*

fimmtudagur, 25. febrúar 2021

desember, 2015

Bílafréttir Viðskiptablaðsins voru mikið lesnar yfir árið, en hér er listi yfir þær fimm sem mest voru lesnar á árinu 2015.


Tækni- og vefrisinn hyggst hanna sjálfakandi bifreiðar í samvinnu við bílaframleiðandann Ford.


Nú mun Tesla Motors bjóða upp á frían Spotify Premium aðgang í nýrri hugbúnaðaruppfærslu Model S og X bíla sinna.


Samtals voru 40 bílar tilnefndir sem bíll ársins, núna standa sjö eftir.


George Hotz skráði sig á spjöld sögunnar í tækniheimum aðeins 17 ára gamall, og nú byggir hann sjálfkeyrandi bíl í tómstundum sínum.


Sigmundur Ernir keyrði um borgina eilífu á glæsilegri Lamborghini-rennireið.


Alls hefur Lexus selt 2,2 milljón RX jeppa síðan 1998, en hann er mikilvægasti bíll japanska lúxusbílaframleiðandans.


Nýr S90 er stærsti bíllinn frá Gautaborg. Hann kemur í stað S80 sem hefur verið framleiddur frá 1998.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.