*

föstudagur, 24. maí 2019
Leiðari 24. maí

JP Morgan sker á OxyContin tengsl

JP Morgan hættir viðskiptum við Purdue Pharma vegna meints hlutverks félagsins í útbreiðslu opíumfaraldursins.
Leiðari 24. maí

Facebook hyggst slá rafmynt

Samfélagsmiðlarisinn Facebook stefnir á að taka fyrsta skrefið í átt að útgáfu eigin rafmyntar í sumar.
Leiðari 24. maí

Theresa May segir af sér

Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, hefur nú sagt af sér embætti.
Leiðari 24. maí 06:30

Viðskiptastríð skekur markaði

Hlutabréf falla í verði, dollarinn styrkist og ávöxtunarkrafa ríkisskuldabréfa lækkar skart.
Leiðari 22. maí 13:35

Kínverskt flugfélag krefur Boeing um bætur

Eitt stærsta flugfélag Kína, Chinese Southern Airlines, hefur krafið flugvélaframleiðandann Boeing um bætur.
Leiðari 22. maí 11:49

Vinsælir staðir í London

Vefritið Túristi birti nýverið lista yfir vinsælustu staðina í stórborginni London á Bretlandi.
Leiðari 22. maí 07:30

Varar við verðhruni Tesla

Einn af aðdáendum Tesla á Wall Street hefur nú varað við verðhruni á hlutabréfum fyrirtækisins.
Júlíus Þór Halldórsson 21. maí 19:02

Fresta gildistöku Huawei bannsins

Bandarísk yfirvöld hafa gefið þriggja mánaða frest eftir að bandarísk tæknifyrirtæki féllu í verði vegna bannsins.
Leiðari 21. maí 10:55

Jamie Oliver keðjan farin í þrot

Veitingahúsakeðja sjónvarpskokksins vinsæla Jamie Oliver er farin í þrot.
Leiðari 21. maí 07:30

Telja nýja Bitcoin bólu að hefjast

Sérfræðingar hjá JP Morgan telja að ný Bitcoin bóla sé mögulega að hefjast.
Júlíus Þór Halldórsson 20. maí 19:49

Huawei missir aðgang að Android

Huawei er næststærsti snjallsímaframleiðandi heims, en símasala félagsins gæti helmingast vegna bannsins.
Leiðari 20. maí 18:02

Buchheit aðstoðar stjórnarandstæðinga

Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur fengið Íslandsvininn Lee Buchheit til liðs við sig til að leysa skuldavanda landsins.
Leiðari 20. maí 12:15

Hagvöxtur í Japan eykst

Hagvöxtur í Japan jókst um 2,1%, þvert á spár sérfræðinga.
Leiðari 20. maí 10:47

Deilur innan Sackler-ættarinnar

Deilurnar snúast um viðbrögð við þúsundum málsókna sem og viðbrögð við þætti John Oliver um OxyContin.
Leiðari 20. maí 09:40

Hagnaður Ryanair dregst saman

Hagnaður írska flugfélasins Ryanair dróst saman um 29% á síðasta rekstrarári.
Leiðari 17. maí 10:22

Boeing lýkur við uppfærslu

Boeing hefur lokið við uppfærslu á hugbúnaðinum sem olli tveimur flugslysum í vetur.
Leiðari 17. maí 07:18

Sá launahæsti fékk 16 milljarða

Launahæsti forstjóri Bandaríkjanna fékk 16 milljarða í laun í fyrra. Meðallaun forstjóra S&P500 félaga nam 1,5 milljörðum.
Leiðari 16. maí 15:09

Leita að staðgengli eggja

Milljarðar dollarar er undir í samkeppninni um leið til að skapa prótein sem getur leyst egg af hólmi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim