*

fimmtudagur, 21. mars 2019
Leiðari 21. mars

Max vélarnar ekki sjálfkrafa samþykktar

Flugmálayfirvöld í ESB munu gera sjálfstæða rannsókn á uppfærslu á Boeing 737 Max vélunum.
Leiðari 21. mars

VR vildi ekki ná samkomulagi

Fyrrverandi formaður LÍV segir að leið hafi verið til lausnar kjaraviðræðnanna en bandalag fjórmenninganna sé of sterkt.
Leiðari 21. mars

Orkupakkinn lagður fram fyrir frest

Utanríkisráðherra segir markmiðið að leggja fram þriðja orkupakka ESB fyrir frestinn 30. mars.
Leiðari 21. mars 07:31

Festi kaupir í Íslenskri orkumiðlun

Koma inn í hluthafahóp með Bjarna Ármannssyni, Ísfélagi Vestmannaeyja og Kaupfélagi Skagfirðinga.
Leiðari 20. mars 19:38

Fágætustu hlutabréf Íslands

Nokkur af elstu og fágætustu hlutabréfum frá rekstri íslenskra fyrirtækja verða á 50 ára afmælissýningu Myntsafnarafélags Íslands.
Leiðari 20. mars 19:00

Hagnaður ISI 770 milljónir

Icelandic Seafood International meira en tvöfaldaði hagnað sinn milli ára í fyrra, þegar það keypti tvö félög.
Leiðari 20. mars 18:18

800 milljóna afgangur í Garðabæ

Þrír milljarðar voru teknir að láni en 2,8 milljarðar fóru í ýmis konar framkvæmdir í sveitarfélaginu.
Leiðari 20. mars 17:28

Mikil lækkun fasteignafélaga

Úrvalsvísitalan lækkar um hálfa prósentu í töluverðum viðskiptum fyrir 3,3 milljarða króna.
Leiðari 20. mars 16:32

Rangt að verkföll nái til fleiri

SA segja fullyrðingar formanns Eflingar um að verkföll nái til félagsmanna í öðrum stéttarfélögum séu rangar.
Leiðari 20. mars 16:04

Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Kaupin á hinu 76 ára gamla félagi Odda býr til fyrirtæki með 1,9 milljarða króna veltu og 100 starfsmenn.
Leiðari 20. mars 15:03

Eyjólfur Árni gefur áfram kost á sér

Formaður Samtaka atvinnulífsis frá árinu 2017 býður sig áfram fram. Rafræn kosning hefst í vikunni.
Leiðari 20. mars 14:10

Ragnar Þór tekur yfir formennsku í LÍV

Landssamband Íslenskra verslunarmanna kaus formann VR til forystu í hádeginu í stað Guðbrands Einarssonar.
Leiðari 20. mars 13:26

Kjötiðnaðurinn fái ekki undanþágu

FA bendir á mótsagnir Framsóknarmanna sem vilja að kjöt fái sömu undanþágu frá samkeppnislögum og mjólk.
Leiðari 20. mars 12:29

ESB sektar Google um 1,7 milljarða dollara

Evrópusambandið hyggst sekta Google fyrir hindra samkeppni á markaði auglýsinga á netinu.
Leiðari 20. mars 10:59

Virði Icelandair aukist um 2,9 milljarða

Hlutabréfaverð í Icelandair Group hefur hækkað um 8,33% í dag eftir að greint var frá að Wow air vilji ríkisábyrgð á lánum.
Ingvar Haraldsson 20. mars 10:11

Ekki ríkisins að hjálpa félögum í vanda

Bjarni Benediktsson segir óljóst hvaða aðkomu ríkið geti haft að Wow air sem skipti máli.
Leiðari 20. mars 09:50

Formaður LÍV segir af sér

Skoðanágreiningur við Ragnar Þór Ingólfsson og aðra forystumenn VR er ástæða þess að formaður LÍV segir af sér.
Leiðari 20. mars 09:10

Vextir áfram óbreyttir í 4,5%

Spenna í þjóðarbúskapnum minnkar áfram og verðbólgan hefur lækkað úr 3,7% í desember niður í 3% í febrúar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir