*

laugardagur, 16. janúar 2021
Erlent 16. janúar 17:55

Armin Laschet nýr leiðtogi CDU

Frjálslyndur ESB sinni ber sigurorð af íhaldssömum viðskiptajöfri í formannsslag kristilegra demókrata í Þýskalandi.

Innlent 16. janúar 16:46

Sports Direct hagnast um 154 milljónir

Umsvif Sports Direct á Íslandi dragast saman. Verslunin var sögð sú arðbærasta af öllum verslunum Sports Direct í Evrópu.
Erlent 16. janúar 16:01

Airbus eykur forskot á Boeing

Airbus afhenti í heildina 566 vélar á síðasta ári en Boeing aðeins 157 vélar. Pantanabók Airbus var um 70% stærri í lok árs.
Innlent 16. janúar 15:04

Arion banki tapaði á frumkvöðlum

Félag Arion banka um fjárfestingu í fyrirtækjum sem tóku þátt í Startup Reykjavík tapaði ríflega 22 milljónum króna árið 2019.
Innlent 16. janúar 14:05

72% tekjusamdráttur Norðursiglingar

Tekjur námu um 180 milljónum í fyrra samanborið við 938 milljónir árið 2018. Rekstrartap nam 44 milljónum.
Innlent 16. janúar 13:15

Slógu aðalmarkaði við

Hlutabréf Hampiðjunnar hækkuðu um 75% í fyrra, mest allra í Kauphöllinni, en félagið er skráð á First North.
Innlent 16. janúar 12:34

Telur Kauphöllina eiga töluvert inni

Forstjóri Kauphallarinnar telur að jákvæðar breytingar sem hafa átt sér stað í starfsumhverfinu geti styrkt íslenska markaðinn.
Innlent 16. janúar 11:42

Olís fjölgar hraðhleðslustöðvum

Fjórða hraðhleðslustöð Olís fyrir rafbíla opnar á Reyðafirði, en hinar eru í Höfn, Siglufirði og Álfheimum. Fyrsti hálftíminn frír.
Innlent 16. janúar 11:05

Betri tíð fyrir stóriðju og Landsvirkjun

Verð á ál og kísli hefur hækkað skarpt sem skilar sér í bættum hag fyrir íslenska stóriðju og orkufyrirtæki.
Huginn & Muninn 16. janúar 10:02

Ekki sama eiginkona og eiginkona

Landsréttarmálið og óvægin umræðan í kringum það er hröfnunum í fersku minni.
Neðanmáls 16. janúar 09:03

Neðanmáls: Bjart framundan

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 15. janúar 20:20

Hryðjuverkavarnir Strandamanna ónógar

Sparisjóður Strandamanna er sektaður vegna fjölda brota, meðal annars fyrir að hafa ekki kynnt sér innheimtuaðila smálána.
Innlent 15. janúar 18:29

Seðlabankinn snuprar Íslensk verðbréf

Ársgamlar auglýsingar sagðar misvísandi og blekkjandi með því að vísa í „árangur í fortíð“ því ekki næg vísbending um framtíð.
Erlent 15. janúar 17:35

Gert að bæta skaða af Covid lokunum

Tryggingafélag í Bretlandi tapaði máli fyrir hæstarétti landsins sem gæti kostað tryggingageirann hundruð milljóna punda.
Innlent 15. janúar 16:39

Icelandair og Hagar lækkuðu mest

Helmingur viðskipta dagsins voru með bréf Haga, Arion og Icelandair. Hagar lækka um 2,34% daginn eftir uppgjör.
Innlent 15. janúar 15:43

Ríkið borgaði 350 milljónir í flugið

Flug Icelandair til Boston, London, Stokkhólms og jafnvel Alicante var niðurgreitt um tíma. Tekjur lækkuðu niðurgreiðslu.
Fólk 15. janúar 15:15

Einar nýr framkvæmdastjóri Hábrúnar

Eldisfyrirtækið Hábrún við Skutulsfjörð hefur ráðið Einar Guðmundsson skipstjóra sem framkvæmdastjóra félagsins.
Innlent 15. janúar 14:28

Allir skyldaðir í tvöfalda skimun

Ekki verður lengur hægt að velja að fara frekar í 14 daga sóttkví á landamærunum. „Hætt sé við því að smit leki gegnum varnir“.
Tölvur & tækni 15. janúar 13:33

Snjallgríma með hátölurum og ljósum

Gríman er gagnsæ, loftþétt og búin virkri loftræstingu, og sótthreinsar sig sjálf meðan hún er hlaðin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir