*

mánudagur, 23. nóvember 2020
Flýtival:
Tölvur & tækni
|
Bílar
|
Veiði
|
Bátar
|
Sport & peningar
|
Viðtöl
|
Menning & listir
|
Heilsa
|
Ferðalög & útivist
|
Híbýli
|
Bækur
|
Matur og vín
|
Tíska og hönnun
|
Hitt og þetta
|
Jólin


september, 2013

Meirihluti farþega vill ekki að leyfilegt sé að halla sætisbakinu aftur í löngum flugferðum.


Fólk á ferðalagi um Bandaríkin þessa dagana finnur vel fyrir lokuninni vegna ósættisins um fjárlögin í bandaríska þinginu.


Bæverski bílaframleiðandinn ætlar að framleiða i8 sportbílinn.


Í Chelsea hverfinu á Manhattan er íbúð til sölu þar sem hver einasti veggur, loft og gólf er svart.


Það getur verið sveitt að borða margra vikna gömul egg en það er ekki beinlínis hættulegt.


Nýr hönnunarsjóður sem hefur starfsemi í dag ræður yfir 45 milljónum króna.


Markaðsstjóri Handpoint segist stunda fjallgöngur á sumrin því þá geti hún verið úti í náttúrunni.


Stjórnandi þróunarverkefnis hjá Mercedes Benz segir áratug í sjálfstýrða bíla.


Hjartavernd leggur áherslu á hreyfingu, hollt mataræði og það að fólk forðist reykingar.


Best væri að venja sig á að kemba alla fjölskylduna vikulega til hálfsmánaðarlega.


50 milljóna sportbíllinn gjöreyðilagðist í árekstri í Brooklyn í New York.


Tölvuleikjafyrirtækið King.com hefur stigið fyrsta skrefið í átt að skráningu.


Hann er yndislega klikkaður húmorinn hjá Prúðuleikurunum.


Enginn þorir að stíga fæti inn í barokkhöll sem stendur í miðri Peking. Hvers vegna? Jú, vegna drauga.


Stórfenglegt hús er til sölu í New Canaan eftir einn frægasta arkitekt Englands.


Allir eru þeir fágætir og gamlir. Og kosta yfir 3 milljarða króna.


Í dýrustu svítunum í New York eru bókasöfn, sérhönnuð húsgögn, listaverkasöfn og fleira gott. Skoðum þær.


Móðir Kurt Cobain heitins hefur sett æskuheimili hans á sölu. Húsið kostar 500 þúsund dali eða rúmar sextíu milljónir króna.


Frumútgáfan af Ferrari 250 Testa Rossa, árgerð 1957, var seldur á 2,1 milljarð árið 2011.


Allt getur hjálpað á fyrsta stefnumótinu, meira að segja hnífapörin.


Framleidd voru sex eintök af Royale. Berline de Voyage var í fyrstu í eigu Bugatti fjölskyldunnar en var seldur til Bandaríkjanna.


Ef þú týnir veskinu þínu á götu í Helsinki eru mjög miklar líkur á því að þú fáir það tilbaka. Ekki samt búast við miklu í Madríd eða Lissabon.


Peðlingur piss í Brussel, klukkan í Prag og Times Square í New York eru ferðamannastaðir sem þykja ofmetnir að mati vefsíðu.


Stundum er gaman að breyta til og hugsa út fyrir rammann eða hótelherbergið þegar halda skal í frí.


Rabbit Hill heitir einstakur herragarður sem er í aðeins fjörtíu mínútna fjarlægð frá New York borg.


Pandabjörn, fiskur, Hello Kitty og hobbitar. Hvernig væri að fara í flugferð með þessum kvikindum?


Þegar plássið er lítið í íbúðinni má alltaf prófa að hengja rúmið upp í loft.


Forgangspassar hreyfihamlaðra heyra sögunni til í skemmtigörðum Walt Disney.


Íslenski hesturinn og ást í sveitinni verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári.


Volvo tilkynnir um umfangsmikinn niðurskurð. Uppsagnir yfirvofandi.


Changi flugvöllur í Singapúr, sem hefur verið valinn besti flugvöllur í heimi, stefnir að því að verða enn betri.


Hótel í Sviss hyggst taka frá heilt fjall fyrir gesti sína í einn dag í nóvember.


Pínulítill snákur gerði það að verkum að 370 manns urðu strandaglópar í Sydney.


Hollensk yfirvöld bjóða starfsfólki Sameinuðu þjóðanna upp nýja og flotta setustofu í höfuðstöðvunum í New York.


Ferðamönnum hefur fækkað í Líbanon, Kýpur, Ísrael, Jórdaníu og Tyrklandi eftir að stríðið í Sýrlandi braust út.


Fimmtánda matreiðslubók Nönnu Rögnvaldsdóttur er komin út. Bækurnar hafa verið gefnar út á nokkrum tungumálum.


Litlu atriðin setja Vox bar á Hilton Reykjavík Nordica í sérflokk.


Verð á lúxusbílum hefur hækkað talsvert meira en gull, frímerki og listaverk á síðastliðnum tíu árum.


Það kemur kannski ekki á óvart að íslensk hótel skori hátt þegar tekinn er saman listi yfir hótel sem bjóða upp á norðurljósadýrð.


Forbes milljarðamæringarnir fjárfesta í nýjum og fallegum heimilum í fínustu hverfum Bandaríkjanna sem aldrei fyrr.


Það er skemmtilegt að fara í rómantíska helgarferð. Og enn skemmtilegra að spara.


Hljómsveitin Strigaskór nr. 42, úr Kópavogi, hefur gefið út nýja plötu.


Í kringum hrekkjavökuhátíðina eru til margar þjóðsögur og fróðleiksmolar. Lítum á nokkrar skemmtilegar staðreyndir.


Pizza hut kynnir dásamlega nýjung sem er pizza með ostborgurum. Er það ekki gaman?


Ryanair er með verstu þjónustuna þegar litið er á 100 stærstu fyrirtæki í Bretlandi samkvæmt könnun í bresku tímariti.


Skoda Oktavía var valinn bíll ársins 2014 á Nauthóli nú síðdegis.


Effie verðlaunin eru virtustu fagverðlaun sem veitt eru í auglýsingageiranum en þetta er í annað skiptið sem herferðin hlýtur þau.


Celine Dion hefur sett húsið sem hún teiknaði og hannaði fyrir sig og fjölskyldu sína, á sölu.


Verkfræðingurinn David Phillips og fjölskylda hans þurfa aldrei aftur að borga fyrir flug. Hvers vegna? Jú, hann keypti súkkulaðibúðing.


Í dag gefst fólki tækifæri til að skoða Downton Abbey kastalann. En það er ekki ókeypis.


Stórar stofur, útistofa, sundlaug og alltaf gott veður. Þetta er það sem er í boði í Palo Alto fyrir þá sem eru að leita sér að húsi.


Að halda með liði sem gengur illa í NFL getur verið fitandi. Vinnie Richichi komst að því á dögunum.


Nýr listi er kominn út yfir góða veitingastaði. Nú er áherslan öll á matinn, allt annað er bónus.


Hús, sem eitt sinn var í svo slæmu hverfi að fela þurfti barn inni í fataskáp til að forða því frá kúlnahríð, er nú til sölu fyrir fimm milljónir dala.


Kex Hostel er eitt af sjö hótelum sem fréttamiðillinn CNN velur sem bestu hótelin á viðráðanlegu verði.


Tugir ungmenna biður eftir að fá Grand Theft Auto 5 í hendurnar þegar forsala hófst í Kringlunni í kvöld.


Hugsmiðjan er fyrirtæki sem býr til vefsíður. Fyrirtækið var stofnað árið 2001.


Stefán Baldursson óperustjóri segir flutning Óperunnar í Hörpu kalla á nýjar lausnir. Tekist hafi að setja upp flotta sýningar.


Viðmælendur Viðskiptablaðsins eru ánægðir með stangaveiðisumarið. Hilmar Veigar veiddi lítið en var sjálfur veiddur upp úr á.


Veiði
14. september 2013

Veiðir mest á þurrflugur

Laxveiðin er ekki fyrsti kostur Gests G. Gestssonar hjá Advania.


Stærsti hvalrekinn á fjörur íslensku körfuboltaliðanna er heimkoma Pavels Ermolinskij til KR.


Leikmenn komu og fóru frá ensku knattspyrnuliðunum í allt sumar fyrir gríðarlega háar fjárhæðir.


Bíllinn vakti mikla athygli á bílasýningunni í Frankfurt þegar hann var frumsýndur.


Í dag er svartur dagur þeirra sem eru hjátrúafullir. Er þá ekki tilvalið að skoða draugalegustu staði í heimi?


Japanski arkitektinn Kenzo Tange teiknaði forsetahöllina í Sýrlandi. Höllin þykir einstaklega íburðarmikil.


Laufblöð úr 24 karata gulli skreyta innganginn í einstakri íbúð við Park Avenue í New York.


Samtök sem vilja vekja athygli á ljótum dýrum eru í alvörunni til. Og leit þeirra að ljótasta dýri heims er lokið.


Sænski bílframleiðandinn kemur skemmtilega á óvart í Frankfurt.


Hjátrú er ekkert grín en dagurinn í dag hefur áhrif á milljónir manna.


Demant franska rókókótímabilsins er að finna í Texas. Án gríns.


Á lítilli eyju í Karíbahafinu situr fallegt hótel sem þykir óendanlega fallegt og fínt. Gestir hótelsins eru þeir einu á eyjunni. Svo þetta kostar sitt.


Björk Guðmundsdóttir hefur túrað um heiminn með Biophiliu í þrjú ár.


Daginn eftir að nýir símar Apple voru kynntir til leiks féllu hlutabréf um 5%.


Á 72. stræti vestan megin við Central Park er aldeilis hægt að hafa það huggulegt í fallegu fimm hæða húsi.


Brátt verður gamla pósthúsbygging Washington D.C. eitt fremsta lúxushótel í heimi.


Fjarki, X5 og X5 hybrid, i8 og i3 voru frumsýndir á þriðjudag.


Ertu komin með nóg af nútímanum og endalausum tækninýjungum sem flækja lífið? Veldu þér þá bara ár í fortíðinni og farðu þangað.


Allt eins er búist við því að veiðimet í Norðurá í Borgarfirði falli í vikunni.


Nýr Mercedes Benz er sagður hugmyndabíll. Forsvarsmenn Daimler sögðu hann nánast tilbúinn á kynningu á bílnum í Frankfurt.


Ný blæjuútgáfa af A3, Quattro sportbíll, endurgerður A8 og hugmyndsportbíll var framlag Audi í Frankfurt.


Sumarhús á Íslandi er á meðal eigna sem vekja athygli á leigumiðluninni Airbnb.


Samstaða og vinátta er þema nýrrar bjórauglýsingar frá Guinness sem hefur grætt hörðustu og bældustu karla.


Arkitektinn Zaha Hadid sigraði í samkeppninni um aðalbygginguna á Sumar-Ólympíuleikunum í Tókýó 2020.


Jaguar frumsýndi jeppa á bílasýningunni í Frankfurt sem hófst í dag, þann fyrsta í 91 árs sögu fyrirtækisins.


Apple kynnti tvo nýja síma til sögunnar í dag. Annar þeirra er mjög ódýr.


Bílasýningin í Frankfurt hófst í dag. Allir helstu bílaframleiðendur eru með og talsvert er af frumsýningum.


Líklegt þykir að Apple kynni tvo nýja síma í dag.


Það var upplýst í morgun hverjir verða í úrslitum í vali á Bíl ársins. Tveir rafbílar eru á meðal bíla í úrslitum.


Golfvöllur, sundlaug, gosbrunnur og dansgólf. Allt í flottu húsi sem er neðanjarðar.


Myndlistarsýningin Vísar – húsin í húsinu hefur opnað í Hafnarborg.


Vinsældir Tókýó munu eflaust aukast næstu árin þökk sé vali Ólympíunefndarinnar á borginni fyrir Ólympíuleikana 2020.


Í lest sem heitir The Golden Eagle Danube Express verður pláss fyrir 65 farþega. Og hvert er ferðinni heitið? Til Írans. Eðlilega.


Ný útgáfa er komin af rafbílnum Nissan Leaf.


Hinn 76 ára gamli á erfitt með að muna línurnar sínar og því virðist sem þætti hans í kvikmyndum sé lokið.


Helga Margrét Helgadóttir jarðfræðingur vinnur í Rúanda þessa dagana. Hún er þar á vegum Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna og ÍSOR.


Stefán Máni gefur út nýja bók.


Boðin verða upp verk eftir Louisu Matthíasdóttur, Jóhannes S. Kjarval, Jón Stefánsson, Ásgrím Jónsson og Gunnlaug Scheving.


Lexus hefur sett á markað kraftmikinn nýjan bíl. Fulltrúi Viðskiptablaðsins settist undir stýri.


Á guðdómlegum stað við Frönsku rivíeruna stendur fallegt hús.


Til að fólk fari sér ekki að voða er jafnan gripið til þess ráðs að segja fólki til með skiltum. En þau eru ekki alltaf skýr. Eða eðlileg. Eins og myndirnar hér að ofan sýna.


Í stað þess að standa í biðröð við innritunarborð fá gestir köld handklæði, blóm og í móttökunefndinni eru 2000 kerti á Ritz-Carlton í Tælandi.


Sofia Vergara er launahæst þegar tekjur leikkvenna í sjónvarpi fyrir árið eru skoðaðar.


Bílar
6. september 2013

Porsche 911 fimmtugur

Bílabúð Benna, umboðsaðili þýska sportbílsins, heldur upp á afmælið á morgun.


Nýr baðstaður sem mun heita The Brando opnar á eyju sem var í eigu leikarans góðkunna.


Steve Jobs var ansi stressaður í fyrsta sjónvarpsviðtali sínu árið 1978


Glerkassi uppi á efstu hæðum bíður eftir eiganda sem getur innréttað kassann að vild. Calvin Klein er fyrrum eigandi og Ghostbusters koma einnig við sögu.


Í dag þarf ekki að óttast 14. stræti í Washington D.C. Einu sinni hættulegt hverfi en er nú eitt besta veitingahúsahverfið í borginni.


Ef tilefnið er brúðkaup og fólk vill stinga af og halda brúðkaupið á erlendri grundu þá er St. Regis Bahia Beach Resort í Puerto Rico ágætis kostur.


Mercedes Benz-klúbburinn fagnar tíu ára afmæli á árinu.


Heimilin og húsgögnin í myndasafninu hér að ofan eru í frumlegri kantinum en þau eru búin til úr gömlum flugvélum.


Nýr Porsche verður frumsýndur í Frankfurt í næstu viku.


Viðskiptablaðið er búið að prófa nýjasta símann frá Nokia. Myndavélin er fantagóð, að mati blaðamanns.


Þegar húsið, sem nú er til sölu í Brooklyn Heights, var byggt ráfuðu kýr um engin og næstu nágrannar voru tré.


Starfsfólk í skó- og fatabúð í Bandaríkjunum rauk út um miðjan dag og læsti búðinni. En það var ekki það eina sem það gerði.


Edinborg er næstdýrust borga í Evrópu fyrir hótelgesti og London kemst ekki einu sinni á lista.


Station útgáfa af Auris frumsýnd um helgina.


Nýtt snjallsímaúr, Galaxy Gear, leit dagsins ljós í dag.


Nýja Xbox tölvan kemur á markað þann 22. nóvember. Viku seinna kemur Playstation á markað.


Nýtt Android stýrikerfi heitir KitKat, samkvæmt nýjum kynningarsamningi sem var gerður við Nestle fyrirtækið.


Hönnun, snyrtimeðferðir og Michelin-máltíðir er það sem er í boði fyrir farþega sem vita ekki aura sinna tal.


Þið sem getið ekki lesið neitt tengt jólunum fyrir 1. desember hættið að lesa núna.


Ef erindi ferðamanna er að sjá yfir fjöll og firnindi þá eru til útsýnispallar sem eru mjög glæfralegir svo ekki sé meira sagt.


Kvikmyndin Hross í oss er fyrsta kvikmynd Benedikts Erlingssonar í fullri lengd. Viðskiptablaðið er búið að sjá myndina.


Í fallegu fjölbýlishúsi á Miami er stórkostlega hress íbúð til sölu.


Í þeim óróa sem ríkir í Egyptalandi eiga jafnvel fuglar á hættu að verða handteknir.


Ef flogið er með flugfélaginu Etihad þá þarf ekki að óttast læti í börnum því um borð eru barnfóstrur.


Sum hótel eru eins og tímavélar. Um leið og gengið er inn í anddyrið gleymist nútíminn.


Samsung trónir á toppnum yfir þau fyrirtæki sem framleiða áreiðanlegustu tölvurnar.


Söfnun fyrir sirkustjaldi stendur enn yfir en henni mun ljúka á miðnætti.


Líklegt að nýja útgáfa stýrikerfis Apple verði kynnt 10. september.


Heimsmeistarinn Anan og norski undradrengurinn Carlsen heyja einvígi síðar á árinu.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.