*

fimmtudagur, 25. febrúar 2021

mars, 2017

Aldrei hafa fleiri bílar verið nýskráðir í janúar og febrúar en í ár, en alls voru þeir 3.031 en á sama tíma í fyrra voru þeir 2.340.


Bílaumboðið Askja blæs til sannkallaðrar stórsýningar á Mercedes-Benz bílum um næstu helgi 25.–26. mars kl. 12-16 í Skútuvogi 2.


Bíllinn er með 3.5l V6 vél og Hybridkerfi sem samanlagt skila 359 hestöflum og þannig búinn er hann 4,7 sekúndur að ná 100 km hraða.


Óvenjulegur gripur var frumsýndur í Genf — Mercedes-Maybach G650 Landaulet nefnist hann.


Jaguar Land Rover frumsýndi Range Rover Velar fyrir almenning á bílasýningunni í Genf sem stendur fram á sunnudag. Þetta er fjórði bíllinn undir nafni Range Rover.


Panamera er sportlegur í meira lagi en hann er með lúxussæti fyrir fjóra.


Hugmyndaútgáfu af fjögurra dyra Mercedes-AMG GT var frumsýnd í gær í Genf.


Bílasýningin í Genf stendur yfir þessa dagana og bílaframleiðendur hafa frumsýnt marga nýja bíla.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.