*

þriðjudagur, 17. júlí 2018
Leiðari 16. júlí

Jóhann Gísli hættir hjá GAMMA

Jóhann Gísli, sem hefur verið sjóðsstjóri hlutabréfa- og fyrirtækjaskuldabréfasjóða hjá GAMMA frá árinu 2015, er hættur hjá fjármálafyrirtækinu.
Leiðari 16. júlí

Símon nýr sviðstjóri hjá EY á Íslandi

Símon Þór Jónsson er nýr sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs EY á Íslandi.
Leiðari 15. júlí

Lærdómsríkur tími hjá Amazon

Sylvía Kristín Ólafsdóttir var á dögunum ráðin forstöðumaður nýrrar stuðningsdeildar Icelandair.
Leiðari 10. júlí 17:18

Friðbjörn til FISK Seafood

Friðbjörn Ásbjörnsson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri FISK Seafood.
Höskuldur Marselíusarson 8. júlí 19:01

Á morgun er ekki daginn eftir

Anna Þórdís Rafnsdóttir, nýr stjórnendaráðgjafi hjá Advania, starfaði síðustu árin í Barcelona þar sem venjast þurfti ýmsu.
Leiðari 6. júlí 15:51

Örn ráðinn forstjóri Mannvits

Örn Guðmundsson tekur við starfinu af Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur, sem hætti í maí eftir fimm mánuði í starfi.
Leiðari 6. júlí 11:45

Þorsteinn ráðinn til WOW air

Þorsteinn Guðjónsson mun leiða sölumálin hjá WOW air en hann starfaði áður hjá Icelandair.
Leiðari 4. júlí 12:02

Berglind og Anna í stjórn Almenna

Berglind Ósk og Anna Sigríður hafa tekið sæti í stjórn Almenna Leigufélagsins. Ný stjórn var kjörin um miðjan júní.
Leiðari 4. júlí 11:50

Hákon nýr framkvæmdastjóri

Hákon Sigursteinsson, sálfræðingur, hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur.
Leiðari 4. júlí 10:01

Katrín Olga í stjórn Travelade

Katrín Olga Jóhannesdóttir var á dögunum kjörin í stjórn sprotafyrirtækisins Travelade.
Leiðari 3. júlí 14:06

Sylvía nýr forstöðumaður hjá Icelandair

Sylvía Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðinn forstöðumaður nýrrar stuðningsdeildar flugreksturs Icelandair.
Leiðari 3. júlí 10:39

Nýr aðstoðarritstjóri

Ingvar Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins.
Leiðari 2. júlí 11:05

Guðni og Katrín ráðin til ALVA

Fjártækni fyrirtækið ALVA hefur ráðið til sín tvo nýja framkvæmdastjóra.
Sveinn Ólafur Melsted 1. júlí 19:01

Mikil bíladella í fjölskyldunni

María Jóna Magnúsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Leiðari 1. júlí 13:04

Bergþóra verður forstjóri Vegagerðarinnar

Lilja Alfreðs­dóttir settur ráð­herra mun skipa Berg­þóru Þor­kels­dóttur dýra­lækni í emb­ætti for­stjóra Vega­gerð­ar­innar.
Leiðari 28. júní 14:33

Halldór ráðinn forstjóri

Hall­dór Hall­dórs­son, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi í Reykja­vík, hef­ur verið ráðinn for­stjóri Íslenska kalkþör­unga­fé­lags­ins ehf.
Leiðari 27. júní 22:11

Rannveig Rist segir sig úr stjórn Granda

Forstjóri Rio Tinto á Íslandi, Rannveig Rist, hefur sent frá sér tilkynningu um að hún hafi sagt sig úr stjórn útgerðarfélagsins.
Leiðari 27. júní 14:29

Linda nýr aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Samkaup

Linda Sigurbjörnsdóttir mun taka við starfi aðstoðarframkvæmdastjóra Innkaupa- og Vörudreifingarsviðs.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir