*

fimmtudagur, 13. desember 2018
Innlent 21. ágúst 2018 15:42

Arion spáir óbreyttum stýrivöxtum

Næstkomandi miðvikudag mun vaxtaákvörðun peningastefnunefndar verða kynnt, greiningardeild Arion banka spáir óbreyttum stýrivöxtum, meginvextir 4,25%.

Innlent 2. janúar 2018 12:27

Nefndarmenn einróma um vaxtaákvörðun

Peningastefnunefnd ákvarðaði óbreytta vexti meðal annars vegna meiri slaka í opinberum fjármálum.

Innlent 6. september 2017 18:18

Seðlabankinn: Krónan í tímabundnu ofrisi

Peningastefnunefnd var sammála um að halda vöxtum óbreyttum vegna innri verðbólguþrýstings þ.m.t. vegna slaka á aðhaldi í opinberum fjárlögum.

Innlent 18. ágúst 2017 13:25

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeild Arion Banka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni halda stýrivöxtum óbreyttum við næstu vaxtaákvörðun.

Innlent 16. mars 2017 10:40

Grímur: Í fílabeinsturni

„Ég tel alveg einsýnt að vextir verði lækkaðir á næsta vaxtaákvörð­ unardegi. Ef ekki þá búa menn í einhverjum fílabeinsturni,“ segir Grímur Sæmundsen, formaður SAF.

Innlent 9. febrúar 2017 12:15

Gagnrýnir vaxtaákvörðun

Vaxtaákvörðun Seðlabankans er gagnrýnd af forystumönnum atvinnulífsins en greiningaraðilar greina stefnubreytingu.

Innlent 14. desember 2016 11:17

Már: „Ógurlega miklar fínstillingar“

Már Guðmundsson Seðlabankastjóri segir peningastefnunefnd vera að þreifa sig áfram með vaxtalækkanir vegna óvissu.

Innlent 11. nóvember 2016 11:29

Spá óbreyttum vöxtum

Greiningardeild Arion banka spáir óbreyttum stýrivöxtum. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnir um næstu vaxtaákvörðun 16. nóvember.

Innlent 5. október 2016 10:51

Már: Umræða um gjaldeyrisforða á villigötum

Næsta vaxtaákvörðun peningastefnunefndar verður tekin 16. nóvember, í kringum það tímabil verður lögð fram ný efnahags- og verðbólguspá.

Erlent 16. júní 2016 08:49

Stýrivextir óbreyttir í Bandaríkjunum

Stýrivextir bandaríska seðlabankans haldið óbreyttum við vaxtaákvörðun gærdagsins, áhrif á skulda- og hlutabréf.

Innlent 17. ágúst 2018 14:39

Spá stýrivöxtum áfram í 4,25%

Greining Íslandsbanka spáir óbreyttum stýrivöxtum, 4,25%, við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans.

Innlent 13. desember 2017 09:02

Áfram óbreyttir stýrivextir í 4,25%

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum áfram óbreyttum en næsti ákvörðunardagur verður 7. febrúar.

Innlent 23. ágúst 2017 08:44

Bankarnir spá óbreyttum vöxtum

Greiningardeildir allra viðskiptabankanna spá að stýrivextir Seðlabankans verði áfram 4,5% en ákvörðunin verður kynnt á eftir klukkan 8:55.

Innlent 9. júní 2017 17:55

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands muni halda vöxtum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, þann 14. júní næstkomandi.

Innlent 15. mars 2017 17:10

Væntingar höfðu áhrif á veltu

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir að aukin velta á skuldabréfamarkaði skýrist af því að væntingar breyttust talsvert innan dags.

Innlent 3. febrúar 2017 11:07

Arion spáir óbreyttum vöxtum

Greiningardeild Arion banka spáir að vegna of lítils aðhalds í ríkisfjármálum og óvissu um þróun krónu og launa verði vextir enn háir.

Innlent 9. desember 2016 10:10

Segir ekki of seint að afstýra hruni

Friðrik Pálsson hótelstjóri segir að við gætum verið að stefna í annað hrun og að nauðsynlegt sé að festa gengi krónunnar.

Innlent 19. október 2016 16:58

Nefndarmenn sammála um vaxtaákvörðun

Peningastefnunefnd Seðlabankans sammála um að halda stýrivöxtum óbreyttum, segja villu Hagstofunnar hafa lítil áhrif.

Innlent 24. ágúst 2016 08:58

Stýrivextir Seðlabankans lækkaðir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentustig, niður í 5,25%.

Innlent 1. júní 2016 16:03

Snjóhengja aflandskróna að bráðna

Gjaldeyrisforði Seðlabankans hæfilega stór og verður aftur fljótlega með haustinu þrátt fyrir gjaldeyrisútboð.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.