*

þriðjudagur, 17. júlí 2018
Leiðari 17. júlí

Blankfein hættir hjá Goldman

Lloyd Blankfein, sem leitt hefur Goldman Sachs frá árinu 2006, mun stíga til hliðar í október, en lærisveinn hans, David Solomon tekur við.
Leiðari 17. júlí

Hlutabréf í Netflix lækkuðu um 14%

Lækkunin kom í kjölfar þess að nýjum áskrifendum fjölgaði ekki jafn mikið og spár gerðu ráð fyrir.
Leiðari 17. júlí

Útgöngusinnar brutu kosningalög

Vote Leave samtökin fóru framhjá hámarksfjárhæð kosningalaga með því að veita fé til annarra samtaka, samkvæmt úrskurði kjörnefndar.
Leiðari 16. júlí 19:01

Hafa engan áhuga á rafmyntum

Forstjóri BlackRock segir enga viðskiptavini fyrirtækisins hafa óskað eftir því að fjárfesta í rafmyntum.
Leiðari 16. júlí 15:02

Hagvöxtur Kína dregst saman

Aðhald í opinberum innviðafjárfestingum og peningastefnu eru helstu ástæður minni hagvaxtar í Kína.
Leiðari 16. júlí 12:46

Hagnaður BlackRock eykst

BlackRock, stærsta eignastýringarfyrirtæki í heimi, tilkynnti í dag að fyrirtækið hafi hagnast meira en búist hafi verið við.
Leiðari 16. júlí 12:11

Segja lausfjárstöðu Debenhams „heilbrigða"

Hlutabréf í bresku verslanakeðjunni Debenhams lækkuðu um allt að átta% í verði í morgun eftir að stjórnendur keðjunnar höfnuðu því að hún glímdi við lausafjárskort.
Leiðari 16. júlí 11:02

Mikill hagnaður hjá Deutsche

Hagnaður Deutsche Bank var langt yfir væntingum á öðrum ársfjórðungi, en bankinn hefur átt nokkuð erfitt og hefur verið að ganga í gegn um endurskipulagningu.
Leiðari 16. júlí 09:37

Líkur á að hægist á þýska hagkerfinu

Jens Weidman, seðlabankastjóri, varaði við því á fundi með ríkisstjórn Þýskalands að það muni að öllum líkindum hægjast á þýska hagkerfinu.
Leiðari 15. júlí 19:37

Boeing hefur áhyggjur af tollastríði

Forstjóri Boeing segir að tollastríð milli Bandaríkjanna og Kína gæti hækkað verð á flugvélum.
Leiðari 14. júlí 17:46

23 milljarða dollara samningur

AirAisa hyggst bæta 134 Airbus vélum við flugvélaflota sinn.
Leiðari 14. júlí 16:01

Vefáskriftir Times fram úr blaðinu

Vefútgáfa Lundúnablaðsins The Times hefur nú í fyrsta skipti farið fram úr prentútgáfunni í fjölda áskrifenda.
Leiðari 14. júlí 14:35

Fór á 27 milljónir punda

Síðasti hlutur CB Holding í West Ham var seldur á um 27 milljónir punda síðastliðið haust.
Leiðari 14. júlí 11:42

Dýrar geimferðir Bezos

Geimferðir með Blue Origin munu kosta um 200-300 þúsund dollara
Leiðari 13. júlí 19:02

Greiða háar bætur vegna barnapúðurs

Johnson & Johnson þarf að greiða 22 konum 4,7 milljarða dollara í skaðabætur vegna barnapúðurs sem talið er að hafi valdið krabbameini.
Leiðari 12. júlí 19:02

Dæla enn meiri peningum í Air India

Indversk stjórnvöld hafa sett 305 milljónir dollara inn rekstur ríkisflugfélagsins Air India.
Leiðari 12. júlí 17:27

Spá lægsta atvinnuleysi í 50 ár

Hlutabréfaverð hækkaði á ný í Bandaríkjunum í dag eftir lækkun vegna tollastríðs Trump í gær. Hagfræðingar spá hagvexti áfram.
Leiðari 12. júlí 14:52

Delta Air Lines lækkar afkomuspá sína

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines lækkaði í dag afkomuspá sína fyrir árið um 16%.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir