*

sunnudagur, 19. september 2021
Innlent 18. september 19:02

Krimmahöfundar hagnast áfram

Einkahlutafélög glæpasagnahöfundanna Arnaldar Indriðasonar og Yrsu Sigurðardóttur skiluðu bæði jákvæðri afkomu í fyrra.

Erlent 18. september 18:25

Orkukrísa í uppsiglingu í Bretlandi

Miklar hækkanir á gasverði ógna fjölmörgum raforkusölum í Bretlandi, sem ekki hafa allir nægar varnir.
Innlent 18. september 17:02

Minni matarsóun og mengun

Kælitækni Thor Ice Chilling Solutions hraðar kælingu matvæla og dregur þar með úr matarsóun með því að auka geymsluþol.
Innlent 18. september 16:03

Rekstrartap VHE nam milljarði

Landsbankinn afskrifaði 2,2 milljarða við nauðasamninga VHE.
Innlent 18. september 15:04

Álverð ekki hærra síðan 2008

Heimsfaraldur, breytt neysla, aukin fjárfesting í grænni tækni og valdarán eru á meðal þess sem hefur haft áhrif á þróun álverðs.
Innlent 18. september 14:09

Íslandslánin orðin góðkynja

Munur eignamyndunar eftir lánaformi, jöfnum greiðslum eða afborgunum, hefur dregist verulega saman.
Innlent 18. september 12:49

Hafa ekki efni á að bíða

Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar segir langa bið eftir aðgerðum hjá hinu opinbera setja sjúklingana í erfiða stöðu.
Innlent 18. september 11:37

Laxeldisrisarnir metnir á 130 milljarða

Arnarlax, Arctic Fish og Fiskeldi Austfjarða eru samanlagt metin á um 130 milljarða króna.
Innlent 18. september 10:22

Tekjur BL drógust saman um 15%

Afkoma bifreiðasölunnar BL var neikvæð um 111 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 42 milljóna hagnað árið 2019
Huginn & Muninn 18. september 08:55

Sjóræningjar í Arnarhvol?

Hrafnarnir verða að viðurkenna að þeim rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar Píratar girntust fjármálaráðuneytið.
Innlent 17. september 19:02

Hlutafé lækkað um 11 milljarða

Hagnaður Íslenskrar erfðagreiningar tífaldaðist í fyrra samanborið við árið 2019.
Híbýli 17. september 18:05

Guðmundur kaupir 405 milljóna glæsihús

Guðmundur Örn Þórðarson fjárfestir hefur fest kaup á 484 fermetra einbýlishús á Arnarnesi í Garðabæ á 405 milljónir króna.
Innlent 17. september 17:02

Rauð vikulok í Höllinni

Eins og undanfarna daga var í dag mun meira um lækkanir en hækkanir á gengi skráðra félaga í Kauphöll Íslands.
Fólk 17. september 16:03

Þórey kveður Bláa lónið

Fjármálastjóri Bláa lónsins frá árinu 2013 hefur látið af störfum.
Innlent 17. september 15:11

Vill SKE í Skagafjörðinn

Björn Leví Gunnarsson segir að Píratar vilji efla Samkeppniseftirlitið og skilur ekki af hverju eftirlitið er ekki með útibú í Skagafirði.
Innlent 17. september 14:03

atNorth vill lóð undir gagna­ver á Akur­eyri

atNorth hefur óskað eftir lóð undir gagnaver við Hlíðarfjallsveg á Akureyri.
Fólk 17. september 13:20

Rósa nýr fjármálastjóri Regins

Rósa Guðmundsdóttir tekur við af Jóhanni Sigurjónssyni sem framkvæmdastjóri fjármála hjá Regin.
Innlent 17. september 13:04

Laugavegur verður ekki Laugarvegur

Beiðni íbúa við Laugaveg í Varmahlíð um að nafni götunnar yrði breytt í Laugarveg var hafnað.
Innlent 17. september 12:05

„Tær spilling“ hjá ASÍ og BSRB

Brynjar Níelsson sakar ASÍ og BSRB um spillingu með því að nýta sjóði launþega í kosningabaráttu í þágu vinstri flokkanna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir