*

sunnudagur, 13. júní 2021
Innlent 13. júní 20:04

Berjast um Bændahöllina

Fjárfestar sem áfram vilja reka hótel í Bændahöllinni og Háskóli Íslands eiga í kaupviðræðum við Bændasamtökin.

Fólk 13. júní 19:03

Fagnar fjölbreytninni

Sigríður Hrund er nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu.
Innlent 13. júní 17:48

Mátu Klakka tvöfalt verðmætari

Hlutur Lindarhvols ehf. í Klakka ehf. var metinn á 989 milljónir króna í maí 2016. Þetta má lesa úr verðmati Deloitte á félaginu.
Innlent 13. júní 16:28

Eðlilegur útboðsafsláttur?

Viðmælendur blaðsins segja það ekki endilega afleik að selja bréf í Íslandsbanka á lægra verði fyrir skráningu en því hæsta mögulega.
Innlent 13. júní 15:02

Lítið þurfi til svo bjartsýnni spár rætist

Þó Isavia búist nú aðeins við um 400 þúsund ferðamönnum í ár telur félagið að lítið þurfi til svo fjöldinn nái allt að 800 þúsund.
Innlent 13. júní 14:04

Ábyrgjast dómsmál vegna Borgunar

Lítið gæti orðið eftir af söluandvirði Borgunar fari dómsmál á hendur félaginu á versta veg fyrir Íslandsbanka.
Innlent 13. júní 12:48

Aukinn hagnaður Baader á Íslandi

Baader á Íslandi, dótturfélag Baader sem er m.a. meirihlutaeigandi Skagans 3X, hagnaðist um 66 milljónir í fyrra.
Týr 13. júní 11:32

Sómakennd dómara

Í lögmannastétt sem öðrum er misjafn sauður, misvandur að meðölum og af sumum fer misjafnt orð eins og gengur og gerist.
Innlent 13. júní 10:02

Hornsteinn hagnast um 689 milljónir

Tekjur Hornsteins drógust saman um 595 milljónir milli ára og námu 6,9 milljörðum króna á síðasta ári.
Huginn & Muninn 13. júní 08:05

Flugbrú?

Flokkur fólksins segir tvær þjóðir búa í landinu og vill byggja brú yfir þá risagjá sem skilur þær að.
Innlent 12. júní 19:01

Alþjóðlegur áhugi á Sjávarklasanum

Á tíu ára starfstíma Sjávarklasans hefur hann m.a. komið upp hraðli, akademíu fyrir ungt fólk og opnað tvær mathallir.
Erlent 12. júní 18:04

Endurbættur Model S á markað

Tesla gaf á dögunum út endurbætta útgáfu af Model S rafbifreiðinni til þess að setja aukinn kraft í sókn á lúxusrafbílamarkaðinn.
Innlent 12. júní 17:06

Tekjusamdráttur hjá ÚR

Hagnaður Útgerðarfélags Reykjavíkur nam 954 milljónum króna á síðasta ári miðað við 4,7 milljarða króna árið 2019.
Erlent 12. júní 15:52

Goldman krefst bólusetningarupplýsinga

Starfsmönnum Goldman Sachs vestanhafs hefur verið skipað að gefa upp hvort þeir hafi verið bólusettir gegn COVID-19 eður ei.
Innlent 12. júní 14:21

Neikvæð sveifla um 455 milljónir

Samstæða Orf Líftækni hf. tapaði 145,7 milljónum króna á síðasta ári og varð neikvæð 455 milljón króna sveifla á afkomu félagsins.
Innlent 12. júní 13:23

Tapa á aflýstum árshátíðum

Aflýsingar viðburða í faraldrinum komu illa við Múlakaffi sem hefur verið leiðandi í veisluþjónustu stórra viðburða.
Innlent 12. júní 12:31

Klukkan tifar í greiðsluskjóli

Félög gátu að hámarki eytt einu ári í greiðsluskjóli og standa sum félög frammi fyrir að skjólið renni sitt skeið á næstu vikum.
Innlent 12. júní 12:02

Skatturinn flytur í Katrínartún

Skatturinn og Fjársýsla ríkisins flytja í nýtt 11.700 fermetra skrifstofuhúsnæði í Katrínartúni 6 undir lok næsta árs.
Innlent 12. júní 11:29

1,7 milljarða tap og nýr forstjóri hjá ÍAV

Þóroddur Ottesen Arnarson fjármálastjóri hefur tekið við sem forstjóri ÍAV og Sigurður Ragnarsson er starfandi stjórnarformaður.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir