*

föstudagur, 16. apríl 2021
Innlent 16. apríl 11:54

Orkuveitan hækkar í BBB- úr BB+

Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í gær lánshæfismat Orkuveitu Reykjavíkur um eitt þrep.

Leiðarar 16. apríl 11:14

Rúin trausti og með veikt umboð

Almenningur ber minnst traust til borgarstjórnar Reykjavíkur, sem er afrek þegar haft er í huga bankakerfið og þjóðkirkjan mælast með meira traust.
Innlent 16. apríl 11:11

Mesta veltuaukning frá hruni

Velta innlendra greiðslukorta í síðasta mánuði jókst um 21 prósent að raungildi samanborið við marsmánuð 2020.
Fólk 16. apríl 10:11

Tvær í stjórnunarstöður hjá Isavia

Raquelita Rós Aguilar og Þórhildur Rún Guðjónsdóttir hafa verið ráðnar í forstöðumenn hjá Isavia.
Innlent 16. apríl 09:22

Harpa tapaði 200 milljónum

Stefndi í metár hjá tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpunni áður en heimsfaraldurinn setti stórt strik í reikninginn.
Innlent 16. apríl 08:18

Tryggingin flaug úr landi

Forsvarsmenn Isavia reyndu að vinna með Wow air og forðast að beita kyrrsetningarheimild.
Innlent 16. apríl 07:01

Erlent fjármagn leitar út

Sala erlendra sjóðstýringarfyrirtækja á hlutabréfum í Arion banka og sala ríkisbréfum vega þungt.
Innlent 15. apríl 18:39

Fær 21 milljón í bætur vegna Elkem

Vinnuaðstæður í verksmiðju Elkem voru óviðunandi og stuðluðu að heilsutjóni starfsmanns að mati héraðsdóms.
Innlent 15. apríl 17:29

Velta Kolku komin yfir tíu milljarða

Umsvif samstæðu Nathan & Olsen, Ekrunnar og Emmessís jukust töluvert í fyrra og hagnaðurinn ríflega tvöfaldaðist milli ára.
Innlent 15. apríl 16:28

Mikil velta með bréf bankanna

Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.
Innlent 15. apríl 15:52

Heitt í hamsi vegna leka á skýrslu

Það lá við að forseti Alþingis bæði samgönguráðherra afsökunar á því að skýrsla um Wow air hafi lekið í fjölmiðla.
Innlent 15. apríl 15:38

Landsvirkjun greiðir sex milljarða í arð

Landsvirkjun greiðir íslenska ríkinu 6,34 milljarða í arð vegna rekstursins á síðasta ári.
Innlent 15. apríl 15:01

Sjö dómarar í uppgreiðslumálum

Afar sjaldgæft er að allir dómarar Hæstaréttar myndi dóm í stöku máli en sú er raunin í málum sem varðar Íbúðalánasjóð.
Innlent 15. apríl 14:31

Vilja klifrara til að sinna aparólum

Koma á upp tveimur aparólum á einum tanki Perlunnar og þaðan munu þær teygja sig niður í Öskjuhlíðarskóg.
Fólk 15. apríl 13:57

Sigríður stýrir fjármálum Sorpu

Sigríður Katrín Sigurbjörnsdóttir er nýr fjármálastjóri Sorpu en áður starfaði hún meðal annars hjá Icelandair og EY.
Innlent 15. apríl 12:59

Á jarðsprengjusvæði mannréttinda

Vegferð stjórnvalda í sóttvörnum hefur leitt þau á vandasamar slóðir að mati Reimars Péturssonar. Sóttvarnalæknir sé ekki stikkfrí.
Innlent 15. apríl 12:02

LIVE geti ekki verið vopn í kjarabaráttu

Formaður stjórnar LIVE þykir miður að stjórn VR hafi ákveðið að skipta sér að þátttöku lífeyrissjóðsins í hlutafjárútboði Icelandair.
Innlent 15. apríl 11:15

Störf framtíðarinnar

Opinn netfundur Háskólans í Reykjavík um vinnu og þróun verkefnastjórnunar hefst klukkan 12.
Innlent 15. apríl 10:48

Raunávöxtun LSR nam 10,9%

Nafnávöxtun LSR, stærsta lífeyrissjóðs landsins, nam 14,9% á síðasta ári og hrein raunávöxtun 10,9%.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir