*

fimmtudagur, 21. mars 2019
Leiðari 20. mars

Deloitte ræður fimm nýja ráðgjafa

Birkir Snær, Halla Berglind, Hjördís Lóa, Perla Lund og Rakel Eva bætast í 50 manna ráðgjafahóp Deloitte.
Leiðari 20. mars

Nýr framkvæmdastjóri hjá Gámaþjónustunni

Jónína Guðný Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri viðskipta- og þjónustusviðs Gámaþjónustunnar.
Leiðari 19. mars

Sandra Hlíf ráðinn nýr verkefnastjóri

Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins, sem er samstarfsvettvangur margra aðila hefur verið ráðinn.
Leiðari 19. mars 11:09

Bjarni í Coripharma nýr í stjórn Símans

Forstjóri Coripharma, Bjarni Þorvarðarson kemur í stað Birgis S. Bjarnasonar í stjórn Símans á fimmtudag.
Leiðari 19. mars 10:00

Óskar hættir hjá Evrópuútgerð Samherja

Tveir taka við framkvæmdastjórn Evrópuútgerðar Samherja í Cuxhaven í Þýskalandi. Elísabet Ýr einnig nýr starfsmaður.
Leiðari 19. mars 09:29

Fjármálastjóri Sýnar hættir

Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Sýnar lætur af störfum sama dag og forstjórinn.
Sveinn Ólafur Melsted 17. mars 19:22

Hjólagarpur með blátt hjarta

María Björg Ágústsdóttir er nýr deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá Íslandssjóðum.
Leiðari 14. mars 09:15

Gísli til Icelandair

Gísli S. Brynjólfsson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair.
Leiðari 13. mars 08:28

Jón segir sig úr bankaráði Landsbankans

Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Engin skýring er gefin í tilkynningunni.
Leiðari 12. mars 10:16

Hjördís Hugrún til Accenture í Sviss

Tækniráðgjafafyrirtækið Accenture í Zürich hefur ráðið Hjördísi Hugrúnu Sigurðardóttur. Hálf milljón vinnur hjá félaginu.
Leiðari 12. mars 08:36

Auður og Sif til liðs við Aton

Ráðgjafastofan Aton hefur ráðið til sín þær Auði Albertsdóttur og Sif Jóhannsdóttur.
Leiðari 11. mars 15:42

Hjördís Dröfn dregur framboðið til baka

Varastjórnarmaður í Reginn hættir við að bjóða sig fram í bæði stjórn og varastjórn og er því sjálfkjörið.
Leiðari 11. mars 14:51

Hrefna nýr þjóðskjalavörður

Nýr þjóðskjalavörður, Hrefna Róbertsdóttir, tekur við, en hún hefur starfað sem sviðstjóri hjá Þjóðskjalasafninu.
Leiðari 11. mars 12:21

Sex vilja fimm sæti í stjórn Regins

Ólöf Hildur hættir í stjórn. Varastjórnarmaður vill sætið, en býður sig fram í bæði stjórn og varastjórn.
Leiðari 11. mars 11:44

Nýr forstöðumaður hjá Advania

Hrafnhildur Sif Sverrisdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður veflausna Advania.
Kristján Torfi Einarsson 9. mars 19:00

Bóndinn verður bankastjóri

Sindri Sigurgeirsson er nýr svæðisstjóri Arion banka á Vesturlandi.
Leiðari 8. mars 15:13

Guðmundur ráðinn til Pipar\TBWA

Guðmundur Stefán Maríusson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri auglýsingarstofunnar Pipar\TBWA.
Leiðari 8. mars 12:03

Jökull ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis

Jökull H. Úlfsson er nýr framkvæmdastjóri Stefnis og kemur í stað Flóka Halldórssyni sem sest í stjórn félagsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir