*

þriðjudagur, 1. desember 2020
Erlent 1. desember 12:03

Verslunarrisi í greiðslustöðvun

Arcadia, sem rekur verslanir á borð við Topshop og Dorothy Perkins, hefur verið sett í greiðslustöðvun. Veiran leikið félagið grátt.

Innlent 1. desember 11:22

Segir stjórnvöld í vasa sérhagsmuna

FA gagnrýnir frumvarp landbúnaðarráðherra og segir ráðherra láta undan þrýstingi sérhagsmuna, þvert á hag neytenda.
Innlent 1. desember 10:39

Brot Sigríðar ekki aðeins „tæknilegt“

Allir þrír armar ríkisvaldsins fá pillu frá Mannréttindadómstól Evrópu í dómi hans í Landsréttarmálinu.
Innlent 1. desember 10:10

Yfirdeild staðfestir brot Íslands

Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hefur staðfest brot íslenska ríkisins í Landsréttarmálinu.
Innlent 1. desember 09:30

Dómur kveðinn upp klukkan 10

Botn fæst í Landsréttarmálið innan skamms. Þrír af dómurunum fjórum hafa hlotið skipun við réttinn á nýjan leik.
Erlent 1. desember 08:53

GM mun ekki fjárfesta í Nikola

Hlutabréf Nikola hafa lækkað um fimmtung fyrir opnun markaða, General Motors mun ekki fjárfesta í Nikola líkt og áður stóð til.
Sjónvarp 1. desember 08:13

Gríðarmikið áhorf Breta á Brot

Áhorf á dramaefni BBC4 á laugardagskvöldum hefur ekki verið meira í að minnsta kosti tvö ár.
Innlent 1. desember 06:57

„Stórt skref í stærri vegferð“

FME hefur skráð Alfa Framtak ehf. sem rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Gunnar Páll Tryggvason segir þetta vera stórt skref í stærri vegferð.
Innlent 30. nóvember 19:30

Icelandair enn stærst 2019

Icelandair var stærsta fyrirtæki landsins 2019 samkvæmt bókinni 300 stærstu sem var að koma út. Marel fylgdi fast á hæla þess.
Innlent 30. nóvember 18:11

Hannes: Thatcher hrósaði Íslandi

Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir The Crown skopstæla Margaret Thatcher og efnahagsstefnu hennar.
Hitt og þetta 30. nóvember 17:33

Fimm tilnefnd til markaðsverðlauna

Krónan, Síminn, Arion banki, 66°Norður og Nova eru tilnefnd af dómnefnd ÍMARK. Verðlaunin afhent 14. desember.
Fólk 30. nóvember 17:02

Kári Hólmar nýr lektor í þjóðarrétti

Kári Hólmar Ragnarsson hefur verið ráðinn í stöðu lektors í þjóðarétti við Lagadeild Háskóla Íslands.
Innlent 30. nóvember 16:33

Litlar sveiflur í Kauphöllinni

Hlutabréf skiptu um hendur fyrir 2,4 milljarða í Kauphöllinni í dag, en ekkert félag hreyfðist um yfir 2%.
Innlent 30. nóvember 15:52

Kjartan kveður Vodafone

Kjartan Briem, framkvæmdastjóri tæknisviðs Vodafone, lætur af störfum um næstu áramót.
Innlent 30. nóvember 15:34

Hækka hlutafé um allt að 6 milljarða

Stjórn Kaldalóns boðar til hluthafafundar þar sem óskað verður eftir heimild til að hækka hlutafé um allt að 6 milljarða króna.
Innlent 30. nóvember 14:58

„Sértrúarsöfnuður Arðræningja“

Í pistli spyr Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sig „fyrir hvað eða hverja málflutningur SA stendur.“
Fólk 30. nóvember 14:13

Hersir nýr aðstoðarmaður Bjarna

Lögfræðingurinn Hersir Aron Ólafsson fyllir í skarð Svanhildar Hólm Valsdóttur, sem aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar.
Innlent 30. nóvember 13:36

Klúður af hálfu Vinnumálastofnunar

Friðbert Traustason segir verklag Vinnumálastofnunar í tengslum við hópuppsögn í fjármálageiranum vera „meiriháttar mistök“.
Innlent 30. nóvember 12:51

Björn hættir við uppsagnir

Björn Leifsson hefur ákveðið að bíða með frekari uppsagnir en hann íhugaði að segja upp öllum starfsmönnum World Class.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir