjaðnað nokkuð síðustu mánuði.

Innlent 15. júní 2017 08:05

Styrking gengis dempar bjartsýni

Fjármálastjórar stærstu fyrirtækja landsins eru almennt bjartsýnir um þróun rekstrarumhverfis fyrirtækja. Þó hefur bjartsýnin minnkað síðastliðið ár.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.