*

laugardagur, 19. janúar 2019
Leiðari 16. janúar

Dominos appið skuli vera aðgengilegt

Dómstólar í Bretlandi hafa komist að þeirri niðurstöðu að Dominos smáforritið verði að vera aðgengilegt blindum.
Leiðari 16. janúar

Fjármálastjóri Snap hættir innan árs

Enn bætist í uppsagnir hjá Snapchat, en þær koma ofan á ásakanir um að hafa haft rangt við í hlutafjárútboði.
Leiðari 15. janúar

Samningur May felldur

Samningi Theresu May við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands var hafnað í þinginu í kvöld.
Leiðari 15. janúar 19:07

Kynntu þátttakendur á Davos

Helstu leiðtogar og fyrirmenni sem mæta á Alþjóða efnahagsþingi í Davos í Sviss í næstu viku voru kynntir í beinni.
Leiðari 14. janúar 15:48

Trump spáir samningi við Kína

Tollastríð Kína og Bandaríkjanna gæti lokið með samkomulagi, en utanríkisviðskipti Kína dragast nú hratt saman.
Leiðari 14. janúar 12:29

Bjóða 1,2 billjónir í gullframleiðanda

Með kaupunum verður til stærsti gullframleiðandi í heiminum sem getur framleitt 6 til 7 milljónir gullúnsa á ári.
Júlíus Þór Halldórsson 12. janúar 14:03

Lengsta stöðvun í Bandarískri sögu

Starfsemisstöðvun um fjórðungs alríkisstofnana Bandaríkjanna er nú orðin sú lengsta í sögu landsins.
Leiðari 10. janúar 19:21

Jaguar Land Rover dregur saman seglin

Bílaframleiðandinn Jagur Land Rover (JLR) hefur staðfest að það muni segja upp 4.500 starfsmönnum.
Leiðari 10. janúar 13:22

Ford leggur niður þúsundir starfa

Bílaframleiðandinn Ford hyggst endurskipuleggja Evrópustarfsemi sína og leggja niður þúsundir starfa.
Leiðari 9. janúar 18:00

Mannrán í Noregi

Norskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Anne-Elisabeth, eiginkonu Tom Hagen, eins ríkasta manns Noregs, hafi verið rænt fyrir tíu vikum.
Leiðari 9. janúar 09:06

„Þúsundir munu týna lífinu“

Donald Trump lýsti ekki yfir neyðarástandi í ávarpi sínu til þjóðarinnar í gær. Lokun ríkisstofnana heldur áfram.
Leiðari 8. janúar 19:29

Dróni stöðvar flug við Heathrow

Flugumferð við Heathrow flugvöll í London lá niðri um hríð í dag eftir að sást til dróna nálægt flugvellinum.
Leiðari 8. janúar 15:21

Ávöxtun Pure Alpha nam 15% í fyrra

Aðalsjóður fjárfestingarfyrirtækisins Bridgewater jók hagnað sinn mikið með því að veðja á verðlækkun hlutabréfa.
Leiðari 7. janúar 15:27

Kína og Bandaríkin funda um tollamál

Samninganefndir stórveldanna tveggja funda nú í fyrsta sinn síðan 90 daga hlé var samþykkt á tolladeilunni.
Leiðari 7. janúar 10:19

Tesla færir út kvíarnar

Tesla hefur opnað nýja verksmiðju í Shanghai, sem er fyrsta verksmiðja fyrirtækisins sem staðsett er utan Bandaríkjanna.
Júlíus Þór Halldórsson 6. janúar 12:01

Áhættuálag hlutabréfa í hæstu hæðum

Áhættuálag bandarískra hlutabréfa er nú um 6% og hefur aðeins þrisvar verið hærra síðustu 60 árin.
Júlíus Þór Halldórsson 5. janúar 14:32

Er góðærið búið á Wall Street?

Nýliðinn desembermánuður var sá versti á Wall Street síðan á botni kreppunnar miklu árið 1931.
Leiðari 4. janúar 15:29

Virði Apple fallið um andvirði Facebook

Heildarverðmæti Apple hefur lækkað um 60 billjónir króna síðan í október, en í gær nam lækkunin 10%.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir