*

laugardagur, 31. október 2020
Innlent 31. október 13:45

Skuldabréfaútgáfa fylli í skarð bankanna

Forstjóri Fossa markaða segir allar forsendur til staðar fyrir því að íslenskur fyrirtækjaskuldabréfamarkaður geti blómstrað.

Hitt og þetta 31. október 13:10

Sean Connery látinn 90 ára gamall

Leikarinn sem oft var valinn besti leikarinn í hlutverki njósnarans James Bond sem hann lék 1962-1971 er látinn.
Innlent 31. október 12:41

Hvenær kveikir Seðlabankinn á prentvélunum?

Hagfræðingur telur ekki nauðsynlegt að hefja magnbundna íhlutun sem, að mati Seðlabankastjóra, er ígildi peningaprentunar.
Innlent 31. október 12:02

Borgin losi sig úr áhætturekstri

Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn telur vafasamt að unnt sé að réttlæta að borgin eigi og reki fjarskiptafélag í því árferði sem nú ríkir.
Innlent 31. október 11:14

140 milljarða fjárfesting á Húsavík

Viðræður hafnar við erlenda fjárfesta um að nýta tækni sem Bill Gates hefur fjárfest í til að binda koltvísýring hér á landi.
Innlent 31. október 10:40

Selja eftirlíkingu höfuðstöðva bankans

Landsbankinn auglýsir útibú sitt á Selfossi til sölu. Húsið annað tveggja byggt í sama stíl og höfuðstöðvarnar í Austurstræti.
Huginn & Muninn 31. október 09:54

Ríkistölvan segir NEI!

Full ástæða er til að hvetja ráðherra áfram í þessu furðulega máli — baráttukveðjur til borgfirsku hjónanna.
Neðanmáls 31. október 09:01

Neðanmáls: Löggan í sparðatíning

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Erlent 30. október 19:40

Pinterest græðir á aukinni heimaveru

Notendum hefur fjölgað gríðarlega í faraldrinum og sala stóraukist. Hlutabréfagengi hefur meira en tvöfaldast milli uppgjöra.
Innlent 30. október 18:25

Nýir viðspyrnustyrkir fram á næsta ár

Nýtt úrræði tekur við af tekjufallsstyrkjum. Ríkisstjórnin áætlar framhald lokunarstyrkja og ræðir framlengingu hlutabótaleiðar.
Innlent 30. október 17:41

10-11 og Kvikk verslanir loka um tíma

Basko lokar verslunum tímabundið, styttir opnunartíma og fækkar starfsfólki. 50 starfsmönnum sagt upp frá í september.
Innlent 30. október 17:03

Krónan styrktist í vikulok

Úrvalsvísitalan lækkaði síðasta dag vikunnar en öll félög utan sex lækkuðu, þar af Eik mest. Eimskip hækkaði mest.
Erlent 30. október 16:34

Marriott sektað um 3,4 milljarða

Bresk yfirvöld sekta hótelkeðjuna vegna þess að óprúttnir aðilar náðu að komast yfir persónuupplýsingar 339 milljón gesta.
Innlent 30. október 15:29

Vilja mannauðsstjóra á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum auglýsir eftir mannauðsstjóra. Lengi glímt við deilur, ásakanir um einelti og særða blygðunarkennd.
Innlent 30. október 14:36

Þurfa að greiða Þorsteini 2,7 milljónir

Seðlabankinn sýknaður í héraðsdómi af 316 milljóna kröfu Samherja um bætur, en forstjórinn fær skaða- og miskabætur.
Fólk 30. október 13:52

Bjarnþór veitir ráðgjöf hjá M7

Ráðgjafafyrirtækið M7 hefur fengið Bjarnþór Sigurðsson til liðs við sig frá Advania í ráðgjöf og forritun á sviði smásölu.
Innlent 30. október 13:09

Tíu manna hámark

Nýjar sóttvarnarreglur taka gildi á miðnætti. Veitingahúsum lokað eftir klukkan níu á kvöldin.
Leiðarar 30. október 12:56

Að kjósa burt lýðræðið

Forsetakosningarnar á þriðjudaginn snúast ekki um málefni. Þær snúast um virðingu fyrir undirstöðum lýðræðisins.
Fólk 30. október 12:20

Ósk nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar

Landssamband hreyfihamlaðra, Sjálfsbjörg, ræður Ósk Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjóra.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir