*

fimmtudagur, 22. mars 2018
Ingvar Haraldsson 21. mars

Lykilstarfsmenn kaupa Marorku

Félagið er ekki sloppið fyrir horn en allt verður gert til þess að svo megi verða að sögn nýs framkvæmdastjóra Marorku.
Ísak Einar Rúnarsson 21. mars

Selja fyrirtækið vegna veikinda

Fyrirtækið Spretta, sem Stefán Karl hefur byggt upp er komið í söluferli hjá KPMG vegna veikinda hans.
Leiðari 21. mars

Hagnast um 311 milljónir

Iceland Seafood hagnaðist um 2,6 milljónir evra árið 2017 sem er nánast sami hagnaður og árið áður.
Leiðari 21. mars 17:36

ASÍ tekur ekki sæti í Þjóðhagsráði

Alþýðusambandið afþakkar aðild þrátt fyrir að hlutverk ráðsins hafi verið útvíkkað að kröfu sambandsins.
Leiðari 21. mars 17:22

25 milljarða lán til Arctic Green Energy

Asíski þróunarbankinn veitti lánið til frekari uppbyggingar á jarðhitaverkefnum í Kína.
Leiðari 21. mars 17:03

Skeljungur lækkaði um tæp 3,1%

Mest hækkun var á bréfum Eikar og VÍS, en mestu viðskiptin með Marel og Icelandair eða fyrir 427 milljónir.
Leiðari 21. mars 16:18

560 milljóna afgangur í Mosfellsbæ

Rekstrarniðurstaða Mosfellsbæjar var 3,5 sinnum betri en áætlað hafði verið en tekjurnar námu 10 milljörðum króna.
Leiðari 21. mars 16:00

Grunnskólakennarar fella samninginn

Tæplega 70% grunnskólakennara, eða rétt um 2.600 kennarar, höfnuðu nýgerðum kjarasamningi.
Leiðari 21. mars 15:28

Nýtt viðskiptaráð á vegum FA

Félag atvinnurekenda hyggst stofna sérstakt tvíhliða viðskiptaráð um viðskipti milli Íslands og ESB 17. apríl.
Leiðari 21. mars 12:21

Fjárfesting Samherja í Færeyjum í uppnámi

Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja ræddu framkvæmd Hoyvíkursamkomulagsins sem á að tryggja fríverslun landanna.
Leiðari 21. mars 11:26

Helmingur lúxusíbúðanna seldist á viku

Um 42 af 94 íbúða í nýjum íbúðaturnum við Höfðatorg eru þegar seldar en sú ódýrasta fór á 41 milljón.
Leiðari 21. mars 10:16

Persónuafsláttur mögulega greiddur út

Tekjur ríkisins minnka um 14 milljarða ef lægra tekjuskattsþrepið yrði lækkað um 1 prósentustig.
Leiðari 21. mars 09:55

Skráning Heimavalla frestast

Heimavellir skiptu út umsjónaraðila söluferlis á hlutum félagsins og skráning frestast um mánuð.
Leiðari 21. mars 09:14

Kristín tekur við af Þorsteini Pálssyni

Fyrrverandi stjórnarformaður Virðingar, Kristín Pétursdóttir, tekur við stjórnarformennsku Kviku banka.
Leiðari 21. mars 08:31

Sameinast um framboð í Garðabæ

Björt framtíð, Samfylking, Píratar, Viðreisn og Vinstri græn sameinast um eitt framboð í Garðabæ í kosningunum í vor.
Leiðari 20. mars 17:31

Icelandair lækkar um 1,30%

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 0,27% í 2,1 milljarðs viðskiptum.
Leiðari 20. mars 17:10

Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fyrrum forstjóri Gray Line, leiðir lista Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor.
Leiðari 20. mars 17:01

Laun stjórnenda hækkað minna

Samtök atvinnulífsins benda á að árin 2014-2016 hafi launahækkanir stjórnenda verið undir meðaltali.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir