*

miðvikudagur, 26. febrúar 2020
Innlent 25. febrúar 18:45

Lokagreiðslu seinkar um þrjá mánuði

Icelandair fær 2,5 milljarða króna greiðslu á föstudag en lokagreiðslan frestast um þrjá mánuði til viðbótar.

Sport & peningar 25. febrúar 18:24

12% tekjusamdráttur hjá Manchester United

Tekjusamdrátturinn er aðallega rakinn til brotthvarfs félagsins úr Meistaradeild Evrópu.
Innlent 25. febrúar 17:53

Hagnaður Iceland Seafood jókst um 30%

Einskiptisliðir kostuðu félagið 2,9 milljónir evra á síðasta ári, en heildarhagnaðurinn nam sem nemur 853 milljónum króna.
Innlent 25. febrúar 17:01

Hagnaður Lykils minnkar um 70%

Heildarhagnaður Lykils nam 344 milljónum á síðasta ári en tekjurnar jukust um nærri fimmtung milli ára.
Innlent 25. febrúar 16:41

Tveir ritstjórar hætta

Davíð Stefánsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir hafa látið af störfum hjá Fréttablaðinu.
Innlent 25. febrúar 16:27

Icelandair fellur um 11% í viðbót

Gengislækkun flugfélagsins numið 18,5% á tveimur dögum. Öll félög lækkuðu í dag, Marel þó minnst í 1,3 milljarða viðskiptum.
Innlent 25. febrúar 15:26

Leggur niður Nýsköpunarmiðstöð

Helmingur 700 milljóna króna verkefna stofnunarinnar fari í nýsköpunargarða, samkeppnissjóði og faggildingarstofur.
Innlent 25. febrúar 14:44

Kortavelta ferðamanna nam 231 milljarði

Í krónum talið var samdráttur í kortaveltu erlendra ferðamanna einungis 2,8% á síðasta ári. 30% aukning í opinberum gjöldum.
Innlent 25. febrúar 13:39

Íslendingar ekki svartsýnni í 6 ár

Væntingavísitala Gallup hefur ekki verið lægri frá því í nóvember 2013. Óróleiki á vinnumarkaði, vírus og minnkandi einkaneysla.
Innlent 25. febrúar 12:35

Fundu 90 þúsund tonn af loðnu

Hafrannsóknarstofnun telur stóra hrygningarloðnu við Papey sömu og mælst hafi áður og því ekki gefa tilefni til veiði.
Fólk 25. febrúar 11:38

Aðalsteinn fer frá EFTA í sáttasemjara

Aðalsteinn Leifsson skipaður ríkissáttasemjari, en hann hefur verið framkvæmdastjóri hjá EFTA og aðstoðarríkissáttasemjari.
Innlent 25. febrúar 10:30

MDE efast um óhlutdrægni eins dómarans

Fyrrum stjórnandi Landsbankans eru dæmdar 1,7 milljón af um 700 milljóna króna miskabótakröfu til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Innlent 25. febrúar 09:29

Vírus raskar afkomuspá flugfélags

United Airlines leggur afkomuspá ársins til hliðar vegna áhrifa vírusins frá Wuhan. 75% minni eftirspurn yfir Kyrrahafið.
Bílar 25. febrúar 08:55

Nýr tengiltvinnjepplingur frá Volvo

Yfir 50 bílar seldir áður en nýr Volvo XC40 Recharge tengiltvinnjepplingur var fumsýndur um helgina.
Innlent 25. febrúar 08:03

Uppselt á sýningarsvæði Verk og vit

Fimmta Verk og vit sýning fyrirtækja í byggingageiranum 12. til 15. mars hefur verið fyllt af yfir 100 sýnendum.
Innlent 25. febrúar 07:00

Gæðavottun fólgin í skráningu

Framkvæmdastjóri Heimavalla segir fyrirtæki almennt hafa gott af því að vera skráð í Kauphöllina.
Innlent 24. febrúar 19:20

Áfrýja gegn Björgólfi Guðmunds í París

Saksóknari í Frakklandi hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til hæstaréttar landsins vegna meintra blekkinga Landsbankans fyrir hrun.
Erlent 24. febrúar 18:02

Vírus gæti valdið fataskorti

Stór fataframleiðandi segir áhrif vírussins sem herjar á Kína geta leitt til skorti á ákveðnum fatalínum.
Erlent 24. febrúar 17:05

11 milljarða mettap hjá götublaðinu Sun

Fjölmiðill í eigu Rupert Murdoch þurfti að greiða andvirði 9 milljarða króna vegna hlerunarhneykslis.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir