*

mánudagur, 18. desember 2017
Leiðari 14. desember

Fjárfestu fyrir rúmar 593 milljónir

Tekjur líftæknifyrirtækisins Algalíf Iceland námu 173,6 milljónum á síðasta ári.
Leiðari 15. desember

Forsetinn sem færði okkur Barilla

Rætt var við Finn Árnason, forstjóra Haga, í Viðskiptablaðinu í vikunni.
Leiðari 17. desember

Heiðarlegur íslenskur fiskur

Veitingastaðurinn Salt - Kitchen & Bar sem nýlega opnaði í gömlu beitningaskúrunum við höfnina sérhæfir sig í íslenskum fiski.
Leiðari 17. desember 13:27

Flugvirkjar misbeita verkfallsvopninu

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir flugvirkja fórna almannahagsmunum í eigin þágu með óraunhæfum launakröfum.
Gunnar Dofri Ólafsson 17. desember 13:09

Með risastórt lið sér að baki

Formaður Ungra athafnakvenna segir #metoo-umræðuna valdeflandi.
Leiðari 17. desember 12:46

Lánshæfi Íslandsbanka óbreytt

Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfismat Íslandsbanka í BBB/F3 með stöðugum horfum.
Leiðari 17. desember 11:45

Útgjöld mæla ekki árangur

Ásgeir Jónsson hagfræðingur segir stjórnarandstöðuna ekki virðast átta sig á því hvernig ríkisfjármál virka.
Ísak Einar Rúnarsson 17. desember 10:09

HM tækifæri til að komast í topp 10

Framkvæmdastjóri SI telur HM í knattspyrnu tækifæri til þess að koma í Íslandi í hóp 10 sterkustu vörumerkja heims.
Leiðari 16. desember 19:29

Lausn fyrir allan heiminn

Smáforritið TravAble, sem gefur upplýsingar um aðgengilega þjónustu fyrir hreyfihamlaða, hefur fengið fjölda viðurkenninga.
Leiðari 16. desember 18:52

Vilja afnema stimpilgjald

Átta þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um afnám stimpilgjalds vegna húsnæðiskaupa einstaklinga.
Gunnar Dofri Ólafsson 16. desember 16:02

Mikilvægt að orðum fylgi gjörðir

Frásagnir af kynferðislegri áreitni karla í garð samstarfskvenna koma formanni Félags kvenna í atvinnulífinu því miður ekki á óvart.
Ingvar Haraldsson 16. desember 15:31

Minni hagnaður í Kauphöllinni

Hagnaður í Kauphöllinni dróst saman á fyrstu níu mánuðum ársins miðað við sama tímabil fyrir ári.
Ísak Einar Rúnarsson 16. desember 14:15

Ísland helst tengt við náttúrufegurð

Sérfræðiþekking Íslands er talin liggja í orkumálum og matvæla- og drykkjarframleiðslu.
Gunnar Dofri Ólafsson 16. desember 13:10

Hömlulaus samkeppni í verslun

Rætt var við Finn Árnason, forstjóra Haga, í Viðskiptablaðinu í vikunni.
Leiðari 16. desember 10:02

Olíudreifing hagnast um 421 milljón

Olíudreifing velti 3,5 milljörðum króna á síðasta ári og rúmlega tvöfaldaði hagnaðinn milli ára.
Leiðari 16. desember 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Snjallsímanotkun

Heldur virðist draga úr því að fólk dragi upp símann hvar og hvenær sem er.
Leiðari 15. desember 17:03

Rólegt á hlutabréfamarkaði

Viðskipti á hlutabréfamarkaði námu aðeins 0,8 milljörðum í dag en úrvalsvísitalan lækkaði um 0,33%.
Leiðari 15. desember 15:49

Óásættanlegt að stefna samgöngum í voða

Samtök Ferðaþjónustunnar segja Flugvirkjafélag hafa boðað til verkfalls á u.þ.b. 18 mánaða fresti frá 2009.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir