Porsche kynnti nýverið til leiks Cayenne S E-Hybrid sem er í tengiltvinnútfærslu sem er með allt að 30% minni eyðslu í samanburði við hefðbundinn Cayenne.
Íslensk-Bandaríska ehf., eða Ís-Band eins og fyrirtækið er daglega kallað, var stofnað árið 1998 af Októ Þorgrímssyni utan um innflutning á notuðum bílum frá Bandaríkjunum.