*

þriðjudagur, 17. júlí 2018
Leiðari 17. júlí

Mikill gleðidagur

Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line, segir daginn í dag vera mikinn gleðidag fyrir rekendur íslenskra rútufyrirtækja.
Leiðari 17. júlí

Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia

Samkeppniseftirlitið hefur í dag tekið bráðabirgðaákvörðun þar sem Isavia ohf. er gert að stöðva tímabundið gjaldtöku á ytri rútustæðum (fjarstæðum) við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Leiðari 17. júlí

Rekstarhagnaður Festar eykst

EBITDA félagsins hækkaði um 54 milljónir króna milli ára en EBITDA framlegð er 5,8% og er óbreytt milli ára.
Leiðari 17. júlí 09:48

Aukin skráning heimagistingar vegna átaks

Nokkur aukning hefur orðið á skráningu heimagistingar í aðdraganda átaks sýslumanns, sem sér fram á aukna beitingu stjórnvaldssekta.
Leiðari 17. júlí 09:03

Heimkaup fær 200 þúsund króna sekt

Neytendastofa hefur lagt 200 þúsund króna sekt á fyrirtækið Wedo ehf. sem er rekstaraðili Heimkaupa.
Leiðari 17. júlí 08:39

Sáravörur úr þorskroði

Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis vinnur á Ísafirði og hefur nú gert nýja samanburðarrannsókn á meðhöndlun þrálátra sára.
Leiðari 16. júlí 16:51

Heimavellir lækka um 1,68%

Hlutabréfaverð í Heimavöllum lækkaði um 1,68% í 53 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Leiðari 16. júlí 16:48

Mannabreytingar hjá ISI í Bretlandi

Dótturfyrirtæki ISI í Bretlandi, Barraclough, fær nýjan forstjóra, Peter Hawkins, en fráfarandi forstjóri verður áfram undir honum.
Leiðari 16. júlí 14:22

Dagbjört tekur við persónuvernd

Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur, verður persónuverndarfulltrúi Reykjavíkurborgar.
Leiðari 16. júlí 13:48

IKEA hagnaðist um 982 milljónir

Félagið Miklatorg ehf. sem er rekstarfélag IKEA á Íslandi hagnaðist um 982 milljónir króna á síðasta ári.
Leiðari 16. júlí 12:35

Prime Tours slapp naumlega við dagsektir

Til stóð að leggja dagsektir á Prime Tours, en fyrirtækið varð loks við tilmælum Vinnueftirlitsins og slapp við sektirnar.
Höskuldur Marselíusarson 16. júlí 11:01

Ekki allt gert á auglýsingastofum

Framkvæmdastjóri SAF tekur ekki undir með framkvæmdastjóra Brandenburg um að ferðaþjónustan hafi misst af lestinni.
Leiðari 16. júlí 10:09

Fiskaflinn 47 þúsund tonn í júní

Fiskafli íslenskra skipa í júní var 47.227 tonn eða 11% minni en í júní 2017.
Leiðari 16. júlí 08:55

Hundruð milljóna kostnaður fyrir bílaleigur

Verði ný umferðarlög samþykkt á Alþingi óbreytt má gera ráð fyrir því að kostnaður upp á hundruð milljóna lendi á bílaleigum.
Leiðari 15. júlí 17:46

Kjötsmiðjan hagnast um 46,6 milljónir

Hagnaður Kjötsmiðjunnar ehf. á árinu 2017 nam 46,6 milljónum króna samanborið við 55,68 milljónir árið á undan.
Leiðari 15. júlí 16:05

RÚV naumt á sannleikann um HM

Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að rannsaka ekki auglýsingasölu Ríkisútvarpsins (RÚV) í tengslum við Heimsmeistarakeppnina í fótbolta.
Höskuldur Marselíusarson 15. júlí 15:04

Umræðan undarlega neikvæð og skrýtin

Nýr framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir samþjöppun í greininni ekki óholla þó hún verði sársaukafull.
Leiðari 15. júlí 14:06

33 þúsund erlendir starfsmenn

Fjöldi erlendra starfsmanna hefur aukist töluvert á milli ára.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir