*

þriðjudagur, 25. september 2018
Leiðari 24. september

Thomas Cook hrynur í verði

Ferðaþjónusturisinn Thomas Cook sendi frá sér afkomuviðvörun fyrr í dag þar sem hitabylgju er meðal annars kennt um verri afkomu.
Leiðari 24. september

Meta Sky á 4.400 milljarða

Comcast hækkar tilboð sitt í bresku sjónvarpsstöðina í baráttunni við Fox og Disney um 23 milljónir áskrifenda Sky.
Leiðari 24. september

Olíuverð ekki hærra í 4 ár

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað í kjölfar ákvörðunar OPEC um að auka ekki framleiðslu, og hefur ekki verið hærra í 4 ár.
Leiðari 23. september 18:01

Meirihluti vill Demókrata á þing

Bandarískir kjósendur líklegir til að færa Demókrötum meirihlutann í neðri deild þingsins í fyrsta sinn í átta ár.
Leiðari 22. september 18:42

Kínverjar hætta við opinbera heimsókn

Stjórnvöld í Kína hafa hætt við frekari viðræður við bandarísk stjórnvöld vegna síharðnandi tollastríðs ríkjanna.
Leiðari 22. september 13:46

Hefja leit að nýjum forstjóra

Flugfélagið Norwegian hafa hafið leit að staðgengli hins 72 ára gamla forstjóra og stofnanda flugfélagsins, Bjorn Kjos.
Leiðari 21. september 10:56

Ræddu afskipti af leitarniðurstöðum

Starfsmenn Google ræddu afskipti af leitarniðurstöðum í kjölfar farbanns Donalds Trump í fyrra.
Leiðari 19. september 10:12

Eyddu myndum af veislumáltíð Maduro

Forseti Venesúela gagnrýndur fyrir vellystingar á frægum veitingastað meðan þjóðin sveltur undir sósíalískri stjórn hans.
Leiðari 19. september 08:42

Bankastjóri Danske Bank hættur

Thomas Borgen sagði af sér bankastjórastöðunni í kjölfar 200 milljarð evra peningaþvættisskandals tengdum eistneska útibúi bankans.
Leiðari 18. september 19:00

Japanskur milljarðamæringur til tunglsins

Yusaku Maezawa, 42 ára japanskur milljarðamæringur verður fyrsti maðurinn sem geimferðafyrirtækið SpaceX sendir til tunglsins.
Leiðari 18. september 17:10

Hlutabréfaverð í Tesla lækkar

Dómsmálaráðuneytið í Bandaríkjunum hefur opnað rannsókn á mögulegri markaðsmisnotkun hjá Tesla.
Leiðari 18. september 12:05

Ryanair hyggst leysa úr starfsmannamálum

Lággjaldaflugfélagið Ryanair stefnir að því að leysa úr ágreiningi við þýsku verkalýðsfélögin fyrir jólin.
Leiðari 18. september 10:29

Hlutabréfaverð í BNA lækkar

Hlutabréfaverð í BNA lækkaði í gær en S&P500 fór niður um 0,6% Nasdaq lækkaði um 1,4%.
Leiðari 17. september 18:01

Ráða 100.000 manns fyrir jólavertíðina

Bandaríska póstsendingafyrirtækið UPS hyggst ráða til sín 100.000 starfsmenn fyrir jólin.
Leiðari 17. september 17:14

Óvæntur uppgangur hjá H&M

Til skoðunar er að afskrá H&M. Hlutabréfaverð félagsins hækkaði um 16,6% í dag og jókst virði félagsins um yfir 350 milljarða króna.
Leiðari 17. september 15:43

Coca-Cola íhugar kannabisdrykki

Coca-Cola íhugar nú framleiðslu drykkja sem innihalda CBD, verkjastillandi efni sem finnst í kannabis en veldur ekki vímu.
Leiðari 17. september 11:25

Meðstofnandi Salesforce kaupir Time

Marc Benioff, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Salesforce hyggst kaupa bandaríska tímaritið Time ásamt eiginkonu sinni.
Leiðari 15. september 20:38

Manafort samvinnuþýður

Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donalds Trump, hefur lýst yfir sekt sinni í dómsmáli gegn honum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir