*

mánudagur, 21. september 2020

september, 2020

Bílar
18. september 2020

RAV4 stungið í samband

Toyota frumsýnir á morgun fyrsta tengitvinnbíl sinn, sportjeppan RAV4, sem einnig verður í boði sem hefðbundinn bensínbíll.


Bílar
14. september 2020

Skoda frumsýnir rafbíl

Tékkneski bílaframleiðandinn frumsýnir fyrsta rafbíl fyrirtækisins, en hann er 320 hestöfl, og allt að 510 km drægni.


Toyota kynnir nýjan smærri sendibíl í Proace linunni í höfuðstöðvunum í Kauptúni á morgun laugardag.


Forpantanir á Mazda MX-30 hafnar hjá Brimborg, en fyrstu eintökin koma til landsins í október og til afhendingar í lok árs.


Nýr Mercedes-Benz S-Class lúxusbíll getur ekið á sjálfstýringu að miklu leiti. Er með 250 km hámarkshraða á klukkustund.


Honda umboðið er komið undir sama þak og Kia umboðið. Mercedez-Benz umboðið er svo í næsta húsi.


Vélarbilanir voru algengasta ástæða, eða orsök 27% bilana í bílum, en bilanir í gíra- og drifbúnaði var næstalgengasta ástæðan.


Forpantanir á fjórhjóladrifnum nettum sportjeppa frá Volvo eru hafnar, en hann er 408 hestafla 100% rafbíll.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.