*

föstudagur, 30. júlí 2021
Innlent 30. júlí 13:27

Þriðja þota Play væntan­leg í næstu viku

Play stefnir að því að taka þriðju flugvélina í rekstur í byrjun ágústmánaðar.

Leiðarar 30. júlí 12:17

Bólusetningar virka

Fulltrúar á upplýsingafundum, stjórnmálamenn og fjölmiðlar draga upp ævintýralega dökka mynd af stöðunni dag eftir dag.
Erlent 30. júlí 10:58

British Airways að vakna úr dvala

IAG, móðurfélag British Airways og Aer Lingus, vonast til að ná flugframboði sínu upp í 75% af því sem það var fyrir Covid.
Innlent 30. júlí 09:10

Hótel­gistingar tvö­földuðust á milli ára

Gistinóttum á hótelum í júni fjölgaði mest á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjöldinn fór úr 18.600 í 74.200 á milli ára.
Erlent 30. júlí 08:51

Auðum verslunum í Bretlandi fjölgar

Ein af hverjum fimm búðum voru lokaðar í verslunarmiðstöðvum í Bretlandi á síðasta ársfjórðungi.
Erlent 30. júlí 07:04

Hægir á tekjuvexti Amazon

Hlutabréfaverð Amazon lækkaði um 7% á eftirmarkaði í gær eftir að félagið birti uppgjör undir væntingum greiningaraðilia.
Innlent 29. júlí 19:07

Eldsneytisverð fer áfram hækkandi

Eldsneytisverð hækkuðu síðast á þriðjudaginn en hæsta verð á höfuðborgarsvæðinu er í dag um 15% hærra en um áramótin.
Erlent 29. júlí 18:07

Hagvöxtur minni en spáð var

Útlit er fyrir að hagvöxtur vestanhafs verði um 6,5% á árinu en spár höfðu gert ráð fyrir 8,5%.
Innlent 29. júlí 17:07

Hlutabréf Icelandair og Play hækka

Gengi flugfélagsins Play hækkaði um 5% í dag og stendur nú í 22,6 krónum á hlut.
Erlent 29. júlí 16:38

Bóluefni verndi eldri einstaklinga

Bólusetningar eru taldar hafa komið í veg fyrir spítalainnlagnir um 53 þúsund einstaklinga 65 ára og eldri á Englandi.
Erlent 29. júlí 16:01

Hjákonan stefnir fyrrum konungi

Fyrrverandi hjákona Jóhanns Karls, konungi Spánar til ársins 2014, vill fá nálgunarbann gagnvart fyrrverandi ástmanninum.
Bílar 29. júlí 15:05

Nýr S-Class ten­gilt­vinn­bíll dregur 113 km

Nýja tengiltvinnútfærsla S-Class bílana frá Mercedes-Benz er samtals með 510 hestafla drifrás.
Erlent 29. júlí 14:01

PS5 slær sölumet hjá Sony

Það tók Sony aðeins 249 daga að selja 10 milljónir eintaka af Playstation 5 leikjatölvunni.
Innlent 29. júlí 12:40

Viðsnúningur hjá Valitor

Afkoma Valitor á fyrri helmingi ársins batnaði um tæplega 580 milljónir króna frá fyrra ári og var jákvæð um 20 milljónir.
Erlent 29. júlí 11:42

Íbúðaverð í Ástralíu rýkur upp

Íbúðaverð í Canberra hefur hækkað um 30% á ársgrundvelli og í Sydney hækkar það daglega um að meðaltali um 109 þúsund krónur.
Innlent 29. júlí 10:02

Lausum störfum fjölgað mikið

Hlutfall lausra starfa af heildarfjölda starfa var um 4% á síðasta fjórðungi en hlutfallið hefur verið undir 2% frá lok árs 2019.
Erlent 29. júlí 08:29

Fyrrum kennari tapaði 15 milljörðum

Stofnandi Gaotu Techedu hefur tapað um 15 milljörðum dollara í kjölfar ákvörðunar Beijing um að kennslufyrirtæki skuli rekin án hagnaðar.
Innlent 29. júlí 07:03

Felldi niður 8 milljóna reikning Lúðvíks

Úrskurðarnefnd lögmanna lækkaði reikning vegna vinnu Lúðvíks Bergvinssonar við Guðmundar- og Geirfinnsmálin.
Innlent 28. júlí 19:12

Fjölskylda Hlölla tekur við Litlu kaffistofunni

Fjölskylda stofnanda Hlöllabáta hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar og hyggst gera staðinn að sínum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir