*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Huginn og muninn
3. ágúst 2014 07:45

Munurinn á hægri og vinstri

Gjáin er nokkuð breið milli skoðanna hægri og vinstri á eignasköttum.

Munurinn á hægri og vinstrimönnum kemur víða fram, stundum hvorugum hópnum til framdráttar. En taka verður undir með Steingrími J. Sigfússyni þegar hann segir að í afstöðu núverandi og fyrrverandi ríkisstjórna til auðlegðarskattsins kristallist munurinn á hægri og vinstristjórn.

Hægrimenn telja að eignaskattur sé í eðli sínu ósanngjarn. Fólk greiði skatta af sínum tekjum og að óeðlilegt sé að refsa þeim sem fyrir ráðdeild, vinnusemi eða snilli hafa náð að safna saman eignum af einhverju tagi. Eins bitni eignaskattar harkalega á eldra fólki sem á eignir, oftast í formi fasteigna, en hefur takmarkaðar tekjur til að greiða eignaskattana. Vinstrimenn telja hins vegar ríkið eiga ríkari rétt til eigna þessa fólks en eigendurnir sjálfir. Gjáin er nokkuð breið á þessu sviði milli hægri og vinstri.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim