*

föstudagur, 4. desember 2020
Erlent 4. desember 07:16

Framleiðsla bóluefna Pfizer helmingast

Bréf Pfizer lækkuðu eftir að félagið upplýsti að framleiðslumarkmið á bóluefnum við Covid 19 á árinu munu ekki nást.

Innlent 3. desember 19:10

Virði Icelandair aukist á árinu

Markaðsvirði Icelandair nemur um 44 milljörðum króna og hefur aukist um sjö prósent það sem af er ári.
Innlent 3. desember 17:58

Koma á fót nýjum viðskiptahraðli

Viðskiptahraðall á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni mun líta dagsins ljós í upphafi næsta árs.
Innlent 3. desember 17:01

Bréf Icelandair hækkað 72% á mánuði

Hlutabréf í Icelandair hækkuðu um tíu prósent í dag og standa í 1,55 krónum. Krónan styrktist um 2% gagnvart Bandaríkjadollara.
Erlent 3. desember 16:03

Ryanair pantar 75 Max þotur í viðbót

Lággjaldaflugfélagið hefur pantað 75 Boeing 737 Max þotur, til viðbótar við 135 þotur sem áður höfðu verið pantaðar.
Innlent 3. desember 15:20

Hollenskt fyrirtæki kaupir dk hugbúnað

Fyrirtækið Total Specific Solutions hefur keypt allt hlutafé í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu dk hugbúnaður.
Innlent 3. desember 14:59

EFLA hlýtur hæstu einkunn

Verkfræðistofan EFLA hefur framlengt samning sinn við norskt fyrirtæki. Umfang EFLU í samningnum er allt að tveir milljarðar króna.
Innlent 3. desember 14:03

Þingið sníði nefndinni þrengri stakk

Matsnefndir eru ekki óskeikular frekar en stjórnmálamenn segir nýdoktor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
Erlent 3. desember 13:21

OECD gerir ráð fyrir 4,2% samdrætti

Efnahags- og framfarastofnun Evrópu gerir ráð fyrir 4,2% samdrætti á heimsvísu samanborið við 4,5% áður.
Innlent 3. desember 12:37

Brú lífeyrissjóður bætir við sig í Eik

Brú lífeyrissjóður hefur keypt hlutabréf í fasteignafélaginu Eik fyrir 41 milljón króna. Sjóðurinn á nú 128 milljón hluti.
Innlent 3. desember 11:48

Færri gjaldþrot raungerst en spáð var

Framkvæmdastjóri SAF segir að útlit sé fyrir færri gjaldþrot í ferðaþjónustunni á þessu ári en áður var óttast.
Innlent 3. desember 11:08

Selur í Arion banka fyrir 3,6 milljarða

Bandarískur vogunarsjóður hefur selt hlutabréf í Arion banka fyrir 3,6 milljarða. Kaupendur eru breiður hópur fagfjárfesta.
Innlent 3. desember 10:35

Krónan í talsverðum styrkingarfasa

Gengi krónunnar hefur ekki verið jafnt sterka gagnvart Bandaríkjadollara síðan í mars á þessu ári.
Erlent 3. desember 09:28

Heimila sölu á „hreinu kjöti“

Singapúr hefur fyrst allra landa heimilað sölu á kjöti sem búið er til á tilraunastofu. Greiðir götu nýsköpunarfyrirtækisins Eat Just.
Bílar 3. desember 08:44

EQV og eVito Tourer í sýndarsal Öskju

Tveir nýjustu rafbílar Mercedes-Benz verða frumsýndir í dag í nýjum sýndarsal sem Askja hefur hannað í samstarfi við Daimler.
Erlent 3. desember 08:03

Kaupa Slack á nærri 4 þúsund milljarða

Salesforce kaupir annað fyrirtæki í San Fransisco til að styrkja sig í samkeppni við Microsoft Teams og Zoom.
Innlent 3. desember 07:03

Birgir og Skeljungur á eftir Domino's

Birgir Bieltvedt og Skeljungur standa að baki tilboði í Domino's á Íslandi. Fjöldi erlendra og innlendra aðila hafa boðið í reksturinn.
Innlent 2. desember 19:16

Hlutur Davíðs nálgast auðæfi Björgólfs

Hlutur Davíðs í Unity er metinn á um 207 milljarða króna en auðæfi Björgólfs Thors eru metin á tæplega 300 milljarða.
Innlent 2. desember 18:11

79,6% bókatitla prentaðir erlendis

Bókatitlum fækkar um 12 frá síðustu jólum. Langlægsta hlutfall bóka prentaðra á Íslandi eru í flokki barnabóka.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir