*

fimmtudagur, 19. október 2017
Leiðari 18. október

Birgir til Gildis

Birgir Stefánsson hefur verið ráðinn í eignastýringuna hjá Gildi lífeyrissjóði.
Leiðari 16. október

Gunnar Sveinn til Íslandsbanka

Íslandsbanki hefur ráðið Gunnar Svein Magnússon sem áður vann hjá AGS í Washington og ESB í Brussel.
Leiðari 16. október

Arnór Gunnarsson til VÍS

Vís hefur ráðið Arnór Gunnarsson sem forstöðumann fjárfestinga, en hann starfaði áður hjá Öldu sjóðum.
Leiðari 16. október 11:36

Kristín nýr hótelstjóri á Deplum

Lúxushótelið Deplar Farm sem opnaði árið 2016 hefur ráðið Kristínu Birgittu Gunnarsdóttur sem nýjan hótelstjóra.
Höskuldur Marselíusarson 15. október 19:24

Sparkar ekki lengur í bolta

Fyrrverandi landsliðsmaðurinn og atvinnumaðurinn í knattspyrnu, Þórður Guðjónsson, hefur gengið til liðs við Skeljung.
Leiðari 13. október 17:33

Ráðinn forstjóri dótturfélags Skeljungs

Johnni Poulsen hefur verið ráðinn forstjóri P/F Magn, dótturfélags Skeljungs hf. í Færeyjum.
Leiðari 13. október 11:24

Stefán Logi ráðinn framkvæmdastjóri

Steinull hf. hefur ráðið Stefán Loga Haraldsson sem framkvæmdastjóra í stað Einars Einarssonar.
Leiðari 13. október 10:20

Ágústa Katrín til Eignaumsjónar

Eignaumsjón hefur ráðið Ágústu Katrín Auðunsdóttur sem sérfræðing á fjármálasviði.
Leiðari 12. október 11:25

María Björk ráðinn til Seltjarnarness

Seltjarnarnesbær hefur ráðið Maríu Björk Óskarsdóttur sem sviðsstjóra menningar- og samskipta.
Leiðari 11. október 08:38

Segja Loga verða að virða samninga

Logi Bergmann Eiðsson hefur hafið störf hjá Árvakri en Stöð 2 segja hann hafa 12 mánaða uppsagnarfrest.
Leiðari 10. október 13:57

Arnar Þór ráðinn til Flying Tiger Copenhagen

Flying Tiger Copenhagen hefur ráðið Arnar Þór Óskarsson sem framkvæmdastjóra á Íslandi.
Leiðari 9. október 13:46

Kristinn tekur við skátunum

Kristinn Ólafsson er nýr framkvæmdastjóri hjá Bandalagi íslenskra skáta.
Leiðari 9. október 08:18

Festa ræður Freyju Steingríms

Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin til Festu - miðstöðvar um samfélagsábyrgð fyrirtækja.
Leiðari 8. október 19:04

Er í fimm saumaklúbbum

Hrönn Óskarsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Árnasynir.
Leiðari 6. október 16:10

Lýður Þór til Arion banka

Arion banki hefur ráðið Lýð Þór Þorgeirsson sem framkvæmdastjóra fjárfestingarbankasviðs.
Leiðari 6. október 15:36

Guðmundur og Sigríður til Háskólans

Guðmundur H. Kjærnested og Sigríður Sigurðardóttir hafa verið ráðin sviðsstjórar tveggja stjórnsýslusviða við Háskóla Íslands.
Leiðari 4. október 08:18

Kristrún nýr formaður verðlagsnefndar

Launþegasamtökin tilnefndu ekki í verðlagsnefnd búvara. Aðalhagfræðingur Viðskiptaráðs var skipaður formaður.
Leiðari 3. október 13:31

Sigurjón framkvæmdastjóri Sjóbaða ehf.

Sigurjón Steinsson ráðinn framkvæmdastjóri GeoSea við Húsavík.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir