*

mánudagur, 25. mars 2019
Innlent 7. mars 2019 10:01

Marel í hæstu hæðum

Frá því Marel birti uppgjör fyrir mánuði hefur hlutabréfaverð félagsins hækkað um 25%. Á rúmu ári hafa bréfin hækkað um 58%.

Innlent 28. febrúar 2019 15:44

Rekstrarhagnaður RARIK eykst um 20%

Hagnaður RARIK nam um 2,8 milljörðum króna á síðasta ári jafngildir 11% hækkun milli ára.

Innlent 26. febrúar 2019 16:33

Besta rekstrarár í sögu Skeljungs

Hagnaður ársins 2018 nam 1.573 milljónum króna og hækkaði um 37,6% frá fyrra ári.

Innlent 18. febrúar 2019 17:28

Lítil hreyfing í Kauphöll

Markaðsverðmæti Icelandair á uppleið aftur eftir mikla dýfu frá birtingu uppgjörs félagsins fyrir árið 2018.

Innlent 9. febrúar 2019 14:05

Uppgjörið í takt við væntingar

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir að uppgjör síðasta árs hafi verið gott og í takt við væntingar.

Innlent 8. febrúar 2019 10:17

Icelandair lækkar um 14%

Icelandair Group hefur fallið um 14,2% það sem af er deg en félagið birti uppgjör í gær sem var talsvert undir væntingum.

Innlent 4. febrúar 2019 16:51

Kyrrsetningu á flugvél Ernis aflétt

Isavia og Ernir hafa náð samkomulagi um uppgjör vegna ógreiddra notenda- og flugleiðsögugjalda félagsins innanlands.

Innlent 30. janúar 2019 17:38

Verri afkoma hjá Högum

Hagar högnuðust um 1,8 milljarða á fyrstu níu mánuðum rekstrarársins 2018 en það er lakari afkoma en árið 2017.

Huginn & Muninn 5. janúar 2019 17:02

Huginn & Muninn gera upp árið 2018

Hrafnarnir veltu árinu fyrir sér á sinn einstaka hátt og völdu þá sem sköruðu framúr í orðræðunni, hverjir á sínu sviði.

Innlent 13. nóvember 2018 16:18

Hagnaður Skeljungs jókst um 34% milli ára

Skeljungur hagnaðist um rétt tæpa 1,6 milljarð króna á fyrstu níu mánuðum þessa árs og er þetta besta rekstrarár Skeljungs frá upphafi.

Innlent 1. mars 2019 09:19

Afkoma Eimskips veldur vonbrigðum

Tekjur og flutningar jukust á síðasta ári en hagnaður félagsins dróst saman um 56% milli ára.

Innlent 27. febrúar 2019 16:58

Hagnaður VÍS eykst um 55%

Eitt besta rekstrarár í sögu félagsins að sögn Helga Bjarnasonar forstjóra VÍS.

Innlent 19. febrúar 2019 19:51

„Hrollvekjandi“ uppgjör Icelandair

Capacent segir að guð og lukkan muni ekki duga til að bæta rekstur Icelandair.

Innlent 13. febrúar 2019 16:13

Hagnaður Regins dróst saman um 15%

Fasteignafélagið Reginn hagnaðist um 3,2 milljarða á síðasta ári, meðan eigið fé félagsins jókst um rúmlega 7 milljarða.

Innlent 8. febrúar 2019 17:12

Icelandair féll um 16%

Markaðsvirði flugfélagsins féll um 8 milljarða króna í viðskiptum dagsins í kjölfar blóðugs uppgjörs.

Innlent 7. febrúar 2019 18:34

Tap Icelandair nam 6,7 milljörðum

Icelandair tapaði litlu meira á 4. ársfjórðungi en heildartap ársins 2018. Hagnaður breyttist í tap þrátt fyrir 7% meiri tekjur.

Innlent 31. janúar 2019 16:45

Eimskip lækkað um 7% frá áramótum

Hagar lækkuðu um 1,6% í dag eftir að hafa birt uppgjör sem sýndi fram á minnkandi hagnað hjá félaginu.

Innlent 30. janúar 2019 17:23

Origo hagnaðist um 5,3 milljarða

Heildarhagnaður á fjórða ársfjórðungi árið 2018 var 5.285 milljónir króna og 5.420 milljónir króna á árinu 2018.

Innlent 28. nóvember 2018 16:15

Hagnaður Festi dregst saman

Hagnaður félagsins Festi, sem áður nefndist N1, nam um 983 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi þessa árs

Innlent 13. nóvember 2018 09:40

Leigutekjur Reita jukust um 6,5%

Leigutekjur fyrstu níu mánuði ársins 2018 námu 8.455 milljónir króna samanborið við 7.942 milljónir króna.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.