*

þriðjudagur, 25. febrúar 2020
Innlent 25. febrúar 09:29

Vírus raskar afkomuspá flugfélags

United Airlines leggur afkomuspá ársins til hliðar vegna áhrifa vírusins frá Wuhan. 75% minni eftirspurn yfir Kyrrahafið.

Bílar 25. febrúar 08:55

Nýr tengiltvinnjepplingur frá Volvo

Yfir 50 bílar seldir áður en nýr Volvo XC40 Recharge tengiltvinnjepplingur var fumsýndur um helgina.
Innlent 25. febrúar 08:03

Uppselt á sýningarsvæði Verk og vit

Fimmta Verk og vit sýning fyrirtækja í byggingageiranum 12. til 15. mars hefur verið fyllt af yfir 100 sýnendum.
Innlent 25. febrúar 07:00

Gæðavottun fólgin í skráningu

Framkvæmdastjóri Heimavalla segir fyrirtæki almennt hafa gott af því að vera skráð í Kauphöllina.
Innlent 24. febrúar 19:20

Áfrýja gegn Björgólfi Guðmunds í París

Saksóknari í Frakklandi hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til hæstaréttar landsins vegna meintra blekkinga Landsbankans fyrir hrun.
Erlent 24. febrúar 18:02

Vírus gæti valdið fataskorti

Stór fataframleiðandi segir áhrif vírussins sem herjar á Kína geta leitt til skorti á ákveðnum fatalínum.
Erlent 24. febrúar 17:05

11 milljarða mettap hjá götublaðinu Sun

Fjölmiðill í eigu Rupert Murdoch þurfti að greiða andvirði 9 milljarða króna vegna hlerunarhneykslis.
Innlent 24. febrúar 16:11

Versti dagur í eitt og hálft ár

Markaðsvirði félaganna á aðalmarkaði Kauphallarinnar lækkaði um rúmlega 42 milljarða í viðskiptum dagsins.
Ferðalög 24. febrúar 15:33

Eitt fallegasta aðflugið á Ísafirði

Einkaþotufyrirtæki velur Ísafjarðarflugvöll meðal evrópskra flugvalla í úrtak en hægt er að kjósa til 15. mars.
Fólk 24. febrúar 14:58

Auglýsa í starf Stefáns hjá borginni

Nýr borgarritari, í stað Stefáns Eiríkssonar sem verður útvarpsstjóri, á að auka gegnsæi og stuðla að lýðræðislegum stjórnarháttum.
Innlent 24. febrúar 14:00

Þriðjungur sagt upp fólki

Launakostnaður vegna kjarasamninga leiða til hagræðingaraðgerða hjá yfir 70% fyrirtækja. Flest stytta einu sinni í viku.
Innlent 24. febrúar 13:10

Excel villa kostar Novator 1,6 milljarða

Kólumbísk stjórnvöld krefja Novator um bætur eftir að félagið bauð óvart sjötíu milljarða í stað sjö í uppbyggingu fjarskiptanets í landinu.
Fólk 24. febrúar 12:34

Ómar hættir hjá Farice

Farice auglýsir eftir nýjum framkvæmdastjóra, en Ómar Benediktsson hættir jafnframt í stjórnum Landsnets auk Icelandair.
Fólk 24. febrúar 11:52

Guðbjörg til Aton.JL

Guðbjörg Tómasdóttir hefur hafið störf hjá samskiptafélaginu Aton.JL sem hönnuður og ráðgjafi.
Innlent 24. febrúar 11:37

Kórónuveiran keyrir upp gullverð

Verð á gulli hefur ekki verið hærra í sjö ár. Fjárfestar leita í öruggar fjárfestingar vegna ótta um áhrif veirunnar á hagkerfi heimsins.
Innlent 24. febrúar 10:43

Sýna Flyover Iceland í Kanada

Flyover Canada hefur ákveðið að sýna yfirflugsmyndina yfir Ísland, en um 10 milljón gesta sækja sýninguna þar árlega.
Innlent 24. febrúar 09:48

Markaðurinn opnar eldrauður

Gengi bréfa Icelandair hefur lækkað um tæp 9% vegna hræðslu fjárfesta við útbreiðslu kórónaveirunnar.
Innlent 24. febrúar 09:12

Flugstjóri sleppur ekki frá milljóna kröfu

Flugstjóri, sem sveik 42 milljónir úr öldruðum ótalnaglöggum manni, þarf að endurgreiða erfingjum mannsins upphæðina.
Týr 24. febrúar 08:02

Spilling eða vanhæfni?

Það er með ólíkindum að fylgjast með orðræðu borgarstjórans og samverkamanna um stjórnsýslu og reikningshald í Ráðhúsinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir