*

fimmtudagur, 19. október 2017
Leiðari 17. október

Asos hagnast á falli pundsins

Hagnaður bresku netverslunarinnar Asos jókst gríðarlega vegna söluaukningar í kjölfar falls pundsins.
Leiðari 16. október

Vinur Trump vill kaupa Weinstein Co.

Náinn vinur Donald Trump hyggst koma framleiðslufyrirtæki Harvey Weinstein til bjargar.
Leiðari 16. október

Innkalla 400.000 Benza í Bretlandi

Daimler, framleiðandi Mercedes-Benz, hefur innkallað 400.000 bíla í Bretlandi. Ástæðan er möguleg bilun í loftpúðakerfi bílsins.
Leiðari 16. október 08:49

Hægrimenn vinna stórsigur í Austurríki

Væntanlegur samsteypuflokkur sakaði hinn 31 árs gamla leiðtoga mið-hægriflokksins um að stela stefnumálum sínum.
Leiðari 12. október 14:12

Bandaríkin draga sig út úr UNESCO

Eftir ítrekaðar ályktanir sem sagðar eru halla á Ísrael hefur ríkisstjórn Bandaríkjanna ákveðið að segja landið úr samtökunum.
Leiðari 11. október 10:07

Bakkavör sækist eftir 14 milljörðum

Félag Lýðs og Ágústs Guðmundssonar, Bakkavör Group verður skráð á markað í London í nóvember.
Leiðari 9. október 18:39

Hlutabréf í Costco í lækkunarhrinu

Þrátt fyrir að uppgjör Costco á fjórða ársfjórðungi hafi verið umfram væntingar hefur gengi hlutabréfa í Costco verið í lækkunarhrinu undanfarna daga.
Leiðari 9. október 18:06

Bjóða ríkisborgararétt fyrir Bitcoin

Hægt er að kaupa ríkisborgarrétt í Vanuatu fyrir sem samsvarar 21 milljón króna.
Leiðari 9. október 10:42

Atferlishagfræðingur vinnur Nóbelinn

Richard Thaler rannsakar hvers vegna fólk tekur slæmar ákvarðanir og sameinar hagfræði og sálfræði.
Leiðari 8. október 14:28

Costco bætir í heimsendingarþjónustuna

Costco er með þessu að bregðast við kaupum Amazon á Whole Foods.
Leiðari 8. október 13:32

Framleiðsla Teslu langt á eftir áætlun

Framleiðsla Teslu á við mikinn framleiðsluvanda að stríða
Leiðari 7. október 20:26

Rannsaka 150 milljarða millifærslur

Standard Chartered gæti hafa brotið lög með því að hafa fært fé viðskiptavina frá Guernsey til Singapúr.
Leiðari 7. október 18:02

Getur Katalónía orðið sjálfstæð?

Katalónar eru komnir á fremsta hlunn með að lýsa yfir sjálfstæði gagnvart Spáni.
Leiðari 6. október 17:17

Minnsta vínframleiðsla í Frakklandi í 60 ár

Það stefnir í minnstu vínframleiðslu í Frakklandi síðan 1957.
Leiðari 5. október 19:20

Ford leggi áherslu á jeppa og tækni

Jim Hackett, forstjóri Ford, segir tímabært fyrir félagið að hætta framleiðslu fólksbíla en leggi áherslu á jeppa og tæknivædda bíla.
Leiðari 5. október 18:06

Áskriftin að Netflix hækkar

Hækkunin á að standa undir auknum kostnaði við dagskrárgerð.
Leiðari 5. október 11:37

Heyrnartól sem tala íslensku

Með nýjum Pixel 2 símanum frá Google fylgja heyrnartól sem geta þýtt 40 tungumál yfir á Íslensku.
Leiðari 3. október 19:43

Gera nýtt yfirtökutilboð í Refresco

Fjár­fest­inga­fé­lagið PAI Partners SAS gerði í dag 1,6 milljarða evra kauptil­boð í hol­lenska drykkja­vöru­fram­leið­and­ann Refresco.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir