*

fimmtudagur, 15. nóvember 2018
Leiðari 14. nóvember

630 milljóna dollara erfðafjárskattur

Stjórnarformaður LG flokkast ekki sem milljarðamæringur vegna gífurlegra hás erfðafjárskatts í Suður-Kóreu.
Leiðari 12. nóvember

123 milljarðar á 85 sekúndum

Alibaba seldi vörur fyrir 123 milljarða króna á 85 sekúndum á degi einhleypra í gær.
Leiðari 12. nóvember

Olíuverð hækkar eftir ummæli al-Falih

Olíuverð hækkaði í morgun eftir að Sádí-Arabía viðraði hugmyndir um að draga úr olíuframleiðslu.
Leiðari 11. nóvember 15:32

Búast við viðsnúningi í Argentínu

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn býst við því að efnahagslíf í Argentínu muni taka við sér á öðrum ársfjórðungi næsta árs.
Leiðari 10. nóvember 16:45

Methagnaður hjá Disney

Hagnaður Disney jókst um 40% milli ára.
Leiðari 9. nóvember 19:39

Kyrrsetja flugvél Ryanair

Ryanair skuldar frönskum flugmálayfirvöldum 73 milljónir króna.
Leiðari 8. nóvember 14:31

Gates kominn í klóakið

Bill Gates telur að mannkynið geti bjargað mannslífum og sparað stórfé með nýrri aðferðafræði í fráveitumálum.
Leiðari 8. nóvember 14:01

Segja upp 5000 manns

Bombardier hyggst segja upp 5.000 manns en uppsagnirnar eru liður í að straumlínulaga starfsemi flugvélaframleiðandans.
Leiðari 8. nóvember 11:41

Elon Musk stígur til hliðar

Robyn Denholm mun taka við starfi stjórnarformanns Teslu af Elon Musk.
Leiðari 7. nóvember 20:25

Jeff Sessions segir af sér

Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Jeff Sessions, hefur sagt af sér að ósk Trump.
Leiðari 7. nóvember 10:54

Repúblíkanar missa meirihlutann

Repúblíkanaflokkurinn hefur misst meirihlutann í fulltrúadeildinni en aukið meirihlutann í öldungadeildinni.
Leiðari 6. nóvember 19:11

Svikahrappar hrella Musk á Twitter

Nafn Elon Musk var notað til hvetja fólk til að kaupa rafmyntina Bitcoin og fá meira af henni í staðinn.
Leiðari 5. nóvember 19:02

Býst við hækkandi flugmiðaverði

Forstjóri Delta Air Lines gerir ráð fyrir hækkandi flugmiðaverði á næstunni sem muni vega upp á móti auknum eldsneytiskostnaði.
Leiðari 1. nóvember 18:18

Hagnaður Shell rýkur upp

Hagnaður olíufélagsins jókst um 37% á þriðja ársfjórðungi.
Leiðari 1. nóvember 13:42

Stýrivextir enn 0,75% fram að Brexit

Englandsbanki varaði við hærri lánskostnaði í framtíðinni ef útganga Bretlands úr ESB gengi snurðrulaust.
Leiðari 31. október 13:19

Hagnaður General Motors fer fram úr væntingum

Búist er við góðu ársuppgjöri hjá fyrirtækinu meðal annars vegna aukinnar eftirspurnar eftir pallbílum í Norður Ameríku.
Leiðari 30. október 19:03

Sjá fram á methagnað

Sony hefur hækkað afkomuspá sína fyrir árið 2018 um 30% og reikna nú með 7,7 milljarða dollara hagnaði.
Leiðari 29. október 19:02

Walmart byrjar með sjálfsafgreiðslu

Bandarísk verslunarkeðja í eigu Wallmart áætlar að opna sjálfsafgreiðsluverslun í Texas.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir