*

fimmtudagur, 21. mars 2019
Leiðari 19. mars

Netflix ekki með Apple

Apple hleypur af stokkunum nýrri sjónvarpsveitu en Netflix verður ekki með í henni. Disney opnar einnig veitu.
Leiðari 18. mars

Boeing heldur áfram að falla

Gengi bréfa flugvélaframleiðandans lækka í kjölfar umfjöllunar um öryggisprófanir á hugbúnaði gegn ofrisi.
Júlíus Þór Halldórsson 14. mars

Hver tekur við af Draghi?

Leitin að eftirmanni Mario Draghi seðlabankastjóra Evrópu stendur yfir. Líklegast er að Finni eða Frakki verði fyrir valinu.
Júlíus Þór Halldórsson 16. mars 15:04

Ekki slökkt á prentvélunum á næstunni

Evrópski seðlabankinn mun ekki hækka stýrivexti á árinu. Versnandi efnahagshorfur, Brexit og tollastríð eru meðal ástæðna.
Leiðari 13. mars 12:21

Norwegian vill skaðabætur frá Boeing

Lággjaldaflugfélagið býst við að Boeing greiði kostnaðinn af því að þeir geti ekki notað allar 18 MAX 8 vélar sínar.
Leiðari 13. mars 09:16

Nýr Brexit-samningur kolfelldur

Breska þingið kolfelldi í gær uppfærðan útgöngusamning May. Næst verður kosið um samningslausa útgöngu eða frestun.
Leiðari 7. mars 19:23

Draghi tilkynnir áframhaldandi slaka

Evrópski seðlabankinn hyggst ekki herða peningastefnuna á næstunni, en horfur evrusvæðisins hafa versnað nýlega.
Leiðari 6. mars 12:29

Björgólfur upp um 99 sæti hjá Forbes

Forbes tímaritið hefur birt nýjan lista yfir ríkustu menn heims, Björgólfur Thor Björgólfsson kominn í 1.116 sætið.
Leiðari 5. mars 15:03

Lokun Tesla-verslana kom að óvörum

Tesla hyggst nú loka flestum verslunum sínum eftir fjölgun nýverið. Viðsnúningurinn kom starfsfólki og fjárfestum á óvart.
Leiðari 3. mars 19:05

Frakkar íhuga veltuskatt á netrisa

Fjármálaráðherra Frakklands hefur viðrað hugmyndir um 3% skatt á franskar tekjur alþjóðlegra netrisa.
Leiðari 3. mars 16:36

Skoða neyðaraðstoð fyrir Venezuela

Bandarísk stjórnvöld íhuga nú neyðaraðstoð til Venezuela komi til stjórnarskipta til að forða enn frekara neyðarástandi.
Leiðari 2. mars 12:22

Hátt í 20 milljón notendur hjá Lyft

Leigubílafyrirtækið velti yfir 250 milljörðum króna á síðasta ári, en það stefnir á frumútboð og skráningu fyrir lok mars.
Leiðari 1. mars 07:14

Norski olíusjóðurinn selur í VW

Dísel-skandalinn og stjórnunarhættir innan Volkswagen hugnast ekki Norska olíusjóðnum.
Leiðari 27. febrúar 07:30

Yellen segir Trump ekki skilja hagstjórn

Janet Yellen, fyrrum seðlabankastjóri BNA, segir Donald Trump hvorki skilja hagstjórn né hlutverk Seðlabankans.
Leiðari 26. febrúar 13:44

Segja tíst Musk vanvirðingu

Verðbréfaeftirlitið hefur farið fram á að dómstólar úrskurði Elon Musk sekan um vanvirðingu gagnvart dómstólum.
Leiðari 26. febrúar 08:08

Trump frestar frekari tollum á Kína

Bandaríkjaforseti er ánægður með gang viðræðna við kínversk stjórnvöld og ætlar að fresta gildistöku tolla.
Leiðari 26. febrúar 07:30

GE selur lyfjadeildina á 2500 milljarða

Bandaríska samsteypan GE hefur gert samning um sölu á lyfjadeild sinni til Danaher fyrir 21 milljarð dollara.
Leiðari 24. febrúar 18:01

Facebook enn í skotlínunni

Facebook safnar gögnum um einstaklinga frá notendum annarra smáforrita þótt þeir séu ekki á Facebook.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir