*

fimmtudagur, 22. mars 2018
Leiðari 21. mars

Bjarnheiður nýr formaður SAF

Samtök ferðaþjónustunnar hafa valið Bjarnheiði Hallsdóttur sem nýjan formann með 72 fleiri atkvæðum en næsti maður.
Leiðari 21. mars

Einar fer frá Gallup til MS

Einar Einarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Gallup hefur verið ráðinn til Mjólkursamsölunnar.
Leiðari 21. mars

Freyja aðstoðar Loga Einarsson

Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður formanns Samfylkingarinnar.
Leiðari 20. mars 14:14

Guðfinna og Kristinn til FranklinCovey

Guðfinna S. Bjarnadóttir og Kristinn Tryggvi Gunnarsson hafa gengið til liðs við FranklinCovey á Íslandi.
Leiðari 20. mars 11:51

Jesús ráðinn til TourDesk

Jesús Munguia hefur verið ráðinn sölustjóri TourDesk en hann kemur þaðan frá Skugga hótel.
Leiðari 20. mars 11:07

Óttarr Proppé ráðinn verslunarstjóri

Félagsstofnun stúdenta hefur ráðið fyrrum heilbrigðisráðherra sem verslunarstjóra Bóksölu stúdenta.
Leiðari 20. mars 10:38

Kristrún Heiða nýr upplýsingafulltrúi

Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis.
Leiðari 20. mars 09:17

Elísabet nýr formaður Stúdentaráðs

Elísabet Brynjarsdóttir, oddviti Röskvu, samtaka félagshyggjufólks, hefur verið kjörinn formaður Stúdentaráðs HÍ.
Leiðari 18. mars 19:01

Ástríðufullur kylfingur

Guðmundur Arason er nýr forstjóri Truenorth, en hann kemur úr nokkuð ólíkum rekstri hjá Securitas.
Leiðari 15. mars 14:16

Deloitte ræður til sín 6 starfsmenn

Svanur Þorvaldsson er nýr ráðgjafi hjá Deloitte en félagið hefur auk þess ráðið 5 nýja starfsmenn í þróun sjálfvirkni.
Leiðari 13. mars 11:59

Elín stýrir sölu fyrir Flugger

Elín Ólafsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns söludeildar hjá Flugger á Íslandi.
Leiðari 12. mars 18:18

Hákon gengur til liðs við Mörkina

Hákon Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Creditinfo, hefur gengið í eigendahóp lögmannstofunnar Markarinnar.
Leiðari 12. mars 11:19

Bryndís Ísfold til Aton

Aton hefur fengið Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttur til liðs við fyrirtækið en hún hefur verið búsett í Bandaríkjunum síðustu ár.
Leiðari 12. mars 10:43

Kristján tekur við forstöðu hjá Advania

Kristján H. Hákonarsson tekur við sem forstöðumaður öryggis- og persónuverndarmála hjá Advania.
Leiðari 12. mars 09:32

Nýr framkvæmdastjóri Fossa

Steingrímur Arnar Finnsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri markaðsviðskipta hjá Fossum mörkuðum.
Leiðari 11. mars 18:02

Hringnum lokað

Finnur Sveinbjörnsson er nýr framkvæmdastjóri bankasviðs hjá FME.
Leiðari 8. mars 17:29

Kolbrún og Halla fá sérverkefni

Fyrrum þingmaður VG og fyrrum aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar hafa verið ráðnar til forsætisráðuneytisins.
Leiðari 8. mars 12:24

Kristinn vill halda 2. sætinu

Kristinn Andersen, bæjarfulltrúi og verkfræðingur, býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir