*

fimmtudagur, 25. febrúar 2021

september, 2016

Mercedes-Benz frumsýnir nýtt vörumerki sem ber heitið EQ sem mun standa fyrir framleiða rafbíla.


Ný kynslóð Toyota Corolla verður frumsýnd á laugardaginn. Corolla hefur selst í 44 milljón eintökum í 150 löndum frá því hann var kynntur.


Á bílasýningunni í París verður Ferrari Aperta líklega einn af senuþjófunum.


Renault Talisman var kjörinn bíll ársins af Bandalagi íslenskra bílablaðamanna (BÍBB).


Bílar
22. september 2016

Dregur allt að 230 km

Nýr Mercedes-Benz-B-Class rafbíll hefur verið kynntur til leiks.


Ný gerð af Porsche Panamera verður afhjúpuð á bílasýningu í París.


Volvo heimsfrumsýndi V90 Cross Country í dag.


Bílar
15. september 2016

Baleno snýr aftur

Suzuki Baleno er mættur aftur til leiks eftir margra ára hlé.


BMW frumsýnir X2 á bílasýningunni í París.


Formaður bankaráðs Landsbankans, Helga Björk Eiríksdóttir, hefur átt marga góða bíla en fyrsti bíllinn var eftirminnilegastur.


Bílar
8. september 2016

Skandinavískur lúxus

Nýr Volvo S90 er kom til landsins á þriðjudag. Við reynsluókum bílnum á Spáni fyrir skömmu.


Friðjón Hallgrímsson er án efa einn dyggasti Skoda-aðdáandi sem fyrirfinnst á Íslandi og þótt víðar væri leitað.


Bílar
7. september 2016

Toyota enn á toppnum

Bílasala hefur aukist um 38% milli ára fyrstu sjö mánuði ársins en mest aukning er hjá Hyundai.


18 bílar eru í úrslitum á valinu á Bíl ársins 2017.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.