mánudagur, 8. febrúar 2016
Týr
23. júní 2012 09:25

Jón Gnarr er sósíalisti

Í ríki sósíalismans birtist betlarinn í líki stjórnmálamanns. Hann biður ekki um peningana heldur tekur þá af fólki með ofbeldi.

Jón Gnarr
<p>S&yacute;nin um samf&eacute;lag jafnr&aelig;&eth;is er falleg &iacute; augum margra. Lei&eth;in a&eth; &thorn;v&iacute; markmi&eth;i er samt &thorn;v&iacute; mi&eth;ur &thorn;yrnum str&aacute;&eth; og &thorn;a&eth; fyrsta sem er f&oacute;rna&eth; er frelsi einstaklingsins. Enda hafa veri&eth; skrifa&eth;ar langar og l&aelig;r&eth;ar ritger&eth;ir um lei&eth;ir til a&eth; stu&eth;la a&eth; j&ouml;fnu&eth;i &aacute;n &thorn;ess a&eth; sker&eth;a frelsi. En &thorn;v&iacute; mi&eth;ur endar s&uacute; m&aacute;lami&eth;lun &iacute; einum allsherjar s&oacute;s&iacute;alisma &thorn;&oacute;tt oft langan t&iacute;ma taki.</p> <p>* * *</p> <p>Sj&aacute;lfur gr&iacute;nborgarstj&oacute;rinn, J&oacute;n Gnarr, er me&eth;al &thorn;eirra sem hefur &thorn;urft a&eth; klj&aacute;st vi&eth; &thorn;essa &thorn;vers&ouml;gn. &Iacute; vi&eth;tali vi&eth; Fr&eacute;ttabla&eth;i&eth; 11. j&uacute;n&iacute; sl. sag&eth;ist hann vilja skapa h&eacute;r samf&eacute;lag jafnr&aelig;&eth;is og for&eth;ast misskiptingu. Au&eth;lindir &aelig;ttu a&eth; vera &iacute; eigu &thorn;j&oacute;&eth;arinnar og n&yacute;tast henni (&thorn;j&oacute;&eth;n&yacute;ting heitir &thorn;a&eth; &aacute; mannam&aacute;li undir yfirr&aacute;&eth;um stj&oacute;rnm&aacute;lamanna).</p> <p>* * *</p> <p>&bdquo;&Eacute;g &aacute;tta mig s&iacute;fellt betur &aacute; &thorn;v&iacute; hvernig vi&eth; erum leiksoppar kap&iacute;talismans &mdash; og &eacute;g er sem sagt or&eth;inn s&oacute;s&iacute;alisti.&ldquo; Svo segir J&oacute;n: &bdquo;En um lei&eth; eigum vi&eth; a&eth; leggja &aacute;herslu &aacute; frelsi einstaklingsins. &THORN;a&eth; er &thorn;essi tegund s&oacute;s&iacute;alisma sem hefur veri&eth; nefnd l&iacute;bertarian s&oacute;s&iacute;alismi &mdash; sem er fans&yacute; or&eth; yfir anarkisma &mdash; sem &eacute;g er svo sta&eth;fastur &iacute;.&ldquo;</p> <p>* * *</p> <p>T&yacute;r man eftir &thorn;v&iacute; &thorn;egar J&oacute;n var a&eth; &thorn;reifa sig &aacute;fram &iacute; hugmyndafr&aelig;&eth;inni um s&iacute;&eth;ustu aldam&oacute;t. Hann var &thorn;&aacute; mj&ouml;g &aacute;hugasamur um einstaklingshyggju, tala&eth;i um &thorn;a&eth; &iacute; &uacute;tvarpi og var upptekinn af m&aacute;lflutningi Frj&aacute;lshyggjuf&eacute;lagsins. &THORN;&aelig;r p&aelig;lingar h&eacute;ldu &aacute;fram &iacute; vi&eth;tali vi&eth; DV &iacute; &aacute;g&uacute;st 2002.</p> <p>* * *</p> <p>Eftir a&eth; J&oacute;n kom fr&aacute; Evr&oacute;pu ur&eth;u betlarar &aacute; vegi hans. Hann velti fyrir s&eacute;r hvort gefa &aelig;tti &thorn;eim peninga e&eth;a segja nei, far&eth;u. &bdquo;&Eacute;g hef broti&eth; heilann mj&ouml;g um &thorn;etta og &eacute;g er kominn a&eth; ni&eth;urst&ouml;&eth;u; ma&eth;ur &aacute; ekki a&eth; gefa &thorn;eim peninga. &THORN;eir eru ekkert &oacute;fullkomnari manneskjur en &eacute;g sj&aacute;lfur og &thorn;eir hafa engan r&eacute;tt til a&eth; r&eacute;tta fram l&oacute;fann eins og &eacute;g skuldi &thorn;eim eitthva&eth; e&eth;a til a&eth; koma a&eth; samviskubiti hj&aacute; m&eacute;r.&ldquo;</p> <p>* * *</p> <p>&Iacute; r&iacute;ki s&oacute;s&iacute;alismans birtist betlarinn &iacute; l&iacute;ki stj&oacute;rnm&aacute;lamanns. Hann bi&eth;ur ekki um peningana me&eth; &uacute;tr&eacute;ttri h&ouml;nd heldur tekur &thorn;&aacute; af f&oacute;lki me&eth; ofbeldi. Og svo endurdreifir stj&oacute;rnm&aacute;lama&eth;urinn peningunum til annarra eins og &thorn;eir s&eacute;u hans eigin. F&oacute;lk hefur ekki r&eacute;tt til a&eth; segja nei, nema &thorn;a&eth; kj&oacute;si frekar a&eth; sitja &iacute; fangelsi.</p> <p>* * *</p> <p>Marka&eth;urinn er frelsinu skj&ouml;ldur sag&eth;i Popper. &THORN;a&eth; er heppilegt a&eth; frj&aacute;lst &thorn;j&oacute;&eth;f&eacute;lag er hagkv&aelig;mara, sag&eth;i Friedman. Grunnforsendan er einstaklingsfrelsi&eth;. S&oacute;s&iacute;alismi og &aacute;hersla &aacute; frelsi einstaklingsins eru ekki samr&yacute;manleg markmi&eth;, J&oacute;n Gnarr.</p>
Stikkorð: Týr
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.