*

föstudagur, 20. september 2019
Innlent 20. september 16:23

Úrvalsvísitalan hækkar um 0,9%

Góður gangur var á íslensku kauphöllinni en 12 félög hækkuðu í virði.

Týr 20. september 15:43

Afmennskun

Það hljóta flestir að vera sammála um að ógnanir og ofbeldi gagnvart fjölskyldum stjórnmálamanna eigi ekki að líðast.
Erlent 20. september 15:16

Tapaði stórt án leyfis

Mitsubishi tapaði stórt á afleyðuviðskiptum miðlara í Singapúr sem þykja minna á stöðutökur Nick Leeson á tíunda áratugnum.
Innlent 20. september 14:44

Lengra á milli í Seðlabankanum vestra

Aukinn munur var á skoðunum nefndarmanna við síðustu vaxtarákvörðun í Seðlabanka Bandaríkjanna.
Innlent 20. september 14:22

Vísir og Þorbjörn stefna á sameiningu

Risasamruni í sjávarútvegi er í bígerð í Grindavík en aflaheimildir nýs félags munu nema rúmlega 44.000 tonnum.
Fólk 20. september 13:55

Breytingar hjá Eflingu

Ingibjörg Ólafsdóttir, Sylvía Ólafsdóttir og Anna Gunnhildur Ólafsdóttir eru nýjir sviðsstjórar.
Innlent 20. september 13:37

Hagstofan leiðréttir kortaveltu

Velta erlendra greiðslukorta lækkaði um 2,7% milli ára en jókst ekki um 4,7%.
Innlent 20. september 13:15

Byggingakostnaður óbreyttur

Vísitala byggingakostanaðar er óbreytt milli mánaða en hefur hækkað um 4,4% síðastliðna 12 mánuði.
Innlent 20. september 12:15

Kortavelta ferðamanna lækkar um 2,4%

Erlendir ferðamann versluðu með greiðslukorti fyrir 30,6 milljarða í ágúst sem er 2,4% minna en í fyrra.
Innlent 20. september 11:39

Mælikvarðar á lífsgæðum liggja fyrir

Mælikvörðunum er ætlað að vera mikilvægt tæki fyrir stefnumótun stjórnvalda.
Fólk 20. september 10:54

Ingvar og Axel til Íslensku lögfræðistofunnar

Axel Kári Vignisson og Ingvar S. Birgisson hafa gengið til liðs við Íslensku lögfræðistofuna.
Innlent 20. september 10:29

Eignalaust þrotabú Nostra

Ekkert fékkst upp í rúmlega 106 milljóna kröfur í þrotabú Nostra veitingahúss ehf. en skiptum búsins lauk fyrir viku.
Innlent 20. september 09:49

OR sýknað af kröfum landeigenda

Deilt var um samkomulag um nýtingu jarðhita úr borholum í Rangárþingi Ytra.
Innlent 20. september 07:02

Deilt um lífeyri á Vopnafirði

Starfsmenn Vopnafjarðarhrepps kvattir til að fjölmenna og mótmæla á fundi hreppsnefdar í dag.
Innlent 19. september 19:00

Óvissan niður á við

Seðlabankastjóri: Ég óttast að ó­vissan sé niður á við, að þetta sé of gott til að vera satt.
Bílar 19. september 18:01

Ísland fær 20 eintök af 1886

Einungis 1886 eintök voru sett í framleiðslu af nýja EQC sportjeppanum frá Mercedes-Benz en af þeim fékk Askja 20 eintök.
Innlent 19. september 17:11

Bogi segir ummæli Gylfa ógætileg

Forstjóri Icelandair segir ógætilegt af Gylfa Zoega að ýja að því að Icelandair geti lent í slæmri stöðu.
Innlent 19. september 16:29

Icelandair fellur enn

Icelandair er á niðurleið í Kauphöllinni og lækkuðu bréf félagsins um 3,25% í viðskiptum dagsins í dag.
Innlent 19. september 15:59

Fá að framkvæma samrunann strax

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur veitt tímabundna undanþágu frá banni við samruna vegna kaupa Skeljungs á Basko.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir