*

þriðjudagur, 14. ágúst 2018
Innlent 10. maí 2017 11:18

Landsbankinn spáir vaxtalækkun

Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir því að peningastefnunefnd lækki stýrivexti um 0,25 prósentur á næsta vaxtaákvörðunarfundi.

Innlent 28. mars 2017 12:12

Segir VG frá afleiðingum ríkisútgjalda

Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabankans skýrði þingflokki VG frá því hvers vegna vextir væru hærri hér á landi en í nágrannaríkjunum.

Innlent 24. mars 2017 16:02

Már: Vaxtastigið á engan hátt óeðlilegt

„Það sem er óeðlilegt í stöðunni eru ekki þessir vextir okkar, heldur vextirnir úti," segir Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.

Innlent 23. mars 2017 11:51

Lágir vextir ekki markmið í sjálfu sér

Arion banki segir ríkið geta lækkað vexti með aðhaldi, breytingum og og lækkun skatta og endurskoðun á raunvaxtamiði lífeyrissjóða.

Innlent 16. mars 2017 10:40

Grímur: Í fílabeinsturni

„Ég tel alveg einsýnt að vextir verði lækkaðir á næsta vaxtaákvörð­ unardegi. Ef ekki þá búa menn í einhverjum fílabeinsturni,“ segir Grímur Sæmundsen, formaður SAF.

Innlent 15. mars 2017 09:05

Vextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 5%.

Erlent 21. febrúar 2017 18:20

Hefur áhyggjur af vöxtum

John Williams, seðlabankastjóri San Francisco seðlabankans, hefur áhyggjur af vöxtum á vesturlöndum.

Innlent 9. febrúar 2017 19:00

Vonast eftir vaxtalækkun

Samkvæmt nýjustu könnun Seðlabanka Íslands vænta markaðsaðilar þess að stýrivextir lækki.

Innlent 3. febrúar 2017 11:07

Arion spáir óbreyttum vöxtum

Greiningardeild Arion banka spáir að vegna of lítils aðhalds í ríkisfjármálum og óvissu um þróun krónu og launa verði vextir enn háir.

Erlent 2. janúar 2017 19:30

Veðja á Rússland

UBS Group telur að vaxtamunaviðskipti við Rússland geti skilað tæpum 30% á næsta ári.

Erlent 6. apríl 2017 19:20

Hafa áhyggjur af lágum vöxtum

AGS telur að viðvarandi lágir vextir geti ógnað alþjóðlegum fjármálastöðugleika.

Erlent 26. mars 2017 12:25

Óeðlilegt ástand

Lágir vextir á Norðurlöndunum er ekki eðlilegt ástand og fyrr eða síðar munu vextir hækka. Þá gætu norræn heimili lent í skuldavanda ekki ósvipuðum þeim sem Ísland upplifði eftir hrun viðskiptabankanna.

Innlent 23. mars 2017 18:30

Segja vaxtastigið draga úr samkeppnishæfni

Samtök verslunar og þjónustu segja hátt vaxtastig draga úr samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja.

Innlent 21. mars 2017 09:08

Skilur ekki hvað vextir eru háir

Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu að það sé algjörlega óskiljanlegt að vextir séu jafnháir á Íslandi og raun ber vitni.

Innlent 15. mars 2017 13:01

Forsendur fyrir að vextir lækki

Seðlabankastjóri segir að ef vextir lækki þá verði það gert í litlum skrefum. „Sígandi lukka," segir Már Guðmundsson.

Innlent 13. mars 2017 18:20

Meiri óvissa með vaxtalækkun

Greiningardeild Arion spáði í síðustu viku 25 punkta stýrivaxtalækkun. Deildin telur líkurnar hafa lækkað.

Erlent 14. febrúar 2017 19:15

Vextir gætu hækkað hratt

Janet Yellen segir seðlabanka bandaríkjanna halda öllum möguleikum opnum um hugsanlega vaxtahækkun.

Innlent 8. febrúar 2017 09:09

Óbreyttir vextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 5%.

Innlent 2. janúar 2017 19:56

Peningastefnunefnd undir pressu

Alþingismenn, almenningur og atvinnulíf kalla eftir lægri vöxtum. Óhætt er að segja að peningastefnunefndin sé undir pressu.

Innlent 1. janúar 2017 12:42

Sigurður Ingi telur vexti of háa

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, sagði í áramótaávarpi sínu í gær að Seðlabankinn þyrfti að lækka vexti og koma að samstillingu í hagstjórn.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.