*

miðvikudagur, 12. maí 2021
Innlent 11. maí 22:04

Alvotech stefnir helsta keppinautnum

Alvotech stefnir AbbVie, framleiðanda mest selda lyfs í heimi og segir það beita bellibrögðum til að halda í einokunarstöðu sína.

Innlent 11. maí 21:07

Hagnaður HS Orku nam 971 milljón

HS Orka keypti keypti eigin bréf fyrir 5,6 milljarða króna á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall fyrirtækisins lækkaði úr 63,8% í 56,5%.
Innlent 11. maí 20:29

Kaupa 20% hlut í Atlanta

Forstjóri flugfélagsins segir að stefnt sé að því að stækka flugflotann en félagið rekur í dag níu Boeing 747 fraktflugvélar.
Fólk 11. maí 19:02

Stella ráðin til Storytel

„Stafræn útgáfa er framtíðin í bókabransanum,” segir Stella Soffía, nýr verkefnastjóri útgáfu hjá Storytel á Íslandi.
Erlent 11. maí 18:00

Frítt með Uber og Lyft í bólusetningu

Samstarf bandarískra stjórnvalda við fyrirtækin stendur til 4. júlí og er liður í að auka þátttöku sem farið hefur dvínandi.
Innlent 11. maí 17:03

Eimskip leiddi lækkanir dagsins

17 af 18 félögum kauphallarinnar lækkuðu í viðskiptum dagsins og var Eimskip þar í fararbroddi.
Innlent 11. maí 16:01

Eimskip hagnast um 428 milljónir

Tekjur Eimskips á fyrsta ársfjórðungi jukust um 11,5% milli ára og námu rúmum 27,3 milljörðum króna.
Erlent 11. maí 15:11

Verðmæti Oatly ríflega billjón króna

Frumútboð Oatly er hafið. Verðmæti félagsins er metið allt að 10,1 milljarður dala. Oprah og Jay Z eru meðal hluthafa.
Innlent 11. maí 14:15

Novator kaupir í Better fyrir 25 milljarða

Félag Björgólfs Thors kaupir bandarískan húsnæðislánarisa sem frændi hans tók þátt í að stofna og er yfirmaður hjá.
Innlent 11. maí 13:29

Beint: Ársfundur Samáls

Á ársfundi Samáls, sem hefst kl. 14, verður meðal annars sagt frá því að öll íslensku álverin eru komin með ASI-vottun.
Erlent 11. maí 12:35

Hættir hjá Goldman vegna dogecoin gróða

Framkvæmdastjóri hjá Goldman Sachs segir starfi sínu lausu til að setja á fót vogunarsjóð, eftir að hafa auðgast verulega á jarm-mynt.
Matur og vín 11. maí 12:01

Lækka verð og gefa kranabjór

Carlsberg vill sýna veitingamönnum samstöðu í verki þar sem veitingageirinn hefur gengið í gegnum krefjandi tíma.
Innlent 11. maí 11:20

Kaupmáttur eykst en færri njóta hans

Þrátt fyrir atvinnuleysi sé í hæstu hæðum hér á landi og landsframleiðsla dregist saman, hefur kaupmáttur launa hækkað talsvert.
Innlent 11. maí 10:04

Afkoma Tjöruhússins batnar

Afkoma veitingastaðarins Tjöruhússins á Ísafirði var 24 milljónir króna fyrir síðasta ár. samanborið við 1,8 milljónir árið áður.
Erlent 11. maí 09:08

Sjúklingar draga súrefni frá stálinu

Stærsti stálframleiðandi Indlands hefur neyðst til að minnka framleiðslu sína um 10% vegna súrefnisskorts.
Fólk 11. maí 08:31

Kristján Jónsson til Rubix

Kristján Jónsson hefur hafið störf hjá Rubix á Íslandi sem sölumaður
Erlent 11. maí 07:02

Mikið í húfi í skilnaði Gates hjóna

Samanlagt eiga hjónin um 146 milljarða Bandaríkjadollara, 109 þúsund hektara af landi og fjölda eigna.
Hitt og þetta 10. maí 20:21

Ásgeir rifjar upp 1.100 ára gamla skuld

Seðlabankastjóri minnist fyrsta Íslendingsins til að missa heimili sitt vegna skuldavandræða.
Innlent 10. maí 18:42

Metumsvif verslana en verr gekk hjá Olís

Stöðugildum hjá Olís hefur verið fækkað um 72 frá upphafi faraldursins sem sagt er farið að skila sér í bættri afkomu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir