*

laugardagur, 23. febrúar 2019
Innlent 25. janúar 2019 16:30

Airport Associates afturkallar uppsagnir

Airport Associates hefur afturkallað uppsagnir 156 starfsmanna af þeim 237 sem sagt var upp í lok nóvember á síðasta ári.

Innlent 19. nóvember 2018 15:38

Uppsagnir OR sagðar réttmætar

Uppsagnir Áslaugar Thelmu og Bjarna Más eru sagðar réttmætar eftir úttekt og skoðanakönnun meðal starfsmanna.

Innlent 4. október 2018 10:15

Uppsagnir hjá Kviku

Tveimur starfsmönnum markaðsviðskipta Kviku banka var sagt upp störfum í síðustu viku.

Erlent 11. júní 2018 12:45

Segja upp þúsundum starfsmanna

Uppsagnirnar sagðar vera partur af langtímaáætlunum fyrirtækisins um að auka arðsemi og fjárstreymi sitt.

Innlent 9. mars 2018 16:59

Uppsagnir hjá Actavis

Um 30 einstaklingar hafa misst störf sín hjá Actavis vegna skipulagsbreytinga.

Erlent 13. febrúar 2018 10:29

Hundruð sagt upp hjá Amazon

Uppsagnirnar munu hafa mest áhrif í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Seattle, þar sem þeim er ætlað að draga úr yfirbyggingu.

Innlent 27. október 2017 08:59

Skeljungur segir upp 29 manns

Fyrirtækið leggur vörumerkinu Skeljungur og verða allar stöðvar félagsins eftirleiðis reknar undir Orkumerkinu.

Innlent 3. september 2017 12:24

Uppsagnir hjá Kynnisferðum

Rútufyrirtækið Kynnisferðir mun segja upp á milli tíu og tuttugu starfsmönnum um mánaðarmótin vegna breyttra ytri aðstæðna.

Innlent 17. ágúst 2017 07:51

Fleiri uppsagnir fyrirséðar vegna Costco

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að fáir framleiðendur hafi gert sér í hugarlund að vörur yrðu seldar undir kostnaðarverði í Costco.

Innlent 25. júní 2017 13:26

Árstíðabundnar sveiflur ástæða uppsagna

Upplýsingafulltrúi Icelandair segir uppsagnir flugmanna hafi ekkert með minni vöxt félagsins að gera.

Erlent 16. janúar 2019 12:47

Fjármálastjóri Snap hættir innan árs

Enn bætist í uppsagnir hjá Snapchat, en þær koma ofan á ásakanir um að hafa haft rangt við í hlutafjárútboði.

Erlent 26. október 2018 16:23

Hyggjast segja upp 2.500 manns

Breska verslunarkeðjan Asda hyggur á breytingar sem munu kalla á uppsagnir.

Innlent 27. september 2018 13:49

Uppsagnir hjá Icelandair

Á þriðja tug starfsfólks hefur verið sagt upp hjá Icelandair í vikunni. Telst ekki sem hópuppsögn vegna stærðar félagsins.

Innlent 27. apríl 2018 11:45

Uppsagnir hjá LS Retail

Sjö starfsmönnum hugbúnaðarfyrirtækisins LS Retail var sagt upp í gær. Fjármálastjóra fyrirtækisins var sagt upp í mars.

Erlent 19. febrúar 2018 14:46

Deutsche bank segir upp 250 manns

Þýski bankinn hefur hafið hrinu uppsagna sem gæti náð til 500 starfsmanna um allan heim.

Innlent 1. nóvember 2017 09:24

Segir söluna ekki tengjast uppsögnum

Forstjóri Skeljungs segir kauprétt ekki tengjast hagræðingu, en hann hélt eftir 12 milljónum króna af rúmlega 117.

Innlent 22. október 2017 18:02

Snapchat segir upp 18 starfsmönnum

Fyrirtækið Snap, sem heldur úti samfélagsmiðlinum Snapchat, sagði á föstudaginn upp 18 starfsmönnum.

Innlent 21. ágúst 2017 07:46

Starfsmönnum sagt upp hjá Matís

Opinbera hlutafélagið Matís segir upp átta starfsmönnum vegna færri verkefna úr alþjóðlegum samkeppnissjóðum og sterkari krónu.

Innlent 14. júlí 2017 13:38

Ekki hægt að verða við óskum 14 starfsmanna

Að svo stöddu verði ekki hægt að verða við óskum 14 starfsmanna af þeim 92 sem sagt var upp hjá HB Granda á Akranesi.

Innlent 27. mars 2017 13:37

Engin ákvörðun um uppsagnir á Akranesi

Um 160 manns vinna hjá HB Granda á Skaganum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.