*

föstudagur, 25. september 2020
Innlent 25. september 10:24

Ófagmannleg málsmeðferð í úboðinu

Lögmaður Michelle Roosevelt Edwards telur að höfnun Icelandair byggi „augljóslega á öðrum forsendum en fjárhagslegum.“

Innlent 25. september 09:26

Samherji segist hafa borgað markaðsverð

Samanburður fyrirtækisins á leiguverði kvóta í Namibíu sagður staðfesta að félög tengd Samherja hafi greitt markaðsverð.
Erlent 25. september 07:30

Deutsche lokar 100 þýskum útibúum

Fimmtungi útibúa bankarisans í heimalandinu verður lokað. Netþjónusta hefur aukist vegna heimsfaraldursins.
Innlent 24. september 19:12

Sein skil ársreikninga valda áhyggjum

Um 20% færri ársreikningar hafa borist ársreikningaskrá Skattsins nú heldur en á sama tímabili í fyrra samkvæmt nýjustu tölum.
Innlent 24. september 18:28

Myndir: Iðnþing 2020

Yfirskrift þings Samtaka iðnaðarins í ár var: Nýsköpun er leiðin fram á við - en þingið fór fram í beinni útsendingu frá Hörpu.
Innlent 24. september 18:02

Enn lækkar vísitalan

Hlutabréf Icelandair lækkuðu mest og standa nú í 1,14 krónum hvert. Bein veðsetning á hlutabréfamörkuðum var 13% í sumar.
Innlent 24. september 17:28

SA hótar uppsögn lífskjarasamnings

SA segir forsendur lífskjarasamningsins brostnar. Samningnum kann að vera sagt upp 1. október bregðist verkalýðshreyfingin ekki við.
Innlent 24. september 17:10

ASÍ telur forsendur samninga standast

ASÍ segir forsendur lífskjarasamninga hafa staðist. Von sé á frumvarpi um bann við verðtryggðum 40 ára lánum í haust.
Fólk 24. september 16:32

Þóra hannar fyrir Cintamani

Þóra Ragnarsdóttir hóf störf hjá Cintamani á ný nú um mánaðarmótin, en hún hafði áður starfað þar í 9 ár.
Erlent 24. september 15:55

Nífaldaði auð sinn og tók fram úr Ma

Zhong Shanshan er nú ríkasti maður Kína. Hann hefur auðgast um rúma 50 milljarða dala á árinu.
Innlent 24. september 15:06

Hækkað um 87% frá árinu 2016

Forstjóri Isavia sker sig úr þegar kemur að launabreytingum opinberra forstjóra síðan þeir færðust frá kjararáði.
Menning & listir 24. september 15:04

Allar þrjár á topp 10 á sama tíma

Ragnar Jónasson með þrjár bækur í efstu sætum vinsældalista í Þýskalandi. Huldu þríleikurinn gefinn út á skömmum tima.
Innlent 24. september 14:28

Ragnar ætti að snúa sér að reiðhjólasölu

Ragnar Þór hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín í sjónvarpsfréttum RÚV í gærkvöld.
Leiðarar 24. september 13:52

Útboð Icelandair og VR

Hvurslags stjórnarhættir eru þetta og hvar liggur lýðræðið hjá þessu rótgróna stéttarfélagi?
Innlent 24. september 13:06

Bakarískeðja Jóa Fel gjaldþrota

Gjaldþrotabeiðni vegna vangoldinna lífeyrisiðgjalda var samþykkt fyrir hérðasdómi í gær.
Innlent 24. september 12:30

Eimskip í kastljósi Kveiks

Skipafélagið ásakað og sagt eiga að draga það til ábyrgðar í sjónvarpsþætti RÚV í kvöld vegna niðurrifs flutningaskipa.
Fólk 24. september 11:45

Gréta María ráðgjafi hjá indó

Gréta, sem situr í stjórn Matvælasjóðs og Arctic Adventures, mun sinna ráðgjafastörfum fyrir indó.
Innlent 24. september 10:49

Segja eingreiðslutilboð villandi

Neytendasamtökin segja boð um uppgreiðslu heildarskuldar vegna innheimtu smálána villandi því það sé ekki heildarskuld í raun.
Innlent 24. september 10:13

Sex prósent atvinnuleysi

Meðalfjöldi vinnustunda í ágúst voru 39,5 eða tveimur stundum lægra en í ágúst 2019.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir