*

fimmtudagur, 19. september 2019
Innlent 19. september 19:00

Óvissan niður á við

Seðlabankastjóri: Ég óttast að ó­vissan sé niður á við, að þetta sé of gott til að vera satt.

Bílar 19. september 18:01

Ísland fær 20 eintök af 1886

Einungis 1886 eintök voru sett í framleiðslu af nýja EQC sportjeppanum frá Mercedes-Benz en af þeim fékk Askja 20 eintök.
Innlent 19. september 17:11

Bogi segir ummæli Gylfa ógætileg

Forstjóri Icelandair segir ógætilegt af Gylfa Zoega að ýja að því að Icelandair geti lent í slæmri stöðu.
Innlent 19. september 16:29

Icelandair fellur enn

Icelandair er á niðurleið í Kauphöllinni og lækkuðu bréf félagsins um 3,25% í viðskiptum dagsins í dag.
Innlent 19. september 15:59

Fá að framkvæma samrunann strax

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur veitt tímabundna undanþágu frá banni við samruna vegna kaupa Skeljungs á Basko.
Innlent 19. september 15:20

NYT um fasteignir á Ísland

New York Times fjallar um Kjarnholti III í Haukadal og fasteignamarkaðinn á Íslandi.
Innlent 19. september 14:51

Brýnt að endurskoða samkeppnislög

Viðskiptaráð vill fella á brott heimild SÍ til inngrips í fyrirtæki sem hafa ekki gerst brotleg við samkeppnislög.
Innlent 19. september 14:10

Mountaineers of Iceland hagnast

Ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland hagnaðist um 15,5 milljónir árið 2018.
Innlent 19. september 13:30

Hagvaxtarspár full bjartsýnar

Forstöðumaður hagfræðisdeildar Landsbankans telur að hagvöxtur verði innan við 2% á næsta ári.
Erlent 19. september 13:10

Stýrivextir lækkaðir enn á ný

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome H. Powell, hefur ákveðið að lækka stýrivexti.
Innlent 19. september 13:00

Bylting vegna ofurlauna O'Leary

Hluthafar Ryanair reyndu að stöðva mögulega 99 milljón punda launagreiðslu til forstjórans.
Innlent 19. september 12:11

Rannveig og Unnur varaseðlabankastjórar

Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir hafa verið fluttar í starf varaseðlabankastjóra.
Innlent 19. september 11:31

BHM: Kjararýnun og skerðing í boði

Aðildafélög BHM krefjast þess að raunverulegt samtal um launaliði nýrra kjarasamninga hefjist án tafar.
Innlent 19. september 10:50

Helmingur fyrirtækja í hættu

Fyrirtæki sem ekki nota stafrænar lausnir munu eiga undir högg að sækja í fjórðu iðnbyltingunni.
Innlent 19. september 10:07

Konum fjölgar en körlum fækkar

Nemendum fjölgaði á háskólastig og eru 18.346 talsins þar af eru konur 65% nemdenda.
Innlent 19. september 09:22

Ruby Tuesday í þrot

Rekstrarfélag veitingastaðanna Ruby Tuesday hefur verið úrskurðað gjaldþrota.
Innlent 19. september 07:59

Hlutafé í Póstinum aukið um milljarð

Hlutafé í Póstinum var aukið um 500 milljónir í júní. 500 milljóna láni ríkisins frá í fyrra verður einnig breytt í hlutafé.
Innlent 19. september 07:11

Origo kaupir BusTravel IT

Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hefur keypt BusTravel IT, sem þróar umsjónarlausn fyrir ferðaþjónustufyrirtæki.
Innlent 18. september 19:01

Ævintýralegur vöxtur heildsölu Nocco

Hagnaður heildsölunnar Core hefur aukist um 740% á tveimur árum. Velta aukist um 310% á sama tímabili.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir