*

fimmtudagur, 15. nóvember 2018
Leiðari 15. nóvember

Spá 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs

Greinendur Íslandsbanka spá 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs. Miðað við þá spá eykst verðbólgu úr 2,8% í 3,3% í nóvember.
Leiðari 15. nóvember

Verðmæti laxveiða 170 milljarðar

Tekjur af lax- og silungsveiðum hafa margfaldast frá því að Hagfræðistofnun kannaði efnahagsleg áhrif lax- og silungveiða fyrst.
Leiðari 15. nóvember

Verðmæti afla 10,5% meira

Heildarafli á 12 mánaða tímabili frá nóvember 2017 til október 2018 var tæp 1.253 þúsund tonn.
Leiðari 15. nóvember 08:30

Reglur settar fyrir Airbnb

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir segir að Reykjavíkurborg fagni þróuninni í þessum mikilvæga málaflokki.
Sveinn Ólafur Melsted 14. nóvember 19:11

Epal velti 1,4 milljörðum

Hönnunarverslunin Epal hagnaðist um 83,2 milljónir á síðasta ári samanborið við 60,3 milljóna króna hagnað árið 2016.
Leiðari 14. nóvember 18:08

Seðlabankinn greip inn í

Seðlabanki Íslands greip inn í gjaldeyrismarkaðinn í þriðja skiptið í haust í dag.
Leiðari 14. nóvember 16:50

Vill vita hvað varð um neyðarlánið

Katrín hef­ur í hyggju að óska eft­ir því við Seðlabank­ann að hann óski svara frá Kaupþingi.
Leiðari 14. nóvember 16:00

Skeljungur hækkar um 3,26%

Verð á hlutabréfum í Skeljungi hefur hækkað um 3,26% í 139 milljóna króna viðskiptum.
Leiðari 14. nóvember 15:09

Efnahagsnefnd fer að ráðum BGS

Efnahags- og viðskiptanefnd samþykkti á fundi sínum fyrr í dag frumvarp um breytingar á lögum um vörugjald af ökutækjum.
Leiðari 14. nóvember 14:30

Frestur til að öðlast vottun framlengdur

Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að framlengja um 12 mánuði frest fyrirtækja til að öðlast jafnlaunavottun.
Leiðari 14. nóvember 14:16

Líkan sem hermir olíuslys

Verkfræðistofan Vatnaskil hefur þróað aðferðafræði við reikninga á dreifingu olíu í jarðvegi og grunnvatni.
Leiðari 14. nóvember 13:44

Framkoma Seðlabankans „ógeðfelld“

Samherji segir Seðlabankann halda áfram að dylgja um starfsmenn fyrirtækisins eftir að hafa tapað gegn því í Hæstarétti.
Leiðari 14. nóvember 13:27

Útgjöld heimila lægst á Íslandi

Útgjöld heimila hér á landi eru lægst til orku- og veituþjónustu. Heimili í Danmörku greiðir rúmlega þrefalt hærra hlutfall en hér.
Leiðari 14. nóvember 12:08

Um 600 milljóna króna gjaldþrot

Rekstrarfélagið Kandi ehf. sem meðal annars rak barnafataverslunina Polarn O. Pyret í Kringlunni hefur verið úrskurðað gjaldþrota.
Leiðari 14. nóvember 11:34

FHG mótmælir breytingu á gistináttaskatti

FHG hefur skilað inn umsögn þar sem félagið leggst gegn þeim áformum að gistináttaskattur verði fluttur yfir til sveitarfélaga.
Leiðari 14. nóvember 11:03

Greina frá áhyggjum vegna kjaraviðræðna

VÍ hefur áhyggjur af því að ekki ríki sameiginlegur skilningur um þær forsendur sem yfirstandandi kjaraviðræður eiga að byggja á.
Leiðari 14. nóvember 10:28

Spá hækkun á vísitölu neysluverðs

Greiningardeild Arion banka spáir 0,35% hækkun á vísitölu neysluverðs í nóvember.
Leiðari 14. nóvember 09:57

Telja ársreikning Primera Air rangan

Aðaleigandi Primera-samstæðunnar neitar því að ranglega hafi verið staðið að gerð ársreikninga félaga samstæðunnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir