*

föstudagur, 24. maí 2019
Leiðari 21. október

Staðreyndavogin: Kaupmáttaraukning

Kaupmáttur ráðstöfunartekna allra tekjutíunda hefur vaxið á kjörtímabilinu. Mest hefur hann vaxið hjá efstu tíundinni og þeirri neðstu.
Leiðari 18. október

Staðreyndavogin: Þjóðkirkjan

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti árið 2015 að aðskilja bæri ríki og kirkju.
Leiðari 18. október

Staðreyndavogin: Upphaf áliðnaðar á Íslandi

Fyrsta álverið hóf starfsemi á Íslandi árið 1969. Í fyrra skiluðu álverin þrjú yfir 90 milljörðum inn í íslenskt hagkerfi.
Leiðari 17. október 11:11

Staðreyndavogin: Eignaskattar

Þvert á fullyrðingu Oddnýjar Harðardóttur leggja fæst OECD-ríki auðlegðarskatta á þegna sína.
Leiðari 13. október 11:13

Staðreyndavogin: Niðurskurður í ríkisrekstri

Útgjöld ríkisins hafa aukist hratt undanfarin ár og eru nú hærri en öll árin fyrir hrun að undanskildu árinu 2007 og auðvitað 2008.
Leiðari 12. október 15:52

Staðreyndavogin: Loftslagsmál

Um 99,99% af öllu rafmagni á Íslandi er framleitt með vatnsafli eða jarðvarma.
Leiðari 12. október 15:26

Staðreyndavogin: Gjöld vegna viðhalds vega og gistingar

Ferðamenn greiða nú þegar gjald sem á að fara í viðhald vega og engar greiðslur úr ríkissjóði eiga sér stað með gistingu ferðamanna.
Leiðari 12. október 12:38

Staðreyndavogin: Stóriðja og losun gróðurhúsalofttegunda

Losun vegna áls sem framleitt er á Íslandi er tífalt minni en í Kína og sexfalt minni en í Mið-Austurlöndum.
Leiðari 11. október 16:53

Staðreyndavogin: Veiðigjöld

Áætluð heildarveiðigjöld á Íslandi samkvæmt fjárlagafrumvarpi eru 7,8 milljarðar króna. Hins vegar gerir áætlun í Færeyjum ráð fyrir 2,8 milljarða tekjum.
Leiðari 10. október 11:31

Staðreyndavogin: Ójöfnuður á Íslandi

Tekjujöfnuður eftir skatta er mestur á Íslandi af ríkjum OECD, var það í tíð síðustu ríkisstjórnar og er enn.
Leiðari 10. október 10:48

Staðreyndavogin: Greiðsluþátttaka

Hver er greiðsluþátttaka sjúklinga á Íslandi og hvernig er hún á Norðurlöndunum?
Leiðari 10. október 10:34

Staðreyndavogin: Gjaldfrjálst heilbrigðiskerfi

Hver er raunverulegur kostnaður við að gera íslenska heilbrigðiskerfið gjaldfrjálst?
Leiðari 10. október 10:24

Staðreyndavog Viðskiptablaðsins

Fram að Alþingiskosningum verður Viðskiptablaðið með staðreyndavog, þar sem sannleiksgildi ummæla verða metin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim