Sænski vogunarsjóðurinn Rhenman Healthcare Equity reiðir sig á ráðgjöf sérfræðinga á sviði læknavísinda.
Zee.Aero, fyrirtæki Google-stofnandans Larry Page, stefnir að því að frelsa almenningssamgöngur frá prísundum strætanna.
Svo virðist sem Norður-Kórea vinni að því að þróa sína eigin útgáfu af samfélagsmiðlinum vinsæla, Facebook.
SpaceX, fyrirtæki Elon Musk, áætlar að lenda á Mars árið 2018 ef allt gengur eftir áætlun.
Velta með Apple Watch-snjallúr nam rúmlega sex milljörðum Bandaríkjadala eða 744 milljörðum króna.
Neðanjarðarlestarbilun í Washington D.C. varð til þess að 70% aukning varð á notendum Uber.
Hildur Einarsdóttir leiðir rannsóknarteymi fyrirtækisins Össurar í þróun gervigreindarútlima sem tengjast taugakerfinu.
Snjallsímaforritið vinsæla hefur nú fengið nýtt merki, en viðbrögð fólks eru á heildina litið fremur neikvæð.
Lending eldflaugar SpaceX mislukkaðist og endaði í báli og brotajárni í gær.
General Motors og Ford munu kynna nýjungar á rafbílamarkaði á tæknisýningunni í Las Vegas.
Í sjöunda skiptið í röð eru hröðustu ofurtölvur alheimsins staðsettar í Kína.
Elon Musk gerir ráð fyrir að tæknirisinn Apple muni kynna sína eigin bifreið til leiks í síðasta lagi árið 2020.
Reiknuð útgjöld til rannsókna og þróunar verða talsvert lægri en gert hafði verið ráð fyrir vegna nýrra aðferða til útreikninga.
Einsleitni innan hins vísindalega samfélags getur skapast af hagsmunaárekstrum, og er öllum hættuleg.
Arnar Sigurðsson fjallar um rangar niðurstöður visindarannsókna og frelsi í viðskiptum með áfengi.
ESA og Roscosmos skutu ExoMars greiningartækjum sínum á loft í dag.
Sjálfkeyrandi snjallbíll Google lenti í því að klessa á strætisvagn í síðasta mánuði, en aðeins þó á þriggja kílómetra hraða.
Þegar þú notar Uber mælir fyrirtækið hraða bílsins út frá snjallsímanum sem pantaði hann.
Rekstarhagnaður félagsins á síðasta ársfjórðungi nam 650 milljörðum dala, sem er talsverð aukning frá árinu á undan.
Í fyrsta sinn tekst SpaceX að lenda eldflaug aftur sem skotið hafði verið út í geiminn.