*

sunnudagur, 28. febrúar 2021

nóvember, 2014

Bílar
30. nóvember 2014

Nýr og fullkomnari Mondeo

Öryggi og þægindi eru það sem einkenna nýjan Ford Mondeo sem kominn er til Evrópu en bíllinn er stærri í sniðum en forverinn.


BMW X4 er eins og vandræðabarn í bílafjölskyldunni


Búið er að kynna nýja Plug-In-Hybrid útgáfu af Volkswagen Touareg.


Mitsubishi hefur frumsýnt nýjan sportjeppa á bílasýningu sem stendur nú yfir í Los Angeles.


Gestum á frumsýningu Kia Soul hjá Bílaumboðinu Öskju gefst kostur á reynsluakstri bifreiðanna. Þeir verða frumsýndir á laugardag.


Hug­mynda­bíllinn Mercedes-Benz G-Code var kynnt­ur til sög­unn­ar í Pek­ing á dögunum.


Daimler hefur birt myndir af lúxusútgáfu af lúxusbílnum S-Class.


Sjöunda kynslóða Golfsins virðist vera vel heppnuð að mati bílablaðamanna víða um heim.


Bílaumboðin veita mikinn afslátt í útboði forsætisráðuneytisins.


Framleiðslu á Maybach lúxusbílnum var hætt árið 2012.


Porsche kynnir til sögunnar tvö ný GTS módel síðar í þessum mánuði, 911 Carrera GTS og Cayenne GTS.


Volkswagen á Íslandi frumsýnir á morgun nýjan rafbíl.


Aðeins 69 handsmíðuð eintök verða gerð af COPO Camaro í verksmiðju Chevrolet í Kanada.


Bílar
3. nóvember 2014

Lífgar upp á tilveruna

Netti borgarbíllinn Opel Adam er nefndur í höfuðið á stofnanda þýska bílaframleiðandans.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.