*

miðvikudagur, 20. október 2021

október, 2021

Bílar
19. október 2021

Nýtt flaggskip frá MG

MG Motor hefur kynnt nýtt flaggskip í flota sínum, hinn rúmgóða og framúrstefnulega rafknúna jeppling MG Marvel R Electric.


Toyota mun hefja sölu á litla jepplingnum Aygo X á næsta ári sem verður ögn stærri en núerandi útgáfa.


Ford F-150 Lightning rafpallbíllinn fær talverða samkeppni þegar hann kemur út á næsta ári.


Hinn nýi eActros fer í framleiðslu í haust í verksmiðjum Mercedes-Benz í Wörth am Rhein í Þýskalandi.


Renault Arkana, glænýr tengiltvinnbíll frá franska bílaframleiðandanum, verður frumsýndur hér á landi um helgina.


Nýr BMW X3 verður kynntur næstkomandi laugardag. X3 er einn söluhæsti fólksbíll BMW.


Yfir 1.500 Kia bílar hafa verið nýskráir á fyrstu 9 mánuðum ársins, af 9.817 bílum alls. Toyota er einnig yfir 1.500.


Þriðjungur af nýjum vörubílum sem seldust á fyrstu átta mánuðum ársins eru frá Volvo.


Strætó hyggst byggja upp umhverfisvænni flota og fjárfestir í slíkum vögnum fyrir 300 til 400 milljónir króna á næstu misserum.


Hægt er að tengja Ioniq 5 við 220 kW hraðhleðslustöð og hlaða hann á aðeins átján mínútum úr 10% í 80%.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.