*

fimmtudagur, 19. október 2017
Leiðari 19. október

Aldrei fleiri skráningar á markað

Sænska kauphöllin hefur aldrei verið með jafnmörg fyrirtæki í viðskiptum eins og nú eða 319.
Snorri Páll Gunnarsson 18. október

Epal seldi vörur fyrir 1,2 milljarða

„Við erum bara á uppleið,“ segir Eyjólfur Pálsson, forstjóri og stofnandi Epal.
Leiðari 18. október

Fjölgun ungs fólks í foreldrahúsum

Nýbyggingar hafa ekki verið færri síðan á 6. áratugnum á sama tíma og um 1,2% íbúða eru í stöðugri útleigu á Airbnb.
Leiðari 18. október 16:43

Sjóvá og TM lækkuðu mest

Úrvalsvísitalan hækkaði en ekki voru mikil viðskipti í kauphöllinni í dag, Icelandair hækkaði mest.
Leiðari 18. október 16:10

Lögbann á Loga í gildi í rúmt ár

Sýslumaður hefur samþykkt lögbann á ráðningu Loga Bergmanns til Árvakurs út október 2018.
Leiðari 18. október 15:29

Stóru flokkarnir komnir undir 20%

Sjálfstæðisflokkurinn mælist á ný með meira fylgi en Vinstri græn. Björt framtíð mælist með 1,6% mánuði eftir að slitu stjórninni.
Leiðari 18. október 15:05

Tæplega 60% greiða tekjuskatt

Efri skattþrepin tvö skiluðu rúmlega 6% af heildartekjuskattinum. Árið 2009 greiddi minnihluti þjóðarinnar tekjuskatt.
Leiðari 18. október 14:25

Krefjast afnáms lögbanns Sýslumanns

Blaðamannafélag Íslands minnir á að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi snúið við öllum dómum um takmörkun tjáningarfrelsis.
Leiðari 18. október 13:39

Flytja inn tóma frystigáma

Samskip hafa brugðist við miklum innflutningi með því að leigja skip í aukaferð til landsins með tóma frystigáma.
Leiðari 18. október 13:09

Sigmundur spurður um salernisferðir

Blaðamaður New York Times spyr Sigmund Davíð Gunnlaugsson spurninga sem honum þykja matreiddar af Íslendingum.
Leiðari 18. október 12:45

Fjármagnar ekki fimmtung útgjaldaloforða

Hátekju- og auðlegðarskattar fjármagna í mesta lagi um 18% af allt að 75 milljarða króna auknum útgjaldaloforðum vinstriflokkanna.
Leiðari 18. október 12:03

Segjast ekki fá svör um áróðurskostnað

Borgarstjórnarminnihluti Sjálfstæðisflokksins segir almannafé misnotað til að breiða yfir neyðarástand í húsnæðismálum.
Leiðari 18. október 11:14

Davíð Stefánsson og Þórhallur til Akta

Akta sjóðir hf. hafa fengið til sín tvo nýja starfsmenn, þá Davíð Stefánsson og Þórhall Ásbjörnsson.
Leiðari 18. október 10:49

Erlendar fjáreignir minnka um 22%

Meðan hrein neikvæð fjáreign Íslendinga innanlands minnkar, minnka einnig eignir Íslendinga umfram skuldbindingar erlendis.
Leiðari 18. október 09:43

Minnkandi áhersla á heilbrigðismál

Árleg könnun á vegum Pírata um forgangsröðun ríkisfjármála spyr fyrst nú um lækkun skatta og ríkisskulda.
Leiðari 18. október 08:59

Fimmtungsfækkun viðskipta með fjölbýli

Fasteignaviðskipti almennt hafa verið róast en enn eru miklar hækkanir á sérbýli.
Leiðari 18. október 08:18

Icelandic Group selur Seachill

Fengu 12 milljarða fyrir félag sem notaði lítið íslenskt hráefni. Samlegðaráhrif sögð lítil milli dótturfélaga Icelandic Group.
Leiðari 17. október 19:21

Fjarðarkaup hagnast um 74 milljónir

Fjarðarkaups verslunin velti rúmlega 3 milljörðum árið 2016 líkt og árið áður.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir