*

laugardagur, 18. janúar 2020
Erlent 17. janúar 19:27

Boeing finnur nýjan galla í hugbúnaði

Bandaríski flugvélaframleiðandinn segist vera að leysa vandamál í hugbúnaði MAX véla sinna sem kom upp við uppfærslu.

Innlent 17. janúar 18:53

Hörðustu áhrifin yrðu í Eyjum

Vestmannaeyjar gætu orðið af hátt í 6 milljörðum króna, eða tæplega þriðjungi heildarverðmætis ef loðnan finnst ekki.
Innlent 17. janúar 18:04

Myndir: Gréta María og listin að mistakast

Gréta María Grétarsdóttir, handhafi Viðskiptaverðlaunanna deildi reynslu sinni í HR í dag. Hún bjó í æsku í húsinu sem grófst undir á Flateyri.
Bílar 17. janúar 17:00

Nýr og sparneytnari Subaru Forester

Á morgun kynnir BL nýjan Subaru Forester þar sem rafmótor og bensínboxervél vinna saman.
Innlent 17. janúar 15:53

Úrvalsvísitalan í hæstu hæðum

VÍS hækkaði um 5,45% í 1,8 milljarða viðskiptum. Úrvalsvísitalan hefur ekki verið hærri frá hruni.
Innlent 17. janúar 15:19

Ekki hægari hagvöxtur í 30 ár

Hagvöxtur í Kína á síðasta ári nam 6,1%, á sama tíma og fæðingartíðnin náði metlægðum, eða rétt yfir 1%.
Huginn & Muninn 17. janúar 14:28

Flottur tími hjá Bjarna

Fjöldi fyrirtækja býður upp í námskeið í leitarvélabestun en FRÍ virðist leiðandi í þessum fræðum.
Innlent 17. janúar 13:35

Hætt við sameiningu Vísis og Þorbjarnar

Sjávarútvegsfyrirtækin Vísir hf. og Þorbjörn í Grindavík hafa hætt við að sameinast.
Innlent 17. janúar 13:21

Segir Kryddlegin hjörtu skulda sér

Lögheimili forsvarsmanns rekstrarfélags veitingastaðarins sagt hafa verið rifið. Vill 744 þúsund auk dráttarvaxta.
Innlent 17. janúar 11:51

Bein útsending: „Listin að mistakast“

Núna í hádeginu ræðir handhafi viðskiptaverðlaunanna um faglega og persónulega nálgun á stjórnun á fundi í HR.
Innlent 17. janúar 11:10

Heimavellir seldu 112 íbúðir

Í árslok 2019 átti leigufélagið 1.627 íbúðir en félagið hyggst selja 400 íbúðir fyrir um 15 milljarða.
Innlent 17. janúar 10:12

Setja kerfi til að hindra spillingu

Nýtt stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja þróað á grundvelli reynslu af starfsemi í Namibíu.
Menning & listir 17. janúar 09:52

Tekjuhæsta myndin skilaði 92 milljónum

Avengers Endgame var tekjuhæst í kvikmyndahúsum landsins á síðasta ári. Agnes Joy tekjuhæsta íslenska myndin.
Innlent 17. janúar 09:26

Vís væntir 3 milljarða hagnaðar

Jákvæð afkomuviðvörun vegna hálfs milljarðs króna meiri hagnaðar á síðasta ári en spáð hafði verið.
Innlent 17. janúar 09:09

Segir málflutning álsérfræðings villandi

Framkvæmdastjóri SI segir að notast hafi verið við úreltar tölur hjá Landsvirkjun. Orkuverð hér sé ekki samkeppnishæft.
Innlent 17. janúar 08:19

Jákvæð teikn hjá Analytica

Leiðandi hagvísir fyrir framleiðslu eftir hálft ár stendur í stað annan mánuðinn í röð eftir margra mánaða lækkanir.
Erlent 17. janúar 07:01

BlackRock rýkur yfir 7.000 milljarða

Hagnaður BlackRock jókst um 40% á fjórða ársfjórðungi 2019 og var töluvert yfir væntingum greinenda.
Innlent 16. janúar 19:00

Spá lægstu verðbólgu í yfir tvö ár

Íslandsbanki spáir að í janúar muni verðbólga hjaðna frá fyrri mánuði úr 2% í 1,9%. Ekki mælst lægri í rúm 2 ár ef spáin rætist.
Bílar 16. janúar 18:02

Fjölgar í rafbílaflota Kia

Sex mismunandi rafbílar af tíu eru nú þegar í sölu hjá Kia, en á laugardag heldur Askja Rafbíladag í Kia húsinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir