*

miðvikudagur, 20. október 2021
Innlent 20. október 18:49

Rautt um að lítast á aðalmarkaði

Velta á skuldabréfamarkaði í dag var ríflega tvöfalt meiri en með bréf skráðra félaga á aðalmarkaði.

Innlent 20. október 17:57

Marel hagnast um 3,5 milljarða

Hagnaður Marels á þriðja fjórðungi dróst eilítið saman frá fyrra ári en vöxtur hefur verið í pöntunum hjá félaginu.
Innlent 20. október 17:51

Hagur Icelandair vænkast

Icelandair Group skilaði 2,5 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi 2021 þrátt fyrir neikvæð áhrif Delta afbrigðis Covid-19.
Innlent 20. október 17:33

Endurtekið efni frá Gunnari og Gylfa

Gunnar Jakobsson og Gylfi Zoëga vildu hækka vexti um 0,5% í stað 0,25%. Lögðu einnig til sömu hækkun síðast.
Innlent 20. október 16:28

Breytt verðskrá hjá Póstinum

Breytt verðskrá, sem tekur til sendinga á fjölpósti og sendinga á 0-10 kg pökkum, mun taka gildi hjá Póstinum 1. nóvember nk.
Innlent 20. október 15:39

15 þúsund urðu að 1.815 þúsund

Málskostnaður Eins á móti X ehf. í héraði og Landsrétti nemur 1,8 milljón króna vegna 15 þúsund króna kröfu.
Erlent 20. október 15:05

Bitcoin í methæðum

Verð á Bitcoin hefur hækkað um meira en 50% í mánuðinum og fór í dag í fyrsta sinn yfir 66 þúsund dali.
Erlent 20. október 14:11

Enn eitt höggið fyrir Evergrande

Slitnað hefur upp úr viðræðum Evergrande um 330 milljarða króna sölu á ráðandi hlut í fasteignarekstrarfélagi.
Erlent 20. október 12:55

Sektað um 9 milljarða í Bretlandi

Breska samkeppniseftirlitið hefur sektað Facebook um 9 milljarða króna fyrir að veita eftirlitinu ekki aðgang að upplýsingum.
Innlent 20. október 11:50

Vextir bankanna teknir að hækka

Ýmsir vextir Landsbankans hækkuðu í gær og munu ýmsir vextir Arion banka hækka á morgun.
Innlent 20. október 10:55

Treble Technologies lýkur fjármögnun

Íslenska sprotafyrirtækið Treble Technologies sérhæfir sig í hugbúnaði á sviði hljóðhermunar.
Innlent 20. október 09:15

Lífeyrissjóðir fari með 20% í Mílu

Áætlað heildarvirði Mílu í fyrirhuguðum kaupum Ardian er talið liggja á bilinu 70-80 milljarðar króna.
Innlent 20. október 08:20

Beint: Spá yfir 5% hagvexti

„Efnahagsbatinn er hafinn af fullum krafti," segir forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans í nýrri hagspá fyrir árin 2021-2024.
Innlent 20. október 07:03

ÁTVR fyllti í skarðið

Rekstur Vínness gekk betur í fyrra heldur en árið áður, þrátt fyrir að faraldurinn hafi nær þurrkað út mikilvægan viðskiptavinahóp.
Innlent 19. október 18:31

Hagar högnuðust um 1,7 milljarða

Hagnaður jókst um tæp 30% milli ára á síðasta ársfjórðungi og velta um 13% og nam 35 milljörðum.
Innlent 19. október 17:16

Brim leiðir lækkanir

Tólf félög Kauphallarinnar lækkuðu og þrjú félög hækkuðu í viðskiptum dagsins.
Innlent 19. október 16:22

Mesta árshækkun íbúðaverðs í 4 ár

Árshækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu mælist nú 16,6%. Útlit er fyrir frekari hækkanir á þeirri tölu á næstunni.
Erlent 19. október 16:07

Bitcoin náði sex mánaða hámarki

Skráning Bitcoin kauphallasjóða mun hleypa fjármagni frá stofnanafjárfestum inn í rafmyntina.
Erlent 19. október 15:15

Bretland í samstarf við Bill Gates

Boris Johnson tilkynnti í dag um 400 milljóna punda samstarf við Bill Gates.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir