*

fimmtudagur, 19. apríl 2018
Huginn og muninn
9. júlí 2017 17:02

Bitnar á endurhæfingu bankakerfisins

„Fregnir af gríðarháum bónusgreiðslum til stjórnenda Gamla Landsbankans LBI hefur valdið nokkrum kurri...“

Aðsend mynd

Fregnir af gríðarháum bónusgreiðslum til stjórnenda Gamla Landsbankans LBI, fyrir það eitt að bíða við símann eftir að kollegar úr nýja Landsbankanum hringi, hefur valdið nokkrum kurri.

Ekki aðeins úr fyrirsjáanlegum hornum verkalýðsforystunnar, heldur hafa margir bankamenn áhyggjur af því að þetta setji endurhæfingu bankakerfisins í uppnám, grafi undan eðlilegu ábatakerfi fjármálafyrirtækja og trausti á fjármálageiranum almennt.

Stikkorð: Landsbankinn
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.