*

fimmtudagur, 9. júlí 2020
Innlent 8. júlí 19:22

Senda þrjá ofurbíla til Grænlands

Arctic Trucks hefur selt þrjá ofurbíla til vísindastofnunar sem fer til Grænlands síðar í sumar.

Erlent 8. júlí 18:03

Krefja suma farþega um að bera búnað

Qatar Airways krefur farþega sína að bera andlitsgrímu og andlitshlíf, reglurnar eiga ekki við farþega í viðskiptafarrými.
Erlent 8. júlí 17:25

Gullverð ekki hærra síðan 2011

Verð á einni únsu af gulli hefur hækkað um 19% á árinu og stendur nú í meira en 1.800 dollurum í fyrsta skipti frá árinu 2011.
Innlent 8. júlí 16:35

Sýn nálægt sögulegu lágmarki

Mesta velta Kauphallarinnar í dag var með bréf Sýnar sem lækkuðu um 2,7% í 112 milljóna króna viðskiptum.
Innlent 8. júlí 15:39

OR greiði Glitni á þriðja milljarð

Höfuðstóll kröfunnar er um 740 milljónir króna en upphæðin hefur mallað á dráttarvöxtum frá árinu 2008.
Erlent 8. júlí 14:59

Brooks óskar eftir greiðslustöðvun

Brooks Brothers, sem er elsti fataframleiðandi Bandaríkjanna, hefur óskað eftir greiðslustöðvun.
Sport & peningar 8. júlí 14:35

Krefur Nike um 20 milljóna evra bætur

Barcelona hefur frestað frumsýningu á nýrri treyju eftir uppgötvun á framleiðslugalla.
Innlent 8. júlí 13:55

FFÍ og Icelandair funda á föstudag

Ríkissáttasemjari hefur boðað fund milli fulltrúa FFÍ og Icelandair á föstudaginn eftir að nýr kjarasamningur var felldur í dag.
Innlent 8. júlí 13:45

Uppselt í ferðina til Alicante

Á mánudaginn verður haldið til Alicante og í þá ferð er uppselt hjá ferðaskrifstofunum, VITA og Úrval útsýn.
Erlent 8. júlí 13:20

Apple er 43% af eignasafni Hathaway

43% af heildar eignasafni Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag Warren Buffet, er hlutabréf í Apple.
Innlent 8. júlí 12:48

Flugfreyjur hafna kjarasamningi

Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands hafa fellt nýjan kjarasamning Icelandair en atkvæðagreiðslu lauk í dag.
Innlent 8. júlí 12:11

Fjögur reyna aftur við Landsrétt

Í hópi sjö umsækjenda um dómaraembætti í Landsrétti eru þrír sem hlutu ekki náð fyrir augum ráðherra er réttinum var komið á fót.
Fólk 8. júlí 11:53

Nýir starfsmenn hjá Póstinum

Þær Kristín Inga Jónsdóttir og Lella Erludóttir hafa verið ráðnar í markaðsdeild Póstsins en þær hafa þegar tekið til starfa.
Erlent 8. júlí 11:31

Auglýsa á Spotify fyrir milljarða

Fjölmiðlafyrirtækið Omnicom Media hyggst eyða 2,8 milljörðum í auglýsingar í hlaðvarpsþáttum Spotify.
Erlent 8. júlí 10:50

AirAsia að verða gjaldþrota?

Hlutabréf lággjaldaflugfélagsins AirAsia hafa fallið um 17% í dag eftir að EY tilkynnti að framtíð félagsins sé í „óvissu“.
Innlent 8. júlí 10:20

CCP fjölgar starfsfólki

Rekstur CCP gengið vel í miðjum heimsfaraldri, félagið hefur verið að bæta við sig starfsfólki og hyggst halda því áfram.
Innlent 8. júlí 09:40

Visa Inc. bréfin fylgdu ekki með

Fráfarandi hluthafar Borgunar halda öllum eignarhlutum í dótturfélagi sem heldur utan um forgangshlutabréf í Visa Inc.
Bílar 8. júlí 09:35

Mercedes-Benz og Nvidia í samstarf

Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes-Benz og bandaríska tæknifyrirtækið Nvidia hafa gert með sér samstarfssamning um þróun tölvubúnaðar.
Fólk 8. júlí 08:30

Nýr framkvæmdastjóri sjóðs hjá Júpíter

Nýr framkvæmdastjóri sjóðs hjá Júpíter er Þorkell Magnússon en hann er jafnframt forstöðumaður sjóðastýringar hjá Júpíter.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir