Nýlega opnaði nýr veitingastaður og kaffihús á efstu hæð Perlunnar. Veitingahúsið, sem rekið er af sömu aðilum og eiga Kaffitár, hefur hlotið nafnið Út í bláinn
Lífið á samfélagsmiðlunum virðist allt að því fullkomið, sem getur getur gert mörgum erfitt fyrir. Það má þó vera að raunverueikinn sé annar. Tvítugi bloggarinn Sara Puhto vill að minnsta kosti meina að svo sé.
Sycamore Tree sem samanstendur af listamönnunum Gunna Hilmarssyni og Ágústu Evu Erlendsdóttur frumflutti nýtt lag í vikunni en lagið er án efa enn eitt „feel-good“ lagið sem kemur frá tvíeykinu.
Mercedes-Benz hefur kynnt breyttan S-Class sem fengið hefur létta andlistslyftingu. Bílablaðamaður Viðskiptablaðsins fékk að skoða og reynsluaka nýjum S-Class í Zurich í vikunni.
Hólmfríður Magnúsdóttir landsliðskona í knattspyrnu er a-týpa fram í fingurgóma, vaknar á undan klukkunni og „snúsar“ aldrei. Hún sat fyrir svörum í Morgunmat meistaranna í Eftir vinnu.
Vinir gríngreifans Stefáns Karls Stefánssonar eins og þeir kalla hann, ætla að hlaupa til styrktar honum og Krafti, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur í Reykjavíkur maraþoninu.
Ferill Guðmundar Birkis Pálmasonar kíró- praktors og málara hefur verið á hraðri uppleið en hann hafði loksins hugrekki til þess að reyna við penslana árið 2007 eftir að hafa látið sig dreyma um það í mörg ár. Eftir vinnu leit við á vinnustofuna.
Dr. Guðrún Marteinsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, hefur unnið að þróun húðvaranna Taramar með sérstakri virðingu
fyrir náttúrunni og vísindum en afraksturinn er öruggar, eiturefnalausar og lífvirkar húðvörur sem eiga engan sinn líka.