*

fimmtudagur, 22. mars 2018
Leiðari 21. mars

Norwegian vill 16,5 milljarða

Norska lággjaldaflugfélagið tapaði um 33,6 milljörðum íslenskra króna á fyrsta ársfjórðungi ársins.
Leiðari 21. mars

96 milljónir á mánuði

Meðallaun forstjóra í 133 stærstu fyrirtækjunum í Bandaríkjunum voru 96 milljónir á mánuði á síðasta ári.
Leiðari 20. mars

Stærsta hlutabréfaútboði sögunnar frestað

Aramco, ríkisolíufélagið í Sádi Arabíu verður líklega ekki sett á markað í ár, meðal annars vegna hækkandi olíuverðs.
Leiðari 20. mars 15:15

Trump bannar viðskipti með petro

Bandaríkjaforseti bannar fjármálafyrirtækjum í landinu að stunda viðskipti með olíuvarða rafmynnt Venesúela.
Leiðari 20. mars 14:37

Ryanair kaupir Niki

Ryanair mun greiða 6,1 milljarð króna fyrir 75% hlut í Niki, flugfélagi fyrrum formúlukappans Niki Lauda.
Leiðari 20. mars 08:49

Dómsmálaráðherra tilkynnir afsögn

Norska ríkisstjórnin hefði misst stuðning Kristilega Þjóðarflokksins svo ráðherrann sagði af sér til að bjarga stjórninni.
Leiðari 19. mars 18:01

Woodstock kapítalista

Tugir þúsunda fara árlega í pílagrímsferð til Omaha í Nebraska til að hlusta á Warren Buffett og Charlie Munger.
Leiðari 19. mars 11:18

ESB og Bretland hafi náð samkomulagi

Bloomberg fréttastofan segir að bresk stjórnvöld og Evrópusambandið hafa náð samkomulagi um útgönguferlið.
Leiðari 18. mars 19:57

Pútín endurkjörinn forseti

Samkvæmt útgönguspám fær Pútín 74% atkvæða, sem er tíu prósentustigum meira en árið 2012.
Leiðari 18. mars 16:23

Harvard veðjar á möndlur

Langtímafjárfestar moka um þessar mundir fé í möndlurækt, einkum í suðausturhluta Ástralíu.
Leiðari 17. mars 12:53

Skuldir Bandaríkjanna fara yfir 21 billjón

Skuldir bandaríska ríkisins hafa aukist nokkuð hratt eftir að Donald Trump tók við embætti forseta þar vestra.
Leiðari 16. mars 17:02

Ofurmaðurinn sest í helgan stein

Annar ríkasti maður Asíu hefur ákveðið að setjast í helgan stein, 89 ára að aldri.
Leiðari 16. mars 15:51

Völdu Rotterdam umfram London

Þriðja stærsta fyrirtæki Bretlands hefur ákveðið að höfuðstöðvar þess verði í Rotterdam í Hollandi.
Leiðari 15. mars 15:18

Mossack Fonseca hættir starfsemi

Lögfræðistofan alræmda segir viðskiptaumhverfið hafa versnað til muna eftir að Panama skjölunum var lekið frá henni.
Leiðari 14. mars 08:45

Icelandair fær hlut í ríkisflugfélagi

Fjármálaráðherra Grænhöfðaeyja segir að þjónusta Icelandair verði greidd með hlutum í ríkishlutafélagi eyjanna.
Leiðari 13. mars 13:07

Trump rekur Tillerson

Donald Trump hefur rekið Rex Tillerson utanríkisráðherra en forstjóri leyniþjónustunnar mun taka við embættinu.
Leiðari 11. mars 15:40

Olíusjóðurinn gæti minnkað um 40%

Næsta kreppa gæti kostað norska olíusjóðinn 42 þúsund milljarða króna.
Leiðari 9. mars 14:02

Trump samþykkir fund með Kim Jong Un

Fundurinn mun fara fram á næstu mánuðum en staðsetning hans er enn óákveðin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir