*

þriðjudagur, 25. september 2018
Júlíus Þór Halldórsson 24. september

„Algjörlega galin niðurstaða“

Forstjóra Ölgerðarinnar finnst hæstiréttur ekki hafa metið þau rök sem Ölgerðin færði fram nægjanlega vel í dómsmáli gegn skattayfirvöldum.
Leiðari 24. september

Icelandair lækkar um 2,2%

Heildarviðskipti á aðalmarkaði námu 366 milljónum króna í dag, og úrvalsvísitalan lækkaði um 0,6%.
Leiðari 24. september

Meniga í samstarf við Tangerine

Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur gert samning við kanadíska netbankann Tangerine um notkun á útgjaldagreiningakerfi sínu.
Leiðari 24. september 15:43

Þrír nýir stjórnendur hjá Völku

Auður Ýr Sveinsdóttir, Egill Sveinbjörn Egilsson og Guðjón Ingi Guðjónsson hafa verið ráðin til fiskvinnslutækjafyrirtækisins Völku.
Leiðari 24. september 12:58

Kaupa Versace fyrir 220 milljarða

Michael Kors tískuvörukeðjan hefur samþykkt að kaupa ítalska tískufyrirtækið Versace.
Leiðari 24. september 11:11

Vænta að margir færi tryggingar sínar

Ákvörðun VÍS um að loka skrifstofum á landsbyggðinni og sameina aðrar er hörmuð í yfirlýsingu LÍV.
Leiðari 24. september 10:10

Segir niðurgreiðslur sliga póstinn

Forstjóri Íslandspósts segir fyrirtækinu skylt að niðurgreiða erlendar póstsendingar fyrir hundruð milljóna árlega.
Leiðari 24. september 09:33

60% af olíunni fara í iðnað og skip

Forstjóri Olís segir einkabílinn einungis bera ábyrgð á 3-5% af mengun, og bendir á skip, flugsamgöngur og uppþurrkað votlendi.
Leiðari 24. september 08:54

Gjaldið í göngin allt að 6000 krónur

Vaðlaheiðargöng verða opnuð 1. desember en bílar sem eru undir 3,5 tonnum gætu þurft að greiða tæplega 2000 krónur.
Leiðari 24. september 08:27

Rekstrarafkoma lyfjafyrirtækja versnar

Ný skýrsla gerð fyrir Frumtaka, samtök frumlyfjaframleiðenda segir að ríkið ráði rekstrargrundvelli á lyfjamarkaði.
Júlíus Þór Halldórsson 23. september 19:04

Ferðalög og upplýsingatækni

Kristjana Kristjánsdóttir var nýlega ráðin sem sérfræðingur á sviði stafrænna lausna hjá ráðgjafafyrirtækinu KPMG.
Leiðari 23. september 16:25

Verkís hagnast um 265 milljónir

Verkís hf. hagnaðist um rétt tæpar 265 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 367 milljónir króna árið á undan.
Leiðari 23. september 15:39

Betri nýting hjá Wow en Icelandair

Norwegian nýtir flugvélaeldsneytið best en Wow air kemur þar næst á eftir. Nýting Icelandair er í meðallagi.
Ástgeir Ólafsson 23. september 15:04

Gæðin besta auglýsingin

Stofnandi og eigandi umboðsskrifstofunnar Creative Artists Iceland, segir gæði íslenskra leikara og kvikmyndagerðar vera helstu ástæðu þess að erlendir framleiðendur leiti til Íslendinga.
Sveinn Ólafur Melsted 23. september 14:22

Vill útskýringar á láni til Póstsins

Þingmaður Samfylkingarinnar og 2. varaformaður fjárlaganefndar, telur fyrirhugað 500 milljóna króna lán ríkisins til Íslandspósts vera sérkennilegt og kallar eftir því að málið verði útskýrt betur fyrir þinginu.
Leiðari 23. september 13:42

BBC fjallar um afmæli íslenska hrunsins

Breska ríkisútvarpið tók 10 ára afmæli hrunsins á Íslandi fyrir í næstum klukkutíma löngum þætti.
Leiðari 23. september 13:03

Taprekstur hjá Pizzunni

Rekstrartekjur Pizzan ehf., sem rekur pítsastaðinn Pizzuna, námu 319 milljónum króna árið 2017, en rekstrargjöld námu 358 milljónum.
Ingvar Haraldsson 23. september 12:01

Bónus að verða ferðaþjónusturisi?

Rekstur margra veitingastaða hefur þyngst þar sem ferðamenn versla í auknum mæli í matvöruverslunum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir