*

föstudagur, 22. janúar 2021
Innlent 22. janúar 19:25

Reebok endurgreiði áskriftargreiðslur

Reebok Fitness upplýsti ekki með skýrum hætti um uppsögn bindandi samnings og alls ekki um rétt til að falla frá samningi.

Innlent 22. janúar 18:39

Árshækkun íbúða ekki meiri í tvö ár

Hátt hlutfall kaupsamninga yfir ásettu verði bendir til þess að íbúðaverð haldi áfram að hækka að mati Landsbankans.
Innlent 22. janúar 17:37

Hafró ráðleggur loðnuveiðar

Aflabresti loðnu hefur verið forðað en um skeið leit út fyrir að engin loðna yrði veidd þriðju vertíðina í röð.
Bílar 22. janúar 17:16

Rafmagnaður Lexus frumsýndur

Lexus UX 300e er nýjasta viðbótin við Lexus línuna. Bíllinn fæst í þremur útfærslum, Comfort, Premium og Luxury.
Innlent 22. janúar 17:00

Kaup Kviku á Netgíró frágengin

Kvika býst við að kaupin á restinni af bréfunum í Netgíró hafi jákvæð áhrif á afkomu þessa árs sem aukist til næstu ára.
Innlent 22. janúar 16:29

Icelandair hækkaði á annars rauðum degi

Gengi hlutabréfa Icelandair hækkaði um 2,13% í viðskiptum dagsins. Gengi flestra annarra félaga í Kauphöllinni lækkaði.
Leiðarar 22. janúar 15:41

Hnattrænt Bretland

Verði niðurstaða Brexit frjálsari viðskipti og nánara samstarf og tengsl Bretlands við Evrópu og umheiminn, mega þau 27 ríki sem eftir standa gjarnan fylgja í þeirra fótspor.
Innlent 22. janúar 14:38

ÍSAM sameinast Ó. Johnson & Kaaber

ÍSAM, ÓJ&K og Sælkeradreifing sameina heildsölurekstur. Kaffihúsakeðja, bakarí, niðursuðu- og kexverksmiðja ekki í nýju félagi.
Innlent 22. janúar 14:11

Marel kaupir hollenska félagið PMJ

Marel kaupir félag sem framleiðir búnað fyrir gæsa- og andaframleiðslu og bæta þar með við þriðju stoðinni í fuglakjöti.
Innlent 22. janúar 13:28

Metur Haga 5% yfir markaðsvirði

Í nýju verðmati metur Jakobsson Capital gengi hlutabréfa Haga á 60,8 krónur á hlut, sem er 5% yfir gengi bréfanna í dag.
Innlent 22. janúar 12:27

Endurgreiði 1,5 milljónir vegna skútu

Deilt var um fjárhæð staðfestingargjalds sem undanskilið var endurgreiðslu vegna afbókunar leigu á skútu.
Innlent 22. janúar 11:44

Flogið frá Manchester til Keflavíkur

Flogið verður milli Manchester-flugvallar og Keflavíkurflugvallar tvisvar í viku frá apríl til október árið 2022.
Fólk 22. janúar 11:09

Fjórir nýir til H:N Markaðssamskipta

H:N Markaðssamskipti hafa ráðið Andra Þór Ingvarsson, Diljá Jóhannsdóttur, Jónbjörn Finnbogason og Lúnu Grétudóttur.
Innlent 22. janúar 10:47

Úlnliðsbrotnaði eftir hamagang hunda

Kona krafðist bóta úr ábyrgðartryggingu fransks bolabíts sem urraði og gelti á Pomerian hund sem hún var með í pössun.
Innlent 22. janúar 09:58

ISI tryggir sér vörumerki

ISI hefur samið við Icelandic Trademark Holding um notkun á vörumerkjunum „Icelandic“ og „Icelandic Seafood“ í Evrópu.
Erlent 22. janúar 08:54

Ríkisaðstoð haldi lífi í 10% fyrirtækja

Stuðningur þýska ríkisins heldur lífinu í um einu af hverjum tíu fyrirtækjum í landinu samkvæmt útreikningum AGS.
Innlent 22. janúar 07:34

Herinn vill selja á móti Gamma

Vilja fá nærri 300 milljónir fyrir 500 fermetra einbýlishús beint á móti gömlu höfuðstöðvum Gamma sem fóru á 420 milljónir.
Innlent 21. janúar 19:04

Útgerðir lögðu 635 milljónir í félag 365

Huginn og eigendur útgerðarinnar Eskju eru óbeinir hluthafar í Streng, meirihlutaeiganda Skeljungs, í gegnum félag sem 365 stýrir.
Bílar 21. janúar 17:46

Nýtt ljón frá Peugeot

Nýr Peugeot 5008, rúmgóður sjö sæta bíll, verður frumsýndur hér á landi á laugardag.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir