Aðlögunarhæfni mannskepnunnar gerir það að verkum að hún er snögg að uppfæra væntingar sínar um það hvað teljist til sjálfsagðra þæginda.
Smásölufyrirtækin Hagar og Festi leiddu lækkanir á aðalmarkaði Kauphallarinnar í dag.
Hagvöxtur í Bandaríkjunum á síðustu þremur mánuðum 2022 var yfir væntingum hagfræðinga.
Hagfræðingur telur lítið benda til þess að vextir lækki á þessu ári og telur að þeir verði óbreyttir út árið, og jafnvel hækkaðir meira.
Framkvæmdastjóri Íslandshótela segir framgöngu Eflingar bera þess merki að forystan hafi alltaf ætlað sér að fara í verkfall.
Margt bendir til þess að fasteignaverð í dag sé stórlega ofmetið og sterk rök hníga að umtalsverðri lækkun á komandi mánuðum.
Stjórn Horns III, sem fer með 17,6% hlut í Ölgerðinni, leggur til við hluthafafund að bréfin verði greidd út til hluthafa.
Útlit er fyrir að minnsta kosti 100 skriðdrekar séu á leið til Úkraínumönnum frá Bandaríkjunum og Evrópu.
Gengi bréfa Icelandair hækkaði um 3,85% í viðskiptum dagsins og hefur ekki verið hærra í fimm mánuði.
Nýverið varð uppi fótur og fit meðal aðdáendahóps poppstjörnunnar Taylors Swifts eftir misheppnaða miðasölu á komandi tónleikaferð söngkonunnar.
Lögmennirnir Fannar Freyr Ívarsson og Freyr Snæbjörnsson bættust við eigendahóp lögmannsstofunnar LOGOS um síðustu áramót.
Það gladdi Óðinn mikið að sjá Bjarna Benediktsson ekki á blaðamannafundum um handboltahús í Laugardal.
Leitni árstíðaleiðrétts atvinnuleysis var stöðug í 3,8% síðustu sex mánuði.
Skuldabréfaútgáfa í Evrópu í janúar hefur þegar slegið fyrra met frá árinu 2020.
Forsala er hafin á nýjum EQE SUV frá Mercedes-EQ.
Samfylkingin mælist stærst flokka í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
Í fyrsta sinn frá útboði Bankasýslunnar í mars 2022 stóð gengi Íslandsbanka við lokun Kauphallarinnar undir 117,0 krónu útboðsgenginu.
Sanna í Sósíalistaflokknum er vinsælasti borgarfulltrúinn.